Tískuelítan fjölmennti á rauða dregilinn Ritstjórn skrifar 23. nóvember 2015 23:00 Anna Wintour og Karl Lagerfeld Glamour/Getty Bresku tískuverðlaunin fara fram í London í kvöld og óhætt að fullyrða að rauði dregillinn sér með þeim flottari enda bæði Anna Wintour og Karl Lagerfeld sem heiðra verðlaunaafhendinguna með nærveru sinni. Stella McCartney, Karlie Kloss og auðvitað hin konunglegu bresku tískuhjóna David og Victoria Beckham létu sig ekki vanta. Ef miða á við glæsileikann á rauða dreglinum má búast við miklu fjöri á verðlaununum í kvöld - við fylgjumst með. Rita Ora.Kate Bosworth.David og Victoria Beckham.Cheryl Fernandez Versini.Rosie Huntington Whiteley og Mario Testino.Karlie Kloss.Liv Tyler.Stella McCartney og Alasdhair Willis. Glamour Tíska Mest lesið Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Stjarna Daisy Ridley skín skært Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour 60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour
Bresku tískuverðlaunin fara fram í London í kvöld og óhætt að fullyrða að rauði dregillinn sér með þeim flottari enda bæði Anna Wintour og Karl Lagerfeld sem heiðra verðlaunaafhendinguna með nærveru sinni. Stella McCartney, Karlie Kloss og auðvitað hin konunglegu bresku tískuhjóna David og Victoria Beckham létu sig ekki vanta. Ef miða á við glæsileikann á rauða dreglinum má búast við miklu fjöri á verðlaununum í kvöld - við fylgjumst með. Rita Ora.Kate Bosworth.David og Victoria Beckham.Cheryl Fernandez Versini.Rosie Huntington Whiteley og Mario Testino.Karlie Kloss.Liv Tyler.Stella McCartney og Alasdhair Willis.
Glamour Tíska Mest lesið Hliðarspeglatöskur og bílamottupils Glamour James Corden gerir sína útgáfu af Lemonade Glamour Met Gala 2017: Bleik augu og silfurskalli Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Steldu stílnum: Blár augnskuggi Glamour Stjarna Daisy Ridley skín skært Glamour Vinsælustu förðunarbloggararnir á Instagram Glamour Stystu hjónaböndin í sögu Hollywood Glamour 60 ára gamlir skór eru komnir aftur með stæl Glamour Beyonce kom, sá og sigraði Super Bowl Glamour