Salan eykst hjá Gucci í fyrsta sinn í tvö ár 29. júlí 2015 13:00 Gucci sýnir karlatískuna fyrir haustið Mynd/Getty Seinustu tvö ár hefur tískurisinn Gucci ekki skilað hagnaði en nú þegar vörur frá nýja yfirhönnuðinum, Alessandro Michele, fara brátt að streyma í búðir þá virðast hlutirnir vera að snúast við. Seinasti ársfjórðungur skilaði meiri sölu en hefur sést seinustu tvö ár hjá ítalska tískuhúsinu. Gucci hefur verið eitt stærsta og vinsælasta tískumerki seinustu áratugina en seinasti yfirhönnuðurinn, Frida Gianni, hafði starfað í tæp tíu ár áður en hún var látin fara vegna stöðnunar hjá merkinu þar sem salan og hagnaður hröpuðu á milli ára. Gucci ætlar sér að breyta örlítið um stefnu og einbeita sér alfarið að því að bjóða aðeins upp á það sem þeirra viðskiptavinir vilja sjá en ekki fara að taka áhættu og reyna að laða að nýja viðskiptavini. Tíska og hönnun Tengdar fréttir Hannar fyrir Gucci Rapparinn Will.i.am fer í samstarf með Gucci. 21. mars 2015 15:00 Hið nýja pönk frá Gucci Herralína Gucci vakti mikla athygli í Mílanó í dag. 23. júní 2015 20:26 Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira
Seinustu tvö ár hefur tískurisinn Gucci ekki skilað hagnaði en nú þegar vörur frá nýja yfirhönnuðinum, Alessandro Michele, fara brátt að streyma í búðir þá virðast hlutirnir vera að snúast við. Seinasti ársfjórðungur skilaði meiri sölu en hefur sést seinustu tvö ár hjá ítalska tískuhúsinu. Gucci hefur verið eitt stærsta og vinsælasta tískumerki seinustu áratugina en seinasti yfirhönnuðurinn, Frida Gianni, hafði starfað í tæp tíu ár áður en hún var látin fara vegna stöðnunar hjá merkinu þar sem salan og hagnaður hröpuðu á milli ára. Gucci ætlar sér að breyta örlítið um stefnu og einbeita sér alfarið að því að bjóða aðeins upp á það sem þeirra viðskiptavinir vilja sjá en ekki fara að taka áhættu og reyna að laða að nýja viðskiptavini.
Tíska og hönnun Tengdar fréttir Hannar fyrir Gucci Rapparinn Will.i.am fer í samstarf með Gucci. 21. mars 2015 15:00 Hið nýja pönk frá Gucci Herralína Gucci vakti mikla athygli í Mílanó í dag. 23. júní 2015 20:26 Mest lesið Björgólfur og Kristín í fimmtugsafmæli Beckham Lífið Mæðgin á stóra sviðinu í Feneyjum með íslenskan arkitektúr Menning Áhorfendur djúpt snortnir á forsýningu Stóru stundarinnar Lífið Glamúr og glæsileiki í fimmtugsafmæli Kristínar Ólafs Lífið Tónleikar Lady Gaga æðislegir og öryggisgæslan svakaleg Lífið Stærsti sinueldur Íslandssögunnar í myndum Lífið „Ég fór úr sjötíu prósent þjáningu niður í tíu prósent“ Lífið Pedro Pascal fékk sér að borða á Kaffi Vest Lífið Verðmiðinn hækkar á höll Antons Lífið Katrín Tanja og Brooks eiga von á barni Lífið Fleiri fréttir Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Gærurnar verða að hátísku Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Sjáðu tískusýningu heitustu hönnuða framtíðarinnar Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Troðfullt á opnun hjá ofurskvísum Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Biður drottninguna að blessa heimilið Sjá meira