Walcott: Sigurinn á Bayern var ekki heppni heldur skilaboð Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. október 2015 08:30 Theo Walcott er ánægður með lífið þessa dagana. vísir/getty Theo Walcott, framherji Arsenal, segir leikmenn liðsins fulla sjálfstraust eftir frábæran sigur á Bayern München í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. Arsenal hefur verið í miklu stuði í undanförnum leikjum, en það er búið að vinna þrjá í röð í öllum keppnum, skora átta mörk og fá ekkert á sig. Liðið er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar og mætir Everton á laugardaginn. Walcott telur að Arsenal geti farið alla leið og unnið deildina haldi það svona áfram. „Í Meistaradeildinni spilarðu á móti þeim bestu og Bayern er svo sannarlega heimsklassa lið. En við sýndum hversu góðir við erum,“ segir Walcott í viðtali við Sky Sports. „Sjálfstraustið flæðir í gegnum liðið og það sést. Úrslitin sýna það líka. Ef við höldum svona áfram er aldrei að vita hvernig þetta endar. Við lítum mjög vel út.“ „Þessi úrslit eru engin heppni. Við þurfum bara að halda áfram svona. Við viljum að lið óttist okkur. Við viljum senda út skilaboð og vonandi gerðum við það á þriðjudagskvöldið,“ segir Theo Walcott. Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Arsenal vann 2-0 sigur á Bayern og fékk sín fyrstu stig | Sjáið mörkin Arsenal var gríðarlega mikilvægan 2-0 sigur á Bayern München á Emirates-leikvanginum í Meistaradeildinni í kvöld en þetta voru fyrstu stig Arsenal í Meistaradeildinni á leiktíðinni eftir töp í tveimur fyrstu leikjum sínum. 20. október 2015 20:30 Guardiola: Við töpuðum ekki út af Manuel Neuer Þjálfari Bayern München segist ekki gagnrýna leikmenn fyrir að taka réttar eða rangar ákvarðanir inn á vellinum. 21. október 2015 07:30 Sánchez áfram bestur á Englandi en Van Dijk flýgur upp í annað sætið Sílemaðurinn heldur sér í fyrsta á listanum yfir bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. 21. október 2015 14:00 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira
Theo Walcott, framherji Arsenal, segir leikmenn liðsins fulla sjálfstraust eftir frábæran sigur á Bayern München í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið. Arsenal hefur verið í miklu stuði í undanförnum leikjum, en það er búið að vinna þrjá í röð í öllum keppnum, skora átta mörk og fá ekkert á sig. Liðið er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar og mætir Everton á laugardaginn. Walcott telur að Arsenal geti farið alla leið og unnið deildina haldi það svona áfram. „Í Meistaradeildinni spilarðu á móti þeim bestu og Bayern er svo sannarlega heimsklassa lið. En við sýndum hversu góðir við erum,“ segir Walcott í viðtali við Sky Sports. „Sjálfstraustið flæðir í gegnum liðið og það sést. Úrslitin sýna það líka. Ef við höldum svona áfram er aldrei að vita hvernig þetta endar. Við lítum mjög vel út.“ „Þessi úrslit eru engin heppni. Við þurfum bara að halda áfram svona. Við viljum að lið óttist okkur. Við viljum senda út skilaboð og vonandi gerðum við það á þriðjudagskvöldið,“ segir Theo Walcott.
Enski boltinn Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Arsenal vann 2-0 sigur á Bayern og fékk sín fyrstu stig | Sjáið mörkin Arsenal var gríðarlega mikilvægan 2-0 sigur á Bayern München á Emirates-leikvanginum í Meistaradeildinni í kvöld en þetta voru fyrstu stig Arsenal í Meistaradeildinni á leiktíðinni eftir töp í tveimur fyrstu leikjum sínum. 20. október 2015 20:30 Guardiola: Við töpuðum ekki út af Manuel Neuer Þjálfari Bayern München segist ekki gagnrýna leikmenn fyrir að taka réttar eða rangar ákvarðanir inn á vellinum. 21. október 2015 07:30 Sánchez áfram bestur á Englandi en Van Dijk flýgur upp í annað sætið Sílemaðurinn heldur sér í fyrsta á listanum yfir bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. 21. október 2015 14:00 Mest lesið Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Sárt tap gegn Dönum á HM Handbolti Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Fótbolti Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enski boltinn Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Fótbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Fótbolti Fleiri fréttir Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Rooney sár út í Tom Brady: „Fannst hann vera mjög ósanngjarn“ Chelsea gefur fjölskyldu Jota hluta af HM-bónusunum Nýja stórstjarna Liverpool fékk ekki að hafa sjónvarp heima hjá sér Enska augnablikið: AGUERO!! Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Calvert-Lewin á leið til Leeds Willum lagði upp sigurmark Birmingham Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Enska augnablikið: Sá allra svalasti „Öllum í ensku úrvalsdeildinni er illa við Man United“ Bale af golfvellinum og á skjáinn Sjá meira
Arsenal vann 2-0 sigur á Bayern og fékk sín fyrstu stig | Sjáið mörkin Arsenal var gríðarlega mikilvægan 2-0 sigur á Bayern München á Emirates-leikvanginum í Meistaradeildinni í kvöld en þetta voru fyrstu stig Arsenal í Meistaradeildinni á leiktíðinni eftir töp í tveimur fyrstu leikjum sínum. 20. október 2015 20:30
Guardiola: Við töpuðum ekki út af Manuel Neuer Þjálfari Bayern München segist ekki gagnrýna leikmenn fyrir að taka réttar eða rangar ákvarðanir inn á vellinum. 21. október 2015 07:30
Sánchez áfram bestur á Englandi en Van Dijk flýgur upp í annað sætið Sílemaðurinn heldur sér í fyrsta á listanum yfir bestu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. 21. október 2015 14:00