Adele er byrjuð í ræktinni og er ekki að elska það Ritstjórn skrifar 7. janúar 2016 19:00 Glamour/Instagram Uppáhaldið okkar allra, Adele, gaf okkur enn frekari ástæðu til þess að dýrka hana í morgun. Ástæðan var þessi frábæra mynd sem hún birti á Instagram síðu sinni, þar sem hún er mætt í ræktina á nýju ári, þar sem hún er á fullu að undirbúa sig fyrir tónleikaferð sína um heiminn á árinu. Eitthvað er æfingin að fara í illa í ensku söngkonuna, en hún virðist vera á mörkum þess að bugast undan æfingunni. Nú er einmitt sá tími ársins þar sem líkamsræktarstöðvarnar fyllast af fólki sem ætlar að koma sér í form á árinu, og eru því væntanlega einhverjir sem sjá þessa mynd af Adele og hugsa: „Ég tengi.“ Glamour Fegurð Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour
Uppáhaldið okkar allra, Adele, gaf okkur enn frekari ástæðu til þess að dýrka hana í morgun. Ástæðan var þessi frábæra mynd sem hún birti á Instagram síðu sinni, þar sem hún er mætt í ræktina á nýju ári, þar sem hún er á fullu að undirbúa sig fyrir tónleikaferð sína um heiminn á árinu. Eitthvað er æfingin að fara í illa í ensku söngkonuna, en hún virðist vera á mörkum þess að bugast undan æfingunni. Nú er einmitt sá tími ársins þar sem líkamsræktarstöðvarnar fyllast af fólki sem ætlar að koma sér í form á árinu, og eru því væntanlega einhverjir sem sjá þessa mynd af Adele og hugsa: „Ég tengi.“
Glamour Fegurð Mest lesið Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Unga fólkið tekur yfir tískupallinn hjá Dolce & Gabbana Glamour Drauma Saint Laurent eyrnalokkarnir loksins fáanlegir Glamour Undarlegar níu mínútur með Bieber Glamour Rihanna gefur út línu af snyrtivörum Glamour Fyrsta forsíða ítalska Vogue eftir andlát Franca Sozzani Glamour Blake Lively og Ryan Reynolds eignast sitt annað barn Glamour Förðunarbloggari frá Suður-Kóreu breytir sér í Taylor Swift Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour