María vann svigmót í Bandaríkjunum í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2016 22:32 Skíðakonan María Guðmundsdóttir. Vísir/Getty Skíðakonan María Guðmundsdóttir er að byrja tímabilið afar vel en hún vann svigmót í Bandríkjunum í kvöld daginn eftir að hún setti persónulegt FIS-stigamet. Svigmótið fór fram á Snowbird skíðasvæðinu í Utah-fylki. María lenti í sjötta sæti í móti á sama stað í gær en í kvöld átti engin svör við íslensku skíðakonunni í brekkunni. María var með annan besta tímann eftir fyrri ferðina en var aðeins einum hundraðshluta á eftir efstu konu. Sarah Schleper leiddi eftir fyrstu ferðina en hún er fyrrverandi landsliðskona frá Bandaríkjunum og á að baki einn sigur úr heimsbikar í svigi og nokkur verðlaunasæti. Schleper keppir í dag fyrir Mexíkó. Í seinni ferðinni var María einnig með annan besta tíman en vann mótið með 57/100 úr sekúndu. Fyrir mótið fékk María 24.65 FIS punkta og er það næst besta mótið hennar á ferlinum, á eftir mótinu sem hún gerði í gærkvöldi. Með þessum tveimur mótum má gera ráð fyrir að María fari niður um 30-40 sæti á heimslistanum og verði í kringum sæti 175 á næsta lista. María mun færa sig yfir til Montana fylki á morgun og keppa þar á þremur mótum á næstu dögum.María Guðmundsdóttir.Mynd/Skíðasamband Íslands. Íþróttir Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Mikið undir hjá báðum liðum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira
Skíðakonan María Guðmundsdóttir er að byrja tímabilið afar vel en hún vann svigmót í Bandríkjunum í kvöld daginn eftir að hún setti persónulegt FIS-stigamet. Svigmótið fór fram á Snowbird skíðasvæðinu í Utah-fylki. María lenti í sjötta sæti í móti á sama stað í gær en í kvöld átti engin svör við íslensku skíðakonunni í brekkunni. María var með annan besta tímann eftir fyrri ferðina en var aðeins einum hundraðshluta á eftir efstu konu. Sarah Schleper leiddi eftir fyrstu ferðina en hún er fyrrverandi landsliðskona frá Bandaríkjunum og á að baki einn sigur úr heimsbikar í svigi og nokkur verðlaunasæti. Schleper keppir í dag fyrir Mexíkó. Í seinni ferðinni var María einnig með annan besta tíman en vann mótið með 57/100 úr sekúndu. Fyrir mótið fékk María 24.65 FIS punkta og er það næst besta mótið hennar á ferlinum, á eftir mótinu sem hún gerði í gærkvöldi. Með þessum tveimur mótum má gera ráð fyrir að María fari niður um 30-40 sæti á heimslistanum og verði í kringum sæti 175 á næsta lista. María mun færa sig yfir til Montana fylki á morgun og keppa þar á þremur mótum á næstu dögum.María Guðmundsdóttir.Mynd/Skíðasamband Íslands.
Íþróttir Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - Vestri 1-1 | Mikið undir hjá báðum liðum Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira