Conor berst um léttvigtartitilinn í byrjun mars Tómas Þór Þórðarson skrifar 8. janúar 2016 09:00 Conor McGregor getur orðið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma. vísir/getty UFC 197-bardagakvöldið sem fram fer 5. mars verður rosalegt ef marka má heimildir ESPN. Þetta kvöld mun Conor McGregor færa sig upp um þyngdarflokk og berjast um heimsmeistaratitilinn í léttvigt á móti Rafael dos Anjos. Aldrei í sögu UFC hefur nokkur bardagamaður verið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma. Sama kvöld mun Holly Holm verja heimsmeistaratitil sinn í bantamvigt í fyrsta sinn eftir að hún rotaði Rondu Rousey á síðasta ári. Holly mun þó ekki berjast við Rondu eins og til stóð, samkvæmt heimildum ESPN, heldur mun hún verja titilinn gegn Mieshu Tate. Bandaríska íþróttasíðan Bleacher Report greindi fyrst frá þessu í gær en ESPN segist hafa fengið bardagana staðfesta frá mörgum aðilum. Conor McGregor varð óumdeildur heimsmeistari í fjaðurvigt 12. desember þegar hann rotaði Jose Aldo eftir þrettán sekúndur. John Kavanagh, þjálfari Conors, sagði frá því í pistli á írskri vefsíðu undir lok árs að Conor væri búinn að fá grænt ljós á að berjast um beltið í þyngdarflokknum fyrir ofan sig og nú virðist það staðfest. UFC á þó eftir að gefa út formlega yfirlýsingu um bardagana. Þetta mun væntanlega gera helstu áskorendur að léttvigtarbeltinu græna að öfund en eins og kom fram í gær ætlar Dana White, forseti UFC, meira og minna að leyfa Conor McGregor að gera það sem hann vill. MMA Tengdar fréttir Í fínu lagi með Conor Þó svo Conor McGregor hafi rotað Jose Aldo með einu höggi var óttast að hann hefði meiðst á úlnlið. 18. desember 2015 23:15 Conor leikur sér með byssur í jólafríinu Írski UFC-meistarinn Conor McGregor hefur haft það gott í jólafríinu sínu. 29. desember 2015 15:00 Conor bardagamaður ársins hjá UFC Árið var afar áhugavert í UFC þar sem við sáum nokkra nýja meistara og nýjar stjörnur skjótast upp á stjörnuhimininn. 28. desember 2015 13:00 Mayweather öfundsjúkur út í vinsældir McGregor Kynþáttahatur er ástæðan fyrir því að svo margir elska Conor McGregor en hata Floyd Mayweather að mati Mayweather sjálfs. 5. janúar 2016 15:00 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Fleiri fréttir Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Sjá meira
UFC 197-bardagakvöldið sem fram fer 5. mars verður rosalegt ef marka má heimildir ESPN. Þetta kvöld mun Conor McGregor færa sig upp um þyngdarflokk og berjast um heimsmeistaratitilinn í léttvigt á móti Rafael dos Anjos. Aldrei í sögu UFC hefur nokkur bardagamaður verið heimsmeistari í tveimur þyngdarflokkum á sama tíma. Sama kvöld mun Holly Holm verja heimsmeistaratitil sinn í bantamvigt í fyrsta sinn eftir að hún rotaði Rondu Rousey á síðasta ári. Holly mun þó ekki berjast við Rondu eins og til stóð, samkvæmt heimildum ESPN, heldur mun hún verja titilinn gegn Mieshu Tate. Bandaríska íþróttasíðan Bleacher Report greindi fyrst frá þessu í gær en ESPN segist hafa fengið bardagana staðfesta frá mörgum aðilum. Conor McGregor varð óumdeildur heimsmeistari í fjaðurvigt 12. desember þegar hann rotaði Jose Aldo eftir þrettán sekúndur. John Kavanagh, þjálfari Conors, sagði frá því í pistli á írskri vefsíðu undir lok árs að Conor væri búinn að fá grænt ljós á að berjast um beltið í þyngdarflokknum fyrir ofan sig og nú virðist það staðfest. UFC á þó eftir að gefa út formlega yfirlýsingu um bardagana. Þetta mun væntanlega gera helstu áskorendur að léttvigtarbeltinu græna að öfund en eins og kom fram í gær ætlar Dana White, forseti UFC, meira og minna að leyfa Conor McGregor að gera það sem hann vill.
MMA Tengdar fréttir Í fínu lagi með Conor Þó svo Conor McGregor hafi rotað Jose Aldo með einu höggi var óttast að hann hefði meiðst á úlnlið. 18. desember 2015 23:15 Conor leikur sér með byssur í jólafríinu Írski UFC-meistarinn Conor McGregor hefur haft það gott í jólafríinu sínu. 29. desember 2015 15:00 Conor bardagamaður ársins hjá UFC Árið var afar áhugavert í UFC þar sem við sáum nokkra nýja meistara og nýjar stjörnur skjótast upp á stjörnuhimininn. 28. desember 2015 13:00 Mayweather öfundsjúkur út í vinsældir McGregor Kynþáttahatur er ástæðan fyrir því að svo margir elska Conor McGregor en hata Floyd Mayweather að mati Mayweather sjálfs. 5. janúar 2016 15:00 Mest lesið „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Körfubolti Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands Sport Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum Íslenski boltinn Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Íslenski boltinn Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Formúla 1 „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ Fótbolti Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Fótbolti Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Körfubolti Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla Sport Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Fótbolti Fleiri fréttir Sendu Houston enn á ný í háttinn Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Dagskráin í dag: Oddaleikur og þrír leikir í Bestu deild karla „Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“ Heimamaður setti met í fjölmennasta utanvegahlaupi Íslands „Þetta er tilfinning sem maður nærist á“ Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Hörður í hóp eftir tæplega tveggja ára meiðsli Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Uppgjörið: Njarðvík - Haukar 72-90 | Haukar einu skrefi frá Íslandsmeistaratitlinum Bayern varð sófameistari Logi skoraði í tapi en Stefán setti sigurmark Erfitt hjá Íslendingunum í Svíþjóð Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Vont tap hjá Alberti í Rómarborg Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Styrmir gulltryggði sigur Belfius Mons og var stigahæstur á vellinum Titilvonir Real Madrid lifa og El Clásico framundan Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leo vann brons í Svíþjóð Sjá meira
Í fínu lagi með Conor Þó svo Conor McGregor hafi rotað Jose Aldo með einu höggi var óttast að hann hefði meiðst á úlnlið. 18. desember 2015 23:15
Conor leikur sér með byssur í jólafríinu Írski UFC-meistarinn Conor McGregor hefur haft það gott í jólafríinu sínu. 29. desember 2015 15:00
Conor bardagamaður ársins hjá UFC Árið var afar áhugavert í UFC þar sem við sáum nokkra nýja meistara og nýjar stjörnur skjótast upp á stjörnuhimininn. 28. desember 2015 13:00
Mayweather öfundsjúkur út í vinsældir McGregor Kynþáttahatur er ástæðan fyrir því að svo margir elska Conor McGregor en hata Floyd Mayweather að mati Mayweather sjálfs. 5. janúar 2016 15:00