Íslensku strákarnir spila með „Beau Jeu" næsta sumar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. nóvember 2015 13:30 Samsett mynd Zinedine Zidane kynnti keppnisboltann á Evrópumótinu í Frakklandi næsta sumar á instagram-síðu sinni á dögunum en íslensku strákarnir fá að sparka í þennan bolta eftir sjö mánuði. Í fyrsta sinn í sögu Evrópumótsins verður ekki notaður sami bolti í riðlakeppninni og í útsláttarkeppninni. Boltinn sem verður notaður í riðlakeppninni heitir „Beau Jeu" og er framleiddur af Adidas. Hann byggir á boltanum sem var notaður á HM í Brasilíu 2014. „Beau Jeu" þýðir „Hinn fallegi leikur." Stafirnir E-U-R-O og ártalið 2-0-1-6 eru settir saman á áberandi hátt á boltanum og eru í frönsku fánalitunum. Boltinn hefur verið í þróun í átján mánuði en bestu kostir Brazuca-boltans frá því í Brasilíu eru áfram til staðar. Íslenska liðið verður að minnsta kosti með í riðlakeppninni á EM í Frakklandi og strákarnir spila því með þennan bolta í leikjum sínum næsta sumar. Gareth Bale, leikmaður Real Madrid og velska landsliðsins, er einn af þeim sem hefur fengið að prófa nýja boltann og hann var mjög ánægður með hann í viðtali við UEFA. Öll knattspyrnusamböndin sem eiga fulltrúa á Evrópumótinu, þar á meðal hið íslenska, fá senda til sína nýja bolta fyrir lok nóvember. KSÍ fær því sex mánuði til að leyfa leikmönnum að æfa og spila með nýja boltann.Crafted for beautiful play on Europe's biggest stage. Beau Jeu, the official #EURO2016 match ball. #BeTheDifference pic.twitter.com/155Zc2jF1N— adidasfootball (@adidasfootball) November 12, 2015 I am proud to unveil 'Beau Jeu', the official match ball of Euro 2016 from @adidasfootball. #BeTheDifference ZZ. A photo posted by zidane (@zidane) on Nov 12, 2015 at 12:58am PST EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira
Zinedine Zidane kynnti keppnisboltann á Evrópumótinu í Frakklandi næsta sumar á instagram-síðu sinni á dögunum en íslensku strákarnir fá að sparka í þennan bolta eftir sjö mánuði. Í fyrsta sinn í sögu Evrópumótsins verður ekki notaður sami bolti í riðlakeppninni og í útsláttarkeppninni. Boltinn sem verður notaður í riðlakeppninni heitir „Beau Jeu" og er framleiddur af Adidas. Hann byggir á boltanum sem var notaður á HM í Brasilíu 2014. „Beau Jeu" þýðir „Hinn fallegi leikur." Stafirnir E-U-R-O og ártalið 2-0-1-6 eru settir saman á áberandi hátt á boltanum og eru í frönsku fánalitunum. Boltinn hefur verið í þróun í átján mánuði en bestu kostir Brazuca-boltans frá því í Brasilíu eru áfram til staðar. Íslenska liðið verður að minnsta kosti með í riðlakeppninni á EM í Frakklandi og strákarnir spila því með þennan bolta í leikjum sínum næsta sumar. Gareth Bale, leikmaður Real Madrid og velska landsliðsins, er einn af þeim sem hefur fengið að prófa nýja boltann og hann var mjög ánægður með hann í viðtali við UEFA. Öll knattspyrnusamböndin sem eiga fulltrúa á Evrópumótinu, þar á meðal hið íslenska, fá senda til sína nýja bolta fyrir lok nóvember. KSÍ fær því sex mánuði til að leyfa leikmönnum að æfa og spila með nýja boltann.Crafted for beautiful play on Europe's biggest stage. Beau Jeu, the official #EURO2016 match ball. #BeTheDifference pic.twitter.com/155Zc2jF1N— adidasfootball (@adidasfootball) November 12, 2015 I am proud to unveil 'Beau Jeu', the official match ball of Euro 2016 from @adidasfootball. #BeTheDifference ZZ. A photo posted by zidane (@zidane) on Nov 12, 2015 at 12:58am PST
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Sjá meira