Bretar samþykkja loftárásir á ISIS Jóhann Óli Eiðsson skrifar 2. desember 2015 22:59 397 þingmenn greiddu atkvæði með tillögunni. vísir/getty Breska þingið hefur samþykkt að hefja loftárásir á bækistöðvar ISIS í Sýrlandi. Tillaga þess efnis var samþykkt nú fyrir skemmstu með 397 atkvæðum gegn 223. Umræður um tillöguna höfðu staðið yfir í allan dag. Stærstur hluti þingmanna Íhaldsflokksins kaus með loftárásum. Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins, var á móti tillögunni en gaf hvatti samflokksmenn sína til að kjósa eftir sannfæringu sinni. Margir þeirra studdu loftárásirnar. Skoski þjóðarflokkurinn var klofinn í afstöðu sinni. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sagði meðal annars í umræðunum að Bretar þyrftu að svara köllum bandamanna sinna og grípa til aðgerða gegn „nauðgurunum, múslimamorðingjunum og miðaldarskrímslunum“ í ISIS sem væru líklega, akkúrat núna, að „leggja á ráðin um hvernig þeir geta spillt börnunum okkar.“ „Munum við fara með bandamönnum okkur og eyða þessum samtökum í þeirra heimkynnum þar sem þeir leggja á ráðin gegn okkur eða bíðum við eftir því að þeir ráðist á okkur?“ spurði Cameron. Loftárásir Breta gætu hafist í fyrramálið séu heimildir Sky News réttar. Þotur staðsettar á Kýpur eru víst tilbúnar á Kýpur og gætu farið í loftið innan fárra klukkustunda. Mið-Austurlönd Mest lesið Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Fleiri fréttir Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Sjá meira
Breska þingið hefur samþykkt að hefja loftárásir á bækistöðvar ISIS í Sýrlandi. Tillaga þess efnis var samþykkt nú fyrir skemmstu með 397 atkvæðum gegn 223. Umræður um tillöguna höfðu staðið yfir í allan dag. Stærstur hluti þingmanna Íhaldsflokksins kaus með loftárásum. Jeremy Corbyn, formaður Verkamannaflokksins, var á móti tillögunni en gaf hvatti samflokksmenn sína til að kjósa eftir sannfæringu sinni. Margir þeirra studdu loftárásirnar. Skoski þjóðarflokkurinn var klofinn í afstöðu sinni. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sagði meðal annars í umræðunum að Bretar þyrftu að svara köllum bandamanna sinna og grípa til aðgerða gegn „nauðgurunum, múslimamorðingjunum og miðaldarskrímslunum“ í ISIS sem væru líklega, akkúrat núna, að „leggja á ráðin um hvernig þeir geta spillt börnunum okkar.“ „Munum við fara með bandamönnum okkur og eyða þessum samtökum í þeirra heimkynnum þar sem þeir leggja á ráðin gegn okkur eða bíðum við eftir því að þeir ráðist á okkur?“ spurði Cameron. Loftárásir Breta gætu hafist í fyrramálið séu heimildir Sky News réttar. Þotur staðsettar á Kýpur eru víst tilbúnar á Kýpur og gætu farið í loftið innan fárra klukkustunda.
Mið-Austurlönd Mest lesið Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veður Skallaði mann og dónalegur við lögregluþjóna Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Fleiri fréttir Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Sjá meira