Gaf eftir 260 milljónir króna af virðingu við liðsfélagana Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. janúar 2016 23:15 Sean Lee í leik með Kúrekunum. vísir/getty Í NFL-deildinni snúast hlutirnir að stóru leyti um peninga enda ferillinn stuttur. Það er því óvænt þegar leikmaður gefur frá sér tækifæri á stórri útborgun. Einn besti varnarmaður Dallas Cowboys, Sean Lee, gerði það þó um helgina. Þá gaf hann frá sér tæpar 262 milljónir króna með því að spila ekki lokaleikinn í deildarkeppninni. Í samningi Lee er ákvæði um að ef hann spilar meira en 80 prósent allra leikkerfa á tímabilinu þá fengi hann bónus upp á áðurnefnda upphæð. Þó svo ekkert væri undir og Lee hefði getað spilað í gegnum smá meiðsli þá sleppti hann því. Hann var búinn að spila 82,1 prósent kerfanna í vetur en fór í 77 prósent með því að spila ekki. „Það var ég sem tók ákvörðunina um að spila ekki. Mér fannst ég ekki getað hjálpað liðinu nóg í því standi sem ég var. Ég ætla ekki að vanvirða félaga mína með því að spila þegar ég er ekki betri en þetta," sagði Lee eftir leikinn. NFL Tengdar fréttir Fjör í lokaumferð NFL-deildarinnar Það liggur nú fyrir hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni í úrslitakeppni NFL-deildarinnar en lokaumferðin í deildarkeppninni fór fram í gær. 4. janúar 2016 11:30 Tveir þjálfarar reknir strax eftir leik Undirbúningur fyrir næsta tímabil í NFL-deildinni hófst strax í nótt hjá þeim liðum sem eru úr leik. 4. janúar 2016 12:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Sjá meira
Í NFL-deildinni snúast hlutirnir að stóru leyti um peninga enda ferillinn stuttur. Það er því óvænt þegar leikmaður gefur frá sér tækifæri á stórri útborgun. Einn besti varnarmaður Dallas Cowboys, Sean Lee, gerði það þó um helgina. Þá gaf hann frá sér tæpar 262 milljónir króna með því að spila ekki lokaleikinn í deildarkeppninni. Í samningi Lee er ákvæði um að ef hann spilar meira en 80 prósent allra leikkerfa á tímabilinu þá fengi hann bónus upp á áðurnefnda upphæð. Þó svo ekkert væri undir og Lee hefði getað spilað í gegnum smá meiðsli þá sleppti hann því. Hann var búinn að spila 82,1 prósent kerfanna í vetur en fór í 77 prósent með því að spila ekki. „Það var ég sem tók ákvörðunina um að spila ekki. Mér fannst ég ekki getað hjálpað liðinu nóg í því standi sem ég var. Ég ætla ekki að vanvirða félaga mína með því að spila þegar ég er ekki betri en þetta," sagði Lee eftir leikinn.
NFL Tengdar fréttir Fjör í lokaumferð NFL-deildarinnar Það liggur nú fyrir hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni í úrslitakeppni NFL-deildarinnar en lokaumferðin í deildarkeppninni fór fram í gær. 4. janúar 2016 11:30 Tveir þjálfarar reknir strax eftir leik Undirbúningur fyrir næsta tímabil í NFL-deildinni hófst strax í nótt hjá þeim liðum sem eru úr leik. 4. janúar 2016 12:30 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Heiðmörk Sport Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Enski boltinn Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Enski boltinn „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Enski boltinn Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira Sport Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Enski boltinn Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin úr skrautlegum leik United og Chelsea Tveir í röð á Old Trafford í fyrsta sinn Sjáðu þriðju markaveislu Skagamanna í röð Aldarfjórðungur síðan Mourinho hóf ferilinn með Benfica Hvort liðið ætlar að halda í við Liverpool? Elskar að spila fyrir Moyes sem hefur endurvakið feril hans Dagskráin í dag: Stórleikir á Englandi og í Bestu, Formúla 1, Red Zone og margt fleira „Hugmyndin var að verjast með fimm menn“ Sjáðu Berglindi Björgu verða markahæsta ásamt öllum hinum mörkum dagsins Fyrrverandi þjálfari Liverpool látinn Topplið Juventus missteig sig „Auðvelt að gleðja stuðningsfólk okkar“ Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs „Menn hafa gefið sig 110 prósent í verkefnið“ Gagnrýndi leikjaálagið eftir sigurinn gegn Everton „Vissi ekki hvernig ég ætti að haga mér“ Uppgjörið: Fram - Valur 1-0 | Lífnauðsynlegur sigur Ólsarar á Laugardalsvöll Sextán marka tap gegn Dönum staðreynd Úlfarnir stigalausir í botnsætinu | Palace í Meistaradeildarsæti Amorim lifir þökk sé rauða spjaldi Sánchez Uppgjörið: Víkingur - FHL 4-0 | Gulltryggðu sig inn í efri hlutann með stórsigri Uppgjörið: Breiðablik - Þór/KA 9-2 | Berglind Björg óstöðvandi í stórsigri Blika Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-4 | Skagamenn skoruðu mörkin og lyftu sér úr fallsæti Mikael Egill opnaði markareikning sinn hjá Genoa Sigursæl boðhlaupssveit Bandaríkjanna óvænt úr leik Madríd með fullt hús stiga á toppnum Sjálfsmark bjargaði jafntefli í hús fyrir Tottenham Sjá meira
Fjör í lokaumferð NFL-deildarinnar Það liggur nú fyrir hvaða lið mætast í fyrstu umferðinni í úrslitakeppni NFL-deildarinnar en lokaumferðin í deildarkeppninni fór fram í gær. 4. janúar 2016 11:30
Tveir þjálfarar reknir strax eftir leik Undirbúningur fyrir næsta tímabil í NFL-deildinni hófst strax í nótt hjá þeim liðum sem eru úr leik. 4. janúar 2016 12:30