Íslendingur vill komast í framkvæmdastjórn evrópska golfsambandsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. nóvember 2015 12:00 Haukur Örn Birgisson, forseti Golfsambands Íslands. Mynd/Golfsamband Íslands Forseti Golfsambands Íslands ætlar að reyna að komast í áhrifastarf hjá evrópska golfsambandinu en hann er í framboði á ársþingi sambandsins um næstu helgi. Haukur Örn Birgisson, forseti Golfsambands Íslands, hefur ákveðið að gefa kost á sér í stjórn evrópska golfsambandsins á ársþinginu sem fer fram í fæðingarbæ golfíþróttarinnar, St. Andrews í Skotlandi. Verði Haukur Örn kosinn þá verður hann fulltrúi Norðurlandanna og austur Evrópu í framkvæmdastjórninni. „Undanfarin fjögur ár hef ég setið í mótsstjórn EGA og á þeim tíma hefur Ísland tvívegis verið valið sem keppnisstaður fyrir Evrópumót í golfi. Á næsta ári mun fara fram Evrópumót kvennalandsliða á Urriðavelli og það verður stærsta verkefni okkar til þessa," sagði Haukur Örn í fréttatilkynningu frá Golfsamandi Íslands. „Það er mikill heiður fyrir mig að vera valinn af hinum Norðurlandaþjóðunum til að vera fulltrúi þeirra í framkvæmdastjórn EGA og heiðurinn yrði enn meiri verði ég kosinn. Það yrði virkilega spennandi en við sjáum til hvernig kosningarnar fara“, sagði Haukur Örn ennfremur. Þetta yrði söguleg kosning gangi allt upp hjá forseti Golfsambands Íslands. Haukur Örn yrði nefnilega fyrsti Íslendingurinn til að taka sæti í framkvæmdastjórn EGA. Golf Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Forseti Golfsambands Íslands ætlar að reyna að komast í áhrifastarf hjá evrópska golfsambandinu en hann er í framboði á ársþingi sambandsins um næstu helgi. Haukur Örn Birgisson, forseti Golfsambands Íslands, hefur ákveðið að gefa kost á sér í stjórn evrópska golfsambandsins á ársþinginu sem fer fram í fæðingarbæ golfíþróttarinnar, St. Andrews í Skotlandi. Verði Haukur Örn kosinn þá verður hann fulltrúi Norðurlandanna og austur Evrópu í framkvæmdastjórninni. „Undanfarin fjögur ár hef ég setið í mótsstjórn EGA og á þeim tíma hefur Ísland tvívegis verið valið sem keppnisstaður fyrir Evrópumót í golfi. Á næsta ári mun fara fram Evrópumót kvennalandsliða á Urriðavelli og það verður stærsta verkefni okkar til þessa," sagði Haukur Örn í fréttatilkynningu frá Golfsamandi Íslands. „Það er mikill heiður fyrir mig að vera valinn af hinum Norðurlandaþjóðunum til að vera fulltrúi þeirra í framkvæmdastjórn EGA og heiðurinn yrði enn meiri verði ég kosinn. Það yrði virkilega spennandi en við sjáum til hvernig kosningarnar fara“, sagði Haukur Örn ennfremur. Þetta yrði söguleg kosning gangi allt upp hjá forseti Golfsambands Íslands. Haukur Örn yrði nefnilega fyrsti Íslendingurinn til að taka sæti í framkvæmdastjórn EGA.
Golf Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira