Táragasi beitt til að dreifa mótmælendum í París Jóhann Óli Eiðsson skrifar 29. nóvember 2015 14:10 Hluti þeirra sem ætlaði að ganga skyldi skó sína eftir til að sýna stuðning í verki. vísir/epa Lögregla í París hefur skotið táragasi að þeim sem gengu í loftlagsgöngunni í borginni í dag en göngunni hafði verið aflýst vega óvissu í öryggismálum. Nokkrir ákváðu að ganga þrátt fyrir það og þegar þeir hlýddu ekki fyrirmælum lögreglu var táragasi beitt til að dreifa hópnum. COP21, loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, hefst á morgun og hefur fólk safnast saman víða um heim til að pressa á að þjóðarleiðtogar heimsins komist að niðurstöðu um lausnir til að sporna við hækkandi hitastigi jarðarinnar. Áður en gangan var bönnuð höfðu þúsundir manna komið á þann stað þar sem gangan átti að fara fram og skilið eftir skópar til að sýna málstaðnum stuðning. Einnig myndaði fólk keðju eftir gönguleiðinni. Yfirlýst neyðarástand er enn í fullu gildi í París eftir árásir þær sem áttu sér stað fyrr í þessum mánuði en 130 týndu lífi í þeim og tugir særðust. Myndbönd frá atburðunum í París má sjá hér að neðan. Clashes at climate march in Paris LIVE NOW: https://t.co/OxluNBsRsD #Climat2Paix https://t.co/W8qNTfvpqg— Ruptly (@Ruptly) November 29, 2015 Charge de crs au niveau rue du temple #Republique lacrymos a gogo pic.twitter.com/RcriPoba3H— Christophe Gueugneau (@gueugneau) November 29, 2015 Hryðjuverk í París Loftslagsmál Tengdar fréttir Loftlagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna mun fara fram COP21 mun hefjast 30. nóvember í París líkt og áætlað var. 14. nóvember 2015 16:22 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira
Lögregla í París hefur skotið táragasi að þeim sem gengu í loftlagsgöngunni í borginni í dag en göngunni hafði verið aflýst vega óvissu í öryggismálum. Nokkrir ákváðu að ganga þrátt fyrir það og þegar þeir hlýddu ekki fyrirmælum lögreglu var táragasi beitt til að dreifa hópnum. COP21, loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna, hefst á morgun og hefur fólk safnast saman víða um heim til að pressa á að þjóðarleiðtogar heimsins komist að niðurstöðu um lausnir til að sporna við hækkandi hitastigi jarðarinnar. Áður en gangan var bönnuð höfðu þúsundir manna komið á þann stað þar sem gangan átti að fara fram og skilið eftir skópar til að sýna málstaðnum stuðning. Einnig myndaði fólk keðju eftir gönguleiðinni. Yfirlýst neyðarástand er enn í fullu gildi í París eftir árásir þær sem áttu sér stað fyrr í þessum mánuði en 130 týndu lífi í þeim og tugir særðust. Myndbönd frá atburðunum í París má sjá hér að neðan. Clashes at climate march in Paris LIVE NOW: https://t.co/OxluNBsRsD #Climat2Paix https://t.co/W8qNTfvpqg— Ruptly (@Ruptly) November 29, 2015 Charge de crs au niveau rue du temple #Republique lacrymos a gogo pic.twitter.com/RcriPoba3H— Christophe Gueugneau (@gueugneau) November 29, 2015
Hryðjuverk í París Loftslagsmál Tengdar fréttir Loftlagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna mun fara fram COP21 mun hefjast 30. nóvember í París líkt og áætlað var. 14. nóvember 2015 16:22 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira
Loftlagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna mun fara fram COP21 mun hefjast 30. nóvember í París líkt og áætlað var. 14. nóvember 2015 16:22