Teiknimyndasaga um Dior Ritstjórn skrifar 21. október 2015 16:00 Franski teiknarinn Annie Goetzinger gaf fyrr á árinu út bókina Girl in Dior. Þar hefur hún tekið sögu tískuhússins og gefið henni líf með því að gera úr henni teiknimyndasögu. Í bókinni er sögð skálduð saga af rithöfundi sem endar á því að vera fyrirsæta fyrir Dior. Í gegnum þá sögu fléttast svo raunveruleg saga tískuhússins. Þetta er falleg bók sem tískuunnendur ætttu ekki að láta framhjá sér fara en bókina er hægt að panta hér. Myndirnar í bókinni eru sérstaklega fallegar. Glamour Tíska Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Kardashian klanið í stíl á fremsta bekk Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour
Franski teiknarinn Annie Goetzinger gaf fyrr á árinu út bókina Girl in Dior. Þar hefur hún tekið sögu tískuhússins og gefið henni líf með því að gera úr henni teiknimyndasögu. Í bókinni er sögð skálduð saga af rithöfundi sem endar á því að vera fyrirsæta fyrir Dior. Í gegnum þá sögu fléttast svo raunveruleg saga tískuhússins. Þetta er falleg bók sem tískuunnendur ætttu ekki að láta framhjá sér fara en bókina er hægt að panta hér. Myndirnar í bókinni eru sérstaklega fallegar.
Glamour Tíska Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Kardashian klanið í stíl á fremsta bekk Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Petra Collins leikstýrir sólgleraugna auglýsingu Gucci Glamour