ISIS-liðar halda fólki í Ramadi Samúel Karl Ólason skrifar 21. desember 2015 11:01 Íraskir hermenn á ferð nærri Ramadi. Vísir/AFP Vígamenn Íslamska ríkisins í Ramadi koma í veg fyrir að íbúar borgarinnar yfirgefi hana. Íraski herinn undirbýr nú árás á borgina og í gær var miðum dreift yfir borgina úr lofti. Á þeim stóð að íbúar hefðu 72 klukkustundir til að yfirgefa borgina. Talsmaður varnamálaráðuneytis Írak segir að vígamennirnir ætli sér að nota íbúa borgarinnar sem hlífðarskildi. Samkvæmt frétt Reuters fréttaveitunnar hefur þó einhverjum fjölskyldum tekist að flýja borgina.Sjá einnig: Leynivopn Íslamska ríkisins Það var talin mikil niðurlæging fyrir íraska herinn þegar Ramadi féll. Talið var að einungis um 200 vígamenn hefðu náð borginni á sitt vald þrátt fyrir að um tvö þúsund hermenn væru þar til varnar. Talið er að 250 til 300 vígamenn haldi borginni, en ISIS náði þar valdi í maí. Íraski herinn hefur nú um nokkra mánaða skeið unnið að því að umkringja borgina og undirbúið sókn gegn ISIS-liðum þar. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Ár frá falli Mosul Fall borgarinnar er álitið upphaf leiftursóknar ISIS inn í Írak. 9. júní 2015 15:30 Kúrdar brutu stóra sókn ISIS á bak aftur Talið er að um 180 vígamenn hafi verið felldir í árásinni. 18. desember 2015 11:15 Bandaríkin tilbúin til að hjálpa frekar í orrustunni um Ramadi Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir að hægt sé að senda árásarþyrlur og ráðgjafa til borgarinnar. 9. desember 2015 22:38 Írakar tilbúnir til að reka ISIS frá Ramadi Undirbúningur fyrir sókn hersins hefur staðið yfir í nokkra mánuði. 13. október 2015 19:45 ISIS nota vatn sem vopn Loka á vatnsflæði til svæða í Anbar héraði sem stjórnvöld ráða yfir. 4. júní 2015 15:22 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Sjá meira
Vígamenn Íslamska ríkisins í Ramadi koma í veg fyrir að íbúar borgarinnar yfirgefi hana. Íraski herinn undirbýr nú árás á borgina og í gær var miðum dreift yfir borgina úr lofti. Á þeim stóð að íbúar hefðu 72 klukkustundir til að yfirgefa borgina. Talsmaður varnamálaráðuneytis Írak segir að vígamennirnir ætli sér að nota íbúa borgarinnar sem hlífðarskildi. Samkvæmt frétt Reuters fréttaveitunnar hefur þó einhverjum fjölskyldum tekist að flýja borgina.Sjá einnig: Leynivopn Íslamska ríkisins Það var talin mikil niðurlæging fyrir íraska herinn þegar Ramadi féll. Talið var að einungis um 200 vígamenn hefðu náð borginni á sitt vald þrátt fyrir að um tvö þúsund hermenn væru þar til varnar. Talið er að 250 til 300 vígamenn haldi borginni, en ISIS náði þar valdi í maí. Íraski herinn hefur nú um nokkra mánaða skeið unnið að því að umkringja borgina og undirbúið sókn gegn ISIS-liðum þar.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Ár frá falli Mosul Fall borgarinnar er álitið upphaf leiftursóknar ISIS inn í Írak. 9. júní 2015 15:30 Kúrdar brutu stóra sókn ISIS á bak aftur Talið er að um 180 vígamenn hafi verið felldir í árásinni. 18. desember 2015 11:15 Bandaríkin tilbúin til að hjálpa frekar í orrustunni um Ramadi Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir að hægt sé að senda árásarþyrlur og ráðgjafa til borgarinnar. 9. desember 2015 22:38 Írakar tilbúnir til að reka ISIS frá Ramadi Undirbúningur fyrir sókn hersins hefur staðið yfir í nokkra mánuði. 13. október 2015 19:45 ISIS nota vatn sem vopn Loka á vatnsflæði til svæða í Anbar héraði sem stjórnvöld ráða yfir. 4. júní 2015 15:22 Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Sjá meira
Ár frá falli Mosul Fall borgarinnar er álitið upphaf leiftursóknar ISIS inn í Írak. 9. júní 2015 15:30
Kúrdar brutu stóra sókn ISIS á bak aftur Talið er að um 180 vígamenn hafi verið felldir í árásinni. 18. desember 2015 11:15
Bandaríkin tilbúin til að hjálpa frekar í orrustunni um Ramadi Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna segir að hægt sé að senda árásarþyrlur og ráðgjafa til borgarinnar. 9. desember 2015 22:38
Írakar tilbúnir til að reka ISIS frá Ramadi Undirbúningur fyrir sókn hersins hefur staðið yfir í nokkra mánuði. 13. október 2015 19:45
ISIS nota vatn sem vopn Loka á vatnsflæði til svæða í Anbar héraði sem stjórnvöld ráða yfir. 4. júní 2015 15:22