Kynda undir vorið með tangótónum Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 18. mars 2015 09:30 Guðrún og Snorri halda uppi stuði með dönsurum í dag. Guðrún Birgisdóttir flautuleikari og Snorri Birgisson píanóleikari flytja eldheita tangótónlist í Salnum í hádeginu í dag. Auk tónlistarinnar munu Svanirnir tveir, Svanhildur Valsdóttir og Svanhildur Óskarsdóttir, stíga dunandi dans. Má því gera ráð fyrir einstakri stemningu. Á dagskrá eru lögin Histoire du tango eftir Astor Piazolla, Milonga de mis amores eftir Pedro Laurenz, Arrabalera eftir Francisco Canaro og La trampera eftir Anibal Troilo. Þetta eru síðustu hádegistónleikar vetrarins í röðinni Líttu inn í hádeginu sem hóf göngu sína haustið 2012 undir listrænni stjórn Guðrúnar Birgisdóttur. Þeir hefjast klukkan 12.15 og standa yfir í hálftíma. Tónleikagestum er boðið upp á kaffi og te fyrir tónleikana. Menning Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Guðrún Birgisdóttir flautuleikari og Snorri Birgisson píanóleikari flytja eldheita tangótónlist í Salnum í hádeginu í dag. Auk tónlistarinnar munu Svanirnir tveir, Svanhildur Valsdóttir og Svanhildur Óskarsdóttir, stíga dunandi dans. Má því gera ráð fyrir einstakri stemningu. Á dagskrá eru lögin Histoire du tango eftir Astor Piazolla, Milonga de mis amores eftir Pedro Laurenz, Arrabalera eftir Francisco Canaro og La trampera eftir Anibal Troilo. Þetta eru síðustu hádegistónleikar vetrarins í röðinni Líttu inn í hádeginu sem hóf göngu sína haustið 2012 undir listrænni stjórn Guðrúnar Birgisdóttur. Þeir hefjast klukkan 12.15 og standa yfir í hálftíma. Tónleikagestum er boðið upp á kaffi og te fyrir tónleikana.
Menning Mest lesið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Lífið „Við munum aldrei leyfa minningu hennar að deyja“ Lífið Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Fleiri fréttir Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira