Litadýrð og munstur hjá Gucci Ritstjórn skrifar 19. janúar 2016 09:45 glamour/getty Herratískuvikurnar fara nú fram í aðaltískuborgum heims og forvitnilegt að fylgjast með gangi mála - eða því sem koma skal fyrir næsta haust og vetur. Tískuhúsið fræga Gucci með nýjum yfirhönnuði um borð, Alessandro Michele, sýndi í vikunni á tískuvikunni í Mílanó. Stíliseringin skipti höfuðmáli í sýningunni þar sem smáatriðin skipti máli og fylgihlutirnir stálu senunni. Ekki er heldur vitað hversu mikil áhrif Michele gat haft á fatalínuna sjálfa enda tók hann bara við fyrr í þessum mánuði. Skoðum brot af því besta, fyrir bæði kynin, hjá Gucci: Snoppy snýr aftur?Kögurgleði.Loðfóðraðir inniskór.Gleraugun voru aðalfylgihluturinn.Armbönd yfir peysu.Minnir hatturinn á hatt tónlistarmannsins Pharrell?Velúrsloppur á herrana? Glamour Tíska Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Kardashian klanið í stíl á fremsta bekk Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour
Herratískuvikurnar fara nú fram í aðaltískuborgum heims og forvitnilegt að fylgjast með gangi mála - eða því sem koma skal fyrir næsta haust og vetur. Tískuhúsið fræga Gucci með nýjum yfirhönnuði um borð, Alessandro Michele, sýndi í vikunni á tískuvikunni í Mílanó. Stíliseringin skipti höfuðmáli í sýningunni þar sem smáatriðin skipti máli og fylgihlutirnir stálu senunni. Ekki er heldur vitað hversu mikil áhrif Michele gat haft á fatalínuna sjálfa enda tók hann bara við fyrr í þessum mánuði. Skoðum brot af því besta, fyrir bæði kynin, hjá Gucci: Snoppy snýr aftur?Kögurgleði.Loðfóðraðir inniskór.Gleraugun voru aðalfylgihluturinn.Armbönd yfir peysu.Minnir hatturinn á hatt tónlistarmannsins Pharrell?Velúrsloppur á herrana?
Glamour Tíska Mest lesið Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Eina förðunarmyndbandið sem þú þarft að horfa á Glamour Jennifer Berg: Risarækjur, heimagerðir kjúklinganaggar og guðdómlegur marens Glamour Kardashian klanið í stíl á fremsta bekk Glamour „Fúskarinn er andlegur róni en þrátt fyrir það gæti hann gerst andlegur leiðtogi“ Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Danssýning á tískupallinum Glamour Óskiljanleg tískustefna Kim Kardashian Glamour