Grótta hélt HK í 10 mörkum | Mikilvægur Selfoss-sigur Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 31. október 2015 15:37 Lovísa Thompson skoraði sex mörk fyrir Gróttu í stórsigrinum á HK. vísir/stefán Grótta svaraði fyrir tapið gegn ÍBV í síðustu umferð með stórsigri á HK, 27-10, í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Staðan í hálfleik var 11-5, Seltirningum í vil. Þetta var áttundi sigur Íslandsmeistaranna í fyrstu níu umferðunum en þeir hafa spilað frábæran varnarleik á tímabilinu eins og HK fékk að kenna á í dag. Lovísa Thompson var markahæst í liði Gróttu með sex mörk en Unnur Ómarsdóttir kom næst með fimm. Þórhildur Braga Þórðardóttir skoraði fimm mörk fyrir HK, eða helming marka liðsins.Mörk Gróttu: Lovísa Thompson 6, Unnur Ómarsdóttir 5, Eva Margrét Kristinsdóttir 3, Arndís María Erlingsdóttir 3, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 3, Anna Katrín Stefánsdóttir 3, Eva Björk Davíðsdóttir 1, Edda Þórunn Þórarinsdóttir 1, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1, Sunna María Einarsdóttir 1.Mörk HK: Þórhildur Braga Þórðardóttir 5, Ada Kozicka 2, Arna Þyrí Ólafsdóttir 1, Sigríður Hauksdóttir 1, Kolbrún Arna Garðarsdóttir 1. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði níu mörk þegar Selfoss vann fimm marka sigur, 27-32, á ÍR í Austurberginu. Sigurinn var kærkominn fyrir Selfyssinga sem höfðu tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum eftir að hafa unnið fjóra fyrstu leikina. Adina Ghidoarca skoraði átta mörk fyrir Selfoss sem var átta mörkum yfir í hálfleik, 10-18. Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir var markahæst í liði Breiðhyltinga með sjö mörk.Mörk ÍR: Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir 7, Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 6, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 5, Silja Ísberg 5, Stefanía Ósk Sigurjónsdóttir 2, Karen Tinna Demian 1, Margrét Valdimarsdóttir 1.Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 9, Adina Ghidoarca 8, Hildur Öder Einarsdóttir 4, Carmen Palamariu 3, Perla Ruth Albertsdóttir 2, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Elena Birgisdóttir 2, Margrét Katrín Jónsdóttir 1, Thelma Sif Kristjánsdóttir 1. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 28-17 | Valur slátraði toppliðinu Valur gjörsamlega keyrði yfir topplið ÍBV, 28-17, í Olís-deild kvenna í dag. Ástrós Anna Bender varði 22 skot fyrir Val í leiknum og fór hreinlega á kostum. Kristín Guðmundsdóttir skoraði níu mörk fyrir Val. 31. október 2015 00:01 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Fleiri fréttir Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Sjá meira
Grótta svaraði fyrir tapið gegn ÍBV í síðustu umferð með stórsigri á HK, 27-10, í Olís-deild kvenna í handbolta í dag. Staðan í hálfleik var 11-5, Seltirningum í vil. Þetta var áttundi sigur Íslandsmeistaranna í fyrstu níu umferðunum en þeir hafa spilað frábæran varnarleik á tímabilinu eins og HK fékk að kenna á í dag. Lovísa Thompson var markahæst í liði Gróttu með sex mörk en Unnur Ómarsdóttir kom næst með fimm. Þórhildur Braga Þórðardóttir skoraði fimm mörk fyrir HK, eða helming marka liðsins.Mörk Gróttu: Lovísa Thompson 6, Unnur Ómarsdóttir 5, Eva Margrét Kristinsdóttir 3, Arndís María Erlingsdóttir 3, Þórey Anna Ásgeirsdóttir 3, Anna Katrín Stefánsdóttir 3, Eva Björk Davíðsdóttir 1, Edda Þórunn Þórarinsdóttir 1, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 1, Sunna María Einarsdóttir 1.Mörk HK: Þórhildur Braga Þórðardóttir 5, Ada Kozicka 2, Arna Þyrí Ólafsdóttir 1, Sigríður Hauksdóttir 1, Kolbrún Arna Garðarsdóttir 1. Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir skoraði níu mörk þegar Selfoss vann fimm marka sigur, 27-32, á ÍR í Austurberginu. Sigurinn var kærkominn fyrir Selfyssinga sem höfðu tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum eftir að hafa unnið fjóra fyrstu leikina. Adina Ghidoarca skoraði átta mörk fyrir Selfoss sem var átta mörkum yfir í hálfleik, 10-18. Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir var markahæst í liði Breiðhyltinga með sjö mörk.Mörk ÍR: Brynhildur Bergmann Kjartansdóttir 7, Þorbjörg Anna Steinarsdóttir 6, Sólveig Lára Kristjánsdóttir 5, Silja Ísberg 5, Stefanía Ósk Sigurjónsdóttir 2, Karen Tinna Demian 1, Margrét Valdimarsdóttir 1.Mörk Selfoss: Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir 9, Adina Ghidoarca 8, Hildur Öder Einarsdóttir 4, Carmen Palamariu 3, Perla Ruth Albertsdóttir 2, Kristrún Steinþórsdóttir 2, Elena Birgisdóttir 2, Margrét Katrín Jónsdóttir 1, Thelma Sif Kristjánsdóttir 1.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 28-17 | Valur slátraði toppliðinu Valur gjörsamlega keyrði yfir topplið ÍBV, 28-17, í Olís-deild kvenna í dag. Ástrós Anna Bender varði 22 skot fyrir Val í leiknum og fór hreinlega á kostum. Kristín Guðmundsdóttir skoraði níu mörk fyrir Val. 31. október 2015 00:01 Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 74-70 | Stjarnan í úrslit eftir hádramatík Körfubolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Fleiri fréttir Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Alfreð kom Þjóðverjum á EM Önnur landsliðskona leysir Þóreyju Rósu af hólmi Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Hópurinn gegn Bosníu: Reynir þarf að bíða eftir fyrsta landsleiknum „Þessi vegferð hefur verið draumi líkust“ Haukarnir byrjaðir að fylla í skarð Elínar Klöru Aldís Ásta frábær í fyrsta úrslitaleiknum um titilinn Haukakonur í lokaúrslitin á móti Val Bjarki kallaður inn í landsliðið Sólveig Lára hætt með ÍR Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 28-17 | Valur slátraði toppliðinu Valur gjörsamlega keyrði yfir topplið ÍBV, 28-17, í Olís-deild kvenna í dag. Ástrós Anna Bender varði 22 skot fyrir Val í leiknum og fór hreinlega á kostum. Kristín Guðmundsdóttir skoraði níu mörk fyrir Val. 31. október 2015 00:01
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita