Frænka Tigers á LPGA-mótaröðinni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. desember 2015 21:00 Cheyenne Woods í syngjandi sveiflu. vísir/getty Á meðan framtíð Tiger Woods í golfinu er í óvissu hefur frænka hans ákveðið að halda fjölskyldunafninu á lofti í golfheiminum. Cheyenne Woods tryggði sér um helgina þátttökuréttinn á LPGA-mótaröðinni sem er atvinnumótaröð kvenna í Bandaríkjunum. Þetta er annað árið í röð sem hún kemst á mótaröðina. Hin 25 ára gamla Woods komst aðeins í gegnum niðurskurðinn átta sinnum á sautján mótum á síðasta tímabili. Hún mætir til leiks núna reynslunni ríkari og fékk hamingjuóskir frá frænda sínum á Twitter eftir að hafa tryggt sér þátttökuréttinn eftirsótta.Congrats to @Cheyenne_Woods for getting her LPGA tour card today. Birdied 5 of last 6 holes to make it.— Tiger Woods (@TigerWoods) December 6, 2015 Golf Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Á meðan framtíð Tiger Woods í golfinu er í óvissu hefur frænka hans ákveðið að halda fjölskyldunafninu á lofti í golfheiminum. Cheyenne Woods tryggði sér um helgina þátttökuréttinn á LPGA-mótaröðinni sem er atvinnumótaröð kvenna í Bandaríkjunum. Þetta er annað árið í röð sem hún kemst á mótaröðina. Hin 25 ára gamla Woods komst aðeins í gegnum niðurskurðinn átta sinnum á sautján mótum á síðasta tímabili. Hún mætir til leiks núna reynslunni ríkari og fékk hamingjuóskir frá frænda sínum á Twitter eftir að hafa tryggt sér þátttökuréttinn eftirsótta.Congrats to @Cheyenne_Woods for getting her LPGA tour card today. Birdied 5 of last 6 holes to make it.— Tiger Woods (@TigerWoods) December 6, 2015
Golf Mest lesið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Enski boltinn „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira