Rosberg: Ég er bara fljótari núna Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 28. nóvember 2015 18:30 Þrír hröðustu menn dagsins. Raikkonen, Rosberg og Hamilton. Vísir/Getty Nico Rosberg náði sjötta ráspólnum í röð. Hann tryggði Mercedes 18. ráspólinn á tímabilinu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Ég er bara fljótari núna og nýt þess. Það er gaman að ná ráspól aftur. Auðvitað væri frábært að vinna á morgun, það er aðal markmiðið,“ sagði Rosberg. „Ég hef aðeins verið að glíma við bílinn en Nico var bara of fljótur í dag. Hann ók vel,“ sagði Lewis Hamilton eftir tímatökuna. „Bíllinn hefur verið góður, hringirnir tókust ekki alltaf fullkomlega. Við erum enn langt á eftir Mercedes en gerðum okkar besta í síðustu tilrauninni,“ sagði Kimi Raikkonen eftir tímatökuna. „Bíllinn hefur aldrei verið betri en akkurat núna. Það var ekkert grip í síðustu tilrauninni. Það eru vonbrigði að enda tólfti þegar maður byrjar tímatökuna á því að ná níunda í fyrstu lotu,“ sagði Jenson Button, ökumaður McLaren. Sergio Perez átti góða tímatöku á Force India bílnum, þrátt fyrir að hafa ekki náð þriðja sætinu af Raikkonen.Vísir/Getty „Við áttum erfiða helgi í Brasilíu, við rannsökuðum það mjög ítarlega og kom margt í ljós. Við lærðum helling og það er að skila sér. Ég ætla að ná fram úr Kimi í ræsingunni,“ sagði Sergio Perez á Force India sem ræsir fjórði á morgun. „Það er ekkert svo slæmt að ræsa ellefti. Ég mun reyna að komast framar í upphafi keppninnar á morgun,“ sagði Max Verstappen á Toro Rosso. „Við gætum komið á óvart á morgun í keppninni. Uppstillingin okkar hentar betur fyrir keppni. Við verðum að sjá bara hvort við getum hugsanlega reynt að komast á pall,“ sagði Valtteri Bottas sem ræsir sjötti á morgun. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 12:30 á Stöð 2 Sport á morgun.Hér fyrir neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Mercedes fljótastir á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. 27. nóvember 2015 15:45 Vettel: Verstappen hefur komið á óvart Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 segir að nýliðinn Max Verstappen hafi komi á óvart á tímabilinu. 24. nóvember 2015 20:30 Nico Rosberg náði sjötta ráspólnum í röð Nico Rosberg á Mercedes náði ráspólnum í síðustu tímatöku tímabilsins. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar. Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 28. nóvember 2015 14:07 Renault vill ekki klára tímabilið án þess að vinna keppni Remi Taffin, framkvæmdastjóri vélamála hjá Renault segir að það verði vont að enda tímabilið án þess að vinna keppni. Aðeins ein keppni er eftir á tímabilinu. 25. nóvember 2015 22:15 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Nico Rosberg náði sjötta ráspólnum í röð. Hann tryggði Mercedes 18. ráspólinn á tímabilinu. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? „Ég er bara fljótari núna og nýt þess. Það er gaman að ná ráspól aftur. Auðvitað væri frábært að vinna á morgun, það er aðal markmiðið,“ sagði Rosberg. „Ég hef aðeins verið að glíma við bílinn en Nico var bara of fljótur í dag. Hann ók vel,“ sagði Lewis Hamilton eftir tímatökuna. „Bíllinn hefur verið góður, hringirnir tókust ekki alltaf fullkomlega. Við erum enn langt á eftir Mercedes en gerðum okkar besta í síðustu tilrauninni,“ sagði Kimi Raikkonen eftir tímatökuna. „Bíllinn hefur aldrei verið betri en akkurat núna. Það var ekkert grip í síðustu tilrauninni. Það eru vonbrigði að enda tólfti þegar maður byrjar tímatökuna á því að ná níunda í fyrstu lotu,“ sagði Jenson Button, ökumaður McLaren. Sergio Perez átti góða tímatöku á Force India bílnum, þrátt fyrir að hafa ekki náð þriðja sætinu af Raikkonen.Vísir/Getty „Við áttum erfiða helgi í Brasilíu, við rannsökuðum það mjög ítarlega og kom margt í ljós. Við lærðum helling og það er að skila sér. Ég ætla að ná fram úr Kimi í ræsingunni,“ sagði Sergio Perez á Force India sem ræsir fjórði á morgun. „Það er ekkert svo slæmt að ræsa ellefti. Ég mun reyna að komast framar í upphafi keppninnar á morgun,“ sagði Max Verstappen á Toro Rosso. „Við gætum komið á óvart á morgun í keppninni. Uppstillingin okkar hentar betur fyrir keppni. Við verðum að sjá bara hvort við getum hugsanlega reynt að komast á pall,“ sagði Valtteri Bottas sem ræsir sjötti á morgun. Bein útsending frá keppninni hefst klukkan 12:30 á Stöð 2 Sport á morgun.Hér fyrir neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Mercedes fljótastir á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. 27. nóvember 2015 15:45 Vettel: Verstappen hefur komið á óvart Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 segir að nýliðinn Max Verstappen hafi komi á óvart á tímabilinu. 24. nóvember 2015 20:30 Nico Rosberg náði sjötta ráspólnum í röð Nico Rosberg á Mercedes náði ráspólnum í síðustu tímatöku tímabilsins. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar. Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 28. nóvember 2015 14:07 Renault vill ekki klára tímabilið án þess að vinna keppni Remi Taffin, framkvæmdastjóri vélamála hjá Renault segir að það verði vont að enda tímabilið án þess að vinna keppni. Aðeins ein keppni er eftir á tímabilinu. 25. nóvember 2015 22:15 Mest lesið Staðfestir brottför frá Liverpool Enski boltinn Íslensk hjón fóru holu í höggi á sama hring Golf Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Fótbolti „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Formúla 1 Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport „Þær eru stærri en við erum drullusterkar“ Körfubolti Sendu Houston enn á ný í háttinn Körfubolti Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 Fleiri fréttir Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Mercedes fljótastir á föstudagsæfingum Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur á fyrri æfingu dagsins í Abú Dabí. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg var fljótastur á seinni æfingunni. 27. nóvember 2015 15:45
Vettel: Verstappen hefur komið á óvart Sebastian Vettel, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 segir að nýliðinn Max Verstappen hafi komi á óvart á tímabilinu. 24. nóvember 2015 20:30
Nico Rosberg náði sjötta ráspólnum í röð Nico Rosberg á Mercedes náði ráspólnum í síðustu tímatöku tímabilsins. Lewis Hamilton á Mercedes varð annar. Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji. 28. nóvember 2015 14:07
Renault vill ekki klára tímabilið án þess að vinna keppni Remi Taffin, framkvæmdastjóri vélamála hjá Renault segir að það verði vont að enda tímabilið án þess að vinna keppni. Aðeins ein keppni er eftir á tímabilinu. 25. nóvember 2015 22:15