Treyjuskipti að ryðja sér til rúms í NFL-deildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. október 2015 10:45 Odell Beckham Jr., útherji New York Giants, skiptir á treyjum við Brandon Marshall, útherja New York Jets. vísir/gettu Treyjuskipti, sem hafa nánast aldrei tíðkast í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, eru að ryðja sér til rúms í þessari vinsælustu íþróttagrein Bandaríkjanna. Knattspyrnumenn hafa skipts á treyjum eftir leiki í áratugi, en sagt er að Frakkar hafi komið þessu af stað árið 1931 þegar þeir voru svo upp með sér að vinna England í landsleik að þeir báðu um treyjur ensku leikmannna til að eiga sem minjagripi. Nokkrir leikmenn í bandarísku NFL-deildinni hafa verið iðnir við að fá treyjur mótherja sinna að undanförnu. Julio Jones, útherji Atlanta Falcons, ofurstjarnan Odell Beckham Jr., útherji New York Giants, og Breni Giacomini, leikmaður New York Jets, eru allir hrifnir af þessari nýjung og eru duglegir að skiptast á treyjum eftir leiki. „Ég vildi óska ég hefði byrjað á þessu fyrsta árið mitt í deildinni,“ sagði Giacomini um þessa nýju hefð í NFL-deildinni við New York Times skömmu eftir að skiptast á treyjum við Alan Branch, varnarlínumann New England Patriots, á síðustu leiktíð. Þetta finnst þó öllum ekkert sniðugt. Mike Tomlin, þjálfari Pittsburgh Steelers, er búinn að banna sínum mönnum að skiptast á treyjum við mótherjann eftir leiki. NFL Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Sjá meira
Treyjuskipti, sem hafa nánast aldrei tíðkast í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, eru að ryðja sér til rúms í þessari vinsælustu íþróttagrein Bandaríkjanna. Knattspyrnumenn hafa skipts á treyjum eftir leiki í áratugi, en sagt er að Frakkar hafi komið þessu af stað árið 1931 þegar þeir voru svo upp með sér að vinna England í landsleik að þeir báðu um treyjur ensku leikmannna til að eiga sem minjagripi. Nokkrir leikmenn í bandarísku NFL-deildinni hafa verið iðnir við að fá treyjur mótherja sinna að undanförnu. Julio Jones, útherji Atlanta Falcons, ofurstjarnan Odell Beckham Jr., útherji New York Giants, og Breni Giacomini, leikmaður New York Jets, eru allir hrifnir af þessari nýjung og eru duglegir að skiptast á treyjum eftir leiki. „Ég vildi óska ég hefði byrjað á þessu fyrsta árið mitt í deildinni,“ sagði Giacomini um þessa nýju hefð í NFL-deildinni við New York Times skömmu eftir að skiptast á treyjum við Alan Branch, varnarlínumann New England Patriots, á síðustu leiktíð. Þetta finnst þó öllum ekkert sniðugt. Mike Tomlin, þjálfari Pittsburgh Steelers, er búinn að banna sínum mönnum að skiptast á treyjum við mótherjann eftir leiki.
NFL Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Fleiri fréttir Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Sjá meira