Íslenskt stúdíó á virðulegum lista Gunnar Leó Pálsson skrifar 29. júní 2015 10:30 Valgeir Sigurðsson eigandi Gróðurhússins kann vel við að vera á sama lista og Bítlastúíóið. „Það hlýtur að teljast vera ansi góður félagsskapur að vera í þegar við erum á lista með þessum frábæru stúdíóum,“ segir Valgeir Sigurðsson, eigandi hljóðversins Gróðurhússins, Greenhouse Studios. Gróðurhúsið er eitt af þeim tólf hljóðverum sem hljómsveitum er boðið að taka upp í í nýju verkefni á vegum bandaríska skóframleiðandans Converse. Önnur stúdíó sem taka þátt eru meðal annars Abbey Road í London sem Bítlarnir unnu mikið í, Tuff Gong á Jamaica, og Sunset Sound í Los Angeles. Verkefnið heitir Converse Rubber Tracks þar sem fyrirtækið veitir ókeypis tíma í stúdíói til handa hljómsveitum sem ekki eru með útgáfusamning og halda tónlistarmenn öllu eignarhaldi á tónlist sinni. Converse ætlar að gefa 84 hljómsveitum tækifæri til þess að taka upp á stöðum þar sem sumir frægustu tónlistarmenn heims hafa einnig tekið upp ókeypis. Greenhouse Studios er í Breiðholti og hefur verið til síðan árið 1997. „Öll þau stúdíó sem eru á þessum lista eru frábær og hafa sína sérstöðu. Það er mikil viðurkenning á okkar sérstöðu að vera á þessum lista,“ segir Valgeir. Hann hefur verið að byggja upp hljóðverið í rólegheitum frá árinu 1997. Þekkt nöfn sem unnið hafa í Gróðurhúsinu undanfarin ár eru Damon Albarn, Feist, Coco Rosie, Björk og Sigur Rós. Tónlist Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Fleiri fréttir Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Sjá meira
„Það hlýtur að teljast vera ansi góður félagsskapur að vera í þegar við erum á lista með þessum frábæru stúdíóum,“ segir Valgeir Sigurðsson, eigandi hljóðversins Gróðurhússins, Greenhouse Studios. Gróðurhúsið er eitt af þeim tólf hljóðverum sem hljómsveitum er boðið að taka upp í í nýju verkefni á vegum bandaríska skóframleiðandans Converse. Önnur stúdíó sem taka þátt eru meðal annars Abbey Road í London sem Bítlarnir unnu mikið í, Tuff Gong á Jamaica, og Sunset Sound í Los Angeles. Verkefnið heitir Converse Rubber Tracks þar sem fyrirtækið veitir ókeypis tíma í stúdíói til handa hljómsveitum sem ekki eru með útgáfusamning og halda tónlistarmenn öllu eignarhaldi á tónlist sinni. Converse ætlar að gefa 84 hljómsveitum tækifæri til þess að taka upp á stöðum þar sem sumir frægustu tónlistarmenn heims hafa einnig tekið upp ókeypis. Greenhouse Studios er í Breiðholti og hefur verið til síðan árið 1997. „Öll þau stúdíó sem eru á þessum lista eru frábær og hafa sína sérstöðu. Það er mikil viðurkenning á okkar sérstöðu að vera á þessum lista,“ segir Valgeir. Hann hefur verið að byggja upp hljóðverið í rólegheitum frá árinu 1997. Þekkt nöfn sem unnið hafa í Gróðurhúsinu undanfarin ár eru Damon Albarn, Feist, Coco Rosie, Björk og Sigur Rós.
Tónlist Mest lesið Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Svona verður röð laganna á laugardaginn Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Einhleypir þokkasveinar Lífið „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Lífið Þessi tíu lög komust í úrslit Lífið Ísland fékk stig frá þessum löndum Lífið Fleiri fréttir Voru í sjötta sæti í undankeppninni Þjóðin tjáir sig: Skipbrot VÆB, söguleg núll stig og meðalgreind heimsálfa Ísland fékk stig frá þessum löndum Austurríki sigurvegari Eurovision 2025 Íslendingar á samfélagsmiðlum: „Við hljótum að vinna þetta?“ Klúróvision í kvöld: „Þetta fer svo fyrir brjóstið á okkur að við förum úr fötunum“ Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Sjá meira