Ungir fá tækifæri í landsliðinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. nóvember 2015 11:30 Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck. Vísir Ungir leikmenn eru fyrirferðamiklir í landsliðshópi Íslands fyrir æfingaleikina gegn Póllandi og Slóvakíu síðar í mánuðinum. Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson gáfu í morgun mörgum leikmönnum sem hafa að mestu leyti staðið fyrir utan hópinn í nýliðinni undankeppni tækifæri til að sýna sig í leikjunum tveimur. Meðal þeirra sem koma inn nú eru Ingvar Jónsson, Ögmundur Schram, Haukur Heiðar Hauksson, Hörður Björgvin Magnússon, Sverrir Ingi Ingason, Hjörtur Hermannsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Elías Már Ómarsson, Arnór Ingvi Traustason og Oliver Sigurjónsson. Frederick, Hjörtur, Arnór Ingvi og Oliver eru allir nýliðar í landsliðinu. Ísland tryggði sér fyrr í haust sæti í úrslitakeppni EM í fyrsta sinn í sögunni en gert er ráð fyrir að Ísland leiki átta æfingaleiki fram að keppninni í Frakklandi, sem hefst í júní. Hannes Þór Halldórsson, Rúrik Gíslason og Jóhann Berg Guðmundsson eru frá vegna meiðsla. Jóhann gæti þó náð seinni leiknum.Hópurinn:Markverðir: Ögmundur Kristinsson Ingvar Jónsson Frederik Schram.Varnarmenn: Birkir Már Sævarsson Ragnar Sigurðsson Kári Árnason Ari Freyr Skúlason Haukur Heiðar Hauksson Hólmar Örn Eyjólfsson Hörður Björgvin Magnússon Sverrir Ingi Ingason Hjörtur Hermannsson.Miðjumenn: Aron Einar Gunnarsson Birkir Bjarnason Gylfi Þór Sigurðsson Theodór Elmar Bjarnason Rúnar Már Sigurjónsson Elías Már Ómarsson Arnór Ingvi Traustason Oliver SigurjónssonSóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson Alfreð Finnbogason Jón Daði Böðvarsson Fylgist með beinni textalýsingu blaðamanns hér fyrir neðan.Tweets by @VisirSport EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Sjá meira
Ungir leikmenn eru fyrirferðamiklir í landsliðshópi Íslands fyrir æfingaleikina gegn Póllandi og Slóvakíu síðar í mánuðinum. Landsliðsþjálfararnir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson gáfu í morgun mörgum leikmönnum sem hafa að mestu leyti staðið fyrir utan hópinn í nýliðinni undankeppni tækifæri til að sýna sig í leikjunum tveimur. Meðal þeirra sem koma inn nú eru Ingvar Jónsson, Ögmundur Schram, Haukur Heiðar Hauksson, Hörður Björgvin Magnússon, Sverrir Ingi Ingason, Hjörtur Hermannsson, Rúnar Már Sigurjónsson, Elías Már Ómarsson, Arnór Ingvi Traustason og Oliver Sigurjónsson. Frederick, Hjörtur, Arnór Ingvi og Oliver eru allir nýliðar í landsliðinu. Ísland tryggði sér fyrr í haust sæti í úrslitakeppni EM í fyrsta sinn í sögunni en gert er ráð fyrir að Ísland leiki átta æfingaleiki fram að keppninni í Frakklandi, sem hefst í júní. Hannes Þór Halldórsson, Rúrik Gíslason og Jóhann Berg Guðmundsson eru frá vegna meiðsla. Jóhann gæti þó náð seinni leiknum.Hópurinn:Markverðir: Ögmundur Kristinsson Ingvar Jónsson Frederik Schram.Varnarmenn: Birkir Már Sævarsson Ragnar Sigurðsson Kári Árnason Ari Freyr Skúlason Haukur Heiðar Hauksson Hólmar Örn Eyjólfsson Hörður Björgvin Magnússon Sverrir Ingi Ingason Hjörtur Hermannsson.Miðjumenn: Aron Einar Gunnarsson Birkir Bjarnason Gylfi Þór Sigurðsson Theodór Elmar Bjarnason Rúnar Már Sigurjónsson Elías Már Ómarsson Arnór Ingvi Traustason Oliver SigurjónssonSóknarmenn: Kolbeinn Sigþórsson Alfreð Finnbogason Jón Daði Böðvarsson Fylgist með beinni textalýsingu blaðamanns hér fyrir neðan.Tweets by @VisirSport
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn Fleiri fréttir Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Sjá meira