Hátíðahljómar við áramót Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 31. desember 2015 11:15 Þeir félagar hafa leikið fyrir fullu húsi í Hallgrímskirkju á gamlárskvöld allt frá vígslu Klais-orgelsins árið 1992. Trompetleikararnir Ásgeir H. Steingrímsson, Eiríkur Örn Pálsson og Einar St. Jónsson, Eggert Pálsson pákuleikari og Björn Steinar Sólbergsson, organisti Hallgrímskirkju, flytja hátíðaverk í Hallgrímskirkju síðdegis í dag og byrja klukkan 17. Flest verkin eiga uppruna sinn á barokktímabilinu, að sögn Ingu Rósar Ingólfsdóttur hjá Listvinafélagi Hallgrímskirkju sem stendur fyrir tónleikunum. Hún segir lúðraþyt og trumbuslátt hafa um aldir tengst hátíðum. ?Á efnisskránni eru meðal annars forleikur að Te Deum eftir Charpentier, Björn Steinar leikur hina þekktu Tokkötu í d-moll eftir Bach og ekki má gleyma hinu fræga Adagio eftir Albinoni sem Ítalinn Giazotto umritaði,? lýsir hún. Inga Rósa segir þetta vera í 23. sinn sem Listvinafélag Hallgrímskirkju býður upp á sambærilega tónleika. ?Áramótastemningin byrjar með hátíðarhljómum þeirra félaga. Þeir hafa leikið fyrir fullu húsi hér í kirkjunni á gamlárskvöld allt frá vígslu Klais-orgelsins árið 1992. ? Menning Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Trompetleikararnir Ásgeir H. Steingrímsson, Eiríkur Örn Pálsson og Einar St. Jónsson, Eggert Pálsson pákuleikari og Björn Steinar Sólbergsson, organisti Hallgrímskirkju, flytja hátíðaverk í Hallgrímskirkju síðdegis í dag og byrja klukkan 17. Flest verkin eiga uppruna sinn á barokktímabilinu, að sögn Ingu Rósar Ingólfsdóttur hjá Listvinafélagi Hallgrímskirkju sem stendur fyrir tónleikunum. Hún segir lúðraþyt og trumbuslátt hafa um aldir tengst hátíðum. ?Á efnisskránni eru meðal annars forleikur að Te Deum eftir Charpentier, Björn Steinar leikur hina þekktu Tokkötu í d-moll eftir Bach og ekki má gleyma hinu fræga Adagio eftir Albinoni sem Ítalinn Giazotto umritaði,? lýsir hún. Inga Rósa segir þetta vera í 23. sinn sem Listvinafélag Hallgrímskirkju býður upp á sambærilega tónleika. ?Áramótastemningin byrjar með hátíðarhljómum þeirra félaga. Þeir hafa leikið fyrir fullu húsi hér í kirkjunni á gamlárskvöld allt frá vígslu Klais-orgelsins árið 1992. ?
Menning Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira