Blái varaliturinn stal senunni Ritstjórn skrifar 17. desember 2015 12:00 Lupita Nyong´o Glamour/Getty Leikkonan Lupita Nyong´o stal senunni á rauða dreglinum í London í gærkvöldi þegar hún mætti með bláan varalit á vörunum. Ekki margir sem gætu komist upp með að maka á sig bláum varalit en Lupita er enginn aukvisi þegar kemur að því að bera af í klæðaburði - en okkar mat er að hún rokkaði bláa litnum. Varaliturinn umræddi var búinn til sérstaklega af förðunarfræðing leikkonunnar, Nick Barose og góð blanda af varasalva, augnblýant og augnskugga frá Lancome. Förðunin fór vel við kjólinn sem kom frá Proenza Schouler og svo netinu á hausnum. Vel gert Lupita og mjög í anda Star Wars. We're calling it the #MeshKanata. Ha. Hair by @vernonfrancois, make-up by @dilokritbarose A photo posted by Lupita Nyong'o (@lupitanyongo) on Dec 17, 2015 at 2:57am PST Glamour Fegurð Mest lesið Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Metnaðargjarn og framsýnn nautnaseggur Glamour Emmy 2016: Best klæddu stjörnurnar Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour
Leikkonan Lupita Nyong´o stal senunni á rauða dreglinum í London í gærkvöldi þegar hún mætti með bláan varalit á vörunum. Ekki margir sem gætu komist upp með að maka á sig bláum varalit en Lupita er enginn aukvisi þegar kemur að því að bera af í klæðaburði - en okkar mat er að hún rokkaði bláa litnum. Varaliturinn umræddi var búinn til sérstaklega af förðunarfræðing leikkonunnar, Nick Barose og góð blanda af varasalva, augnblýant og augnskugga frá Lancome. Förðunin fór vel við kjólinn sem kom frá Proenza Schouler og svo netinu á hausnum. Vel gert Lupita og mjög í anda Star Wars. We're calling it the #MeshKanata. Ha. Hair by @vernonfrancois, make-up by @dilokritbarose A photo posted by Lupita Nyong'o (@lupitanyongo) on Dec 17, 2015 at 2:57am PST
Glamour Fegurð Mest lesið Gigi Hadid var stjarna Tommy Hilfiger í London Glamour Sex hlutir til að gera í óveðrinu Glamour Mila Kunis og Ashton Kutcher eignast sitt annað barn Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour Kate Moss og David Beckham sátu á fremsta bekk hjá Louis Vuitton Glamour Pakkaðu smart í ferðatöskuna til Íslands Glamour Metnaðargjarn og framsýnn nautnaseggur Glamour Emmy 2016: Best klæddu stjörnurnar Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Taylor Swift í íslenskri hönnun í nýjasta myndbandinu sínu Glamour