Eru litaðir augnskuggar málið? Ritstjórn skrifar 24. nóvember 2015 14:00 Fyrirsætan Chanel Iman með fjólubleikan augnskugga. Glamour/Skjáskot Augnskuggar í áberandi lit hafa ekki náð alvöru vinsældum síðan sá blái tröllreið öllu á níunda áratugnum. Undanfarið hafa hinsvegar margar söng- og leikkonur og fyrirsætur sést á hinum ýmsu viðburðum með augnskugga í áberandi litum, eldrauðum, skærgrænum og heiðbláum, sem við erum ekki vön að sjá og jafnvel forðumst að nota eins og heitan eldinn. En þegar sjálf Beyoncé er farin að rokka flöskugrænan skugga fer maður að velta fyrir sér hvort þetta trend sé virkilega komið til að vera? Þær sem leggja í litina geta stolið stílnum með þessum litum hér fyrir neðan. Beyoncé með dökkgrænan augnskuggaGlamour/getty Kate Hudson tók rauða þemað alla leiðGlamour/Getty Rita Ora hefur undanfarið sést bæði með grænan og rauðan augnskugga. Jólalína Chanel 2015 SIGNE PARTICULIER númer 4G Sleek Bad Girl paletta frá Haustfjord.is YSL Couture Pallette númer 9 Rose Baby Doll By Terry eye designer palette úr jólalínunni 2015. Fæst í Madison Ilmhús. MAC Ascent of Glamour úr jólalínunni Magic of The Night Glamour Fegurð Mest lesið Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour
Augnskuggar í áberandi lit hafa ekki náð alvöru vinsældum síðan sá blái tröllreið öllu á níunda áratugnum. Undanfarið hafa hinsvegar margar söng- og leikkonur og fyrirsætur sést á hinum ýmsu viðburðum með augnskugga í áberandi litum, eldrauðum, skærgrænum og heiðbláum, sem við erum ekki vön að sjá og jafnvel forðumst að nota eins og heitan eldinn. En þegar sjálf Beyoncé er farin að rokka flöskugrænan skugga fer maður að velta fyrir sér hvort þetta trend sé virkilega komið til að vera? Þær sem leggja í litina geta stolið stílnum með þessum litum hér fyrir neðan. Beyoncé með dökkgrænan augnskuggaGlamour/getty Kate Hudson tók rauða þemað alla leiðGlamour/Getty Rita Ora hefur undanfarið sést bæði með grænan og rauðan augnskugga. Jólalína Chanel 2015 SIGNE PARTICULIER númer 4G Sleek Bad Girl paletta frá Haustfjord.is YSL Couture Pallette númer 9 Rose Baby Doll By Terry eye designer palette úr jólalínunni 2015. Fæst í Madison Ilmhús. MAC Ascent of Glamour úr jólalínunni Magic of The Night
Glamour Fegurð Mest lesið Tommy Hilfiger í samstarf með Vetements Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Skugga Sveinn í fánalitunum hjá Geysi Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Stórir hattar og áberandi sólgleraugu í nýju myndbandi Marc Jacobs Glamour Fyrstu Chanel úrin fyrir karlmenn Glamour