Með hvaða þjóðum verða strákarnir okkar í riðli ef þú prófar að draga? Tómas Þór Þórðarson skrifar 18. nóvember 2015 12:00 Alfreð Finnbogason skoraði í síðustu tveimur landsleikjum íslands á árinu. vísir/jastrzebowski Dregið verður til riðlakeppni Evrópumótsins í fótbolta 2016 í byrjun næsta mánaðar en í fyrsta sinn í sögunni verður Ísland í pottinum. Strákarnir okkar unnu sér sæti á EM með því að hafna í öðru sæti síns riðils í undankeppninni þar sem þeir unnu frækna sigra á Tyrkjum, Tékkum og Hollendingum. Styrkleikaröðun fyrir dráttinn er klár eftir leiki gærdagsins þegar Úkraína og Svíþjóð tryggðu sér síðustu farseðlana til Frakklands. Ísland er í fjórða og neðsta styrkleikaflokki með Tyrklandi, Írlandi, Wales, Albaíu og Norður-Írlandi. Í efsta styrkleikaflokki eru Spánn, Þýskaland, England, Portúgal og Belgía, en Frakkland er nú þegar komið í A-riðil úr efsta styrkleikaflokki sem gestgjafaþjóð. Í öðrum styrkleikaflokki eru Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía og Úkraína og í þriðja flokki eru Tékkar, Svíar, Pólverja, Rúmenar, Slóvakar og Ungverjar. Mikil spenna er fyrir drættinum og hafa allir sinn draumariðil. En í hvaða riðli lenda strákarnir okkar ef þú prófar að draga sjálfkrafa í riðla?Hér má prófa að draga í riðla fyrir Evrópumótið, en blaðamaður spreytti sig og sendi strákana okkar í C-riðil með Englandi, Úkraínu og Svíþjóð. Hvað gerist hjá þér, lesandi góður? EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 3-1 | Strákarnir kveðja árið með tapi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leiknum í röð og er án sigurs í síðustu fimm leikjum. 17. nóvember 2015 21:45 Heimir: Fáum á okkur aulaleg mörk "Það er alltaf leiðinlegt að tapa. Það eru svona mín fyrstu viðbrögð," segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Slóvökum í kvöld. 17. nóvember 2015 23:18 Úkraína slapp með skrekkinn og komst á EM Úkraína er komið á EM i Frakklandi eftir dramatískt 1-1 jafntefli gegn Slóvenum á útivelli í kvöld. 17. nóvember 2015 16:30 Zlatan skaut Svíum á EM Zlatan Ibrahimovic sá til þess í kvöld að Svíar fara á EM en Danir og Svíar gerðu 2-2 jafntefli í seinni leik liðanna á Parken í kvöld. 17. nóvember 2015 22:15 Heimir: Hef engar áhyggjur af þessum tapleikjum Landsliðsþjálfarinn segir það verið skrítið að fá strákana upp á tærnar fyrir vináttuleiki þegar þeir eru nú þegar komnir á EM. 17. nóvember 2015 11:30 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira
Dregið verður til riðlakeppni Evrópumótsins í fótbolta 2016 í byrjun næsta mánaðar en í fyrsta sinn í sögunni verður Ísland í pottinum. Strákarnir okkar unnu sér sæti á EM með því að hafna í öðru sæti síns riðils í undankeppninni þar sem þeir unnu frækna sigra á Tyrkjum, Tékkum og Hollendingum. Styrkleikaröðun fyrir dráttinn er klár eftir leiki gærdagsins þegar Úkraína og Svíþjóð tryggðu sér síðustu farseðlana til Frakklands. Ísland er í fjórða og neðsta styrkleikaflokki með Tyrklandi, Írlandi, Wales, Albaíu og Norður-Írlandi. Í efsta styrkleikaflokki eru Spánn, Þýskaland, England, Portúgal og Belgía, en Frakkland er nú þegar komið í A-riðil úr efsta styrkleikaflokki sem gestgjafaþjóð. Í öðrum styrkleikaflokki eru Ítalía, Rússland, Sviss, Austurríki, Króatía og Úkraína og í þriðja flokki eru Tékkar, Svíar, Pólverja, Rúmenar, Slóvakar og Ungverjar. Mikil spenna er fyrir drættinum og hafa allir sinn draumariðil. En í hvaða riðli lenda strákarnir okkar ef þú prófar að draga sjálfkrafa í riðla?Hér má prófa að draga í riðla fyrir Evrópumótið, en blaðamaður spreytti sig og sendi strákana okkar í C-riðil með Englandi, Úkraínu og Svíþjóð. Hvað gerist hjá þér, lesandi góður?
EM 2016 í Frakklandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 3-1 | Strákarnir kveðja árið með tapi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leiknum í röð og er án sigurs í síðustu fimm leikjum. 17. nóvember 2015 21:45 Heimir: Fáum á okkur aulaleg mörk "Það er alltaf leiðinlegt að tapa. Það eru svona mín fyrstu viðbrögð," segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Slóvökum í kvöld. 17. nóvember 2015 23:18 Úkraína slapp með skrekkinn og komst á EM Úkraína er komið á EM i Frakklandi eftir dramatískt 1-1 jafntefli gegn Slóvenum á útivelli í kvöld. 17. nóvember 2015 16:30 Zlatan skaut Svíum á EM Zlatan Ibrahimovic sá til þess í kvöld að Svíar fara á EM en Danir og Svíar gerðu 2-2 jafntefli í seinni leik liðanna á Parken í kvöld. 17. nóvember 2015 22:15 Heimir: Hef engar áhyggjur af þessum tapleikjum Landsliðsþjálfarinn segir það verið skrítið að fá strákana upp á tærnar fyrir vináttuleiki þegar þeir eru nú þegar komnir á EM. 17. nóvember 2015 11:30 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Sjá meira
Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 3-1 | Strákarnir kveðja árið með tapi Íslenska karlalandsliðið í fótbolta tapaði þriðja leiknum í röð og er án sigurs í síðustu fimm leikjum. 17. nóvember 2015 21:45
Heimir: Fáum á okkur aulaleg mörk "Það er alltaf leiðinlegt að tapa. Það eru svona mín fyrstu viðbrögð," segir Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari eftir tapið gegn Slóvökum í kvöld. 17. nóvember 2015 23:18
Úkraína slapp með skrekkinn og komst á EM Úkraína er komið á EM i Frakklandi eftir dramatískt 1-1 jafntefli gegn Slóvenum á útivelli í kvöld. 17. nóvember 2015 16:30
Zlatan skaut Svíum á EM Zlatan Ibrahimovic sá til þess í kvöld að Svíar fara á EM en Danir og Svíar gerðu 2-2 jafntefli í seinni leik liðanna á Parken í kvöld. 17. nóvember 2015 22:15
Heimir: Hef engar áhyggjur af þessum tapleikjum Landsliðsþjálfarinn segir það verið skrítið að fá strákana upp á tærnar fyrir vináttuleiki þegar þeir eru nú þegar komnir á EM. 17. nóvember 2015 11:30