Markahæsti leikmaður Evrópu er frá Gabon: „Langar að verða eins og Ronaldo og Messi“ Tómas Þór Þóraðrson skrifar 1. nóvember 2015 23:15 Pierre-Emeric Aubameyang, framherji Dortmund í þýsku 1. deildinni í fótbolta, er heldur betur í stuði á þessari leiktíð. Þessi 26 ára gamli gabonski landsliðsmaður hefur bætt sig mikið fyrir framan markið og er búinn að skora þrettán mörk í ellefu leikjum í deildinni. Hann er búinn að skora í heildina 20 mörk í öllum keppnum á þessari leiktíð fyrir Dortmund og er markahæsti leikmaður álfunnar, þremur mörkum á undan Robert Lewandowski hjá Bayern München. Gullskór Evrópu hefur verið meira og minna í eign Cristiano Ronaldo og Lionel Messi undanfarin ár, en Aubameyang er nú sjö mörkum á undan Ronaldo. „Mig langar mikið að afreka það sama og þeir og vera einn sá besti. Ronaldo og Messi skora stundum þrjú mörk í einum leik og svo fjögur í þeim næsta,“ segir Aubameyang í viðtali við Telefoot. Gabonmaðurinn áttar sig á því að varnarmenn fara að láta hann hafa meira fyrir hlutunum haldi hann áfram að raða inn mörkunum. „Auðvitað fara varnarmennirnir að vita meira af manni. Þeir sem héldu að Aubameyang væri bara leikmaður sem gæti hlaupið hratt höfðu rangt fyrir sér. Ég var fæddur í þetta og hef alltaf sett mér markmið,“ segir Pierre-Emeric Aubameyang. Þýski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Pierre-Emeric Aubameyang, framherji Dortmund í þýsku 1. deildinni í fótbolta, er heldur betur í stuði á þessari leiktíð. Þessi 26 ára gamli gabonski landsliðsmaður hefur bætt sig mikið fyrir framan markið og er búinn að skora þrettán mörk í ellefu leikjum í deildinni. Hann er búinn að skora í heildina 20 mörk í öllum keppnum á þessari leiktíð fyrir Dortmund og er markahæsti leikmaður álfunnar, þremur mörkum á undan Robert Lewandowski hjá Bayern München. Gullskór Evrópu hefur verið meira og minna í eign Cristiano Ronaldo og Lionel Messi undanfarin ár, en Aubameyang er nú sjö mörkum á undan Ronaldo. „Mig langar mikið að afreka það sama og þeir og vera einn sá besti. Ronaldo og Messi skora stundum þrjú mörk í einum leik og svo fjögur í þeim næsta,“ segir Aubameyang í viðtali við Telefoot. Gabonmaðurinn áttar sig á því að varnarmenn fara að láta hann hafa meira fyrir hlutunum haldi hann áfram að raða inn mörkunum. „Auðvitað fara varnarmennirnir að vita meira af manni. Þeir sem héldu að Aubameyang væri bara leikmaður sem gæti hlaupið hratt höfðu rangt fyrir sér. Ég var fæddur í þetta og hef alltaf sett mér markmið,“ segir Pierre-Emeric Aubameyang.
Þýski boltinn Mest lesið Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða Fótbolti „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Íslenski boltinn Mun Jake Paul mæta Anthony Joshua í hringnum? Sport Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Besta deild karla á sviðið Sport Barcelona rúllaði yfir Como Fótbolti „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Glasner: Myndi ekki skipta á skildinum fyrir sæti í Evrópukeppni félagsliða „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Barcelona rúllaði yfir Como Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Sjá meira
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn