Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 4. janúar 2016 20:00 Jaden Smith í herferðinni Glamour/Instagram Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári. Glamour Tíska Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour
Jaden Smith, sonur leikaranna Will Smith og Jada-Pinkett Smith, situr fyrir í auglýsingaherferð fyrir tískurisann Louis Vuitton. Það er svosem ekki merkilegt nema fyrir þær sakir að herferðin er fyrir kvenfatalínu merkisins. Yfirhönnuðurinn Nicolas Ghesquière birti myndir af Jaden í auglýsingunum á Instagram síðu sinni, en þær voru teknar að ljósmyndaranum Bruce Weber. Fetar Jaden þar með í fótspor litlu systur sinnar, Willow, en hún sat fyrir í auglýsingaherferð Marc Jacobs snemma á síðasta ári.
Glamour Tíska Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Kim Kardashian heldur áfram að hneyksla Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Stella McCartney hannar bresku búninga fyrir Olympíuleikana 2016 Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Þú ert ógeðsleg! Glamour