Critics Choice: Rauði dregillinn Ritstjórn skrifar 18. janúar 2016 14:45 Helen Mirren, fyrir miðju, stal senunni í Dolce&Gabbana Glamour/Getty Tuttugustu og fyrstu Critics Choice awards voru haldin hátíðleg í Santa Monica í Kaliforníu í gær, en þar velja gagnrýnendur þá leikara sem þeim finnst hafa skarað frammúr á árinu í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Leonardo Di Caprio og Brie Larsson hlutu verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki, og Alicia Vikander og Sylvester Stallone hlutu verðlaun sem aukaleikarar. Spotlight var valin besta myndin, en það var hinsvegar kvikmyndin Mad Max: Fury Road sem hlaut flest verðlaun, þar á meðal fyrir bestu leikstjórn. Á rauða dreglinum, sem reyndar var blár í þetta skiptið, var svartur áberandi ásamt vínrauðum og hvítum. Rosie Huntington-Whiteley í Saint LaurentJennifer Aniston í Saint LaurentRachel McAdams í Elie Saab coutureAlicia Vikander í Mary Katrantzou.Zoe Kravitz í DiorKirsten Dunst í ChanelLiv Tyler í Cushnie et OchsAmy Schumer í Calvin Klein Glamour Tíska Mest lesið Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour
Tuttugustu og fyrstu Critics Choice awards voru haldin hátíðleg í Santa Monica í Kaliforníu í gær, en þar velja gagnrýnendur þá leikara sem þeim finnst hafa skarað frammúr á árinu í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Leonardo Di Caprio og Brie Larsson hlutu verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki, og Alicia Vikander og Sylvester Stallone hlutu verðlaun sem aukaleikarar. Spotlight var valin besta myndin, en það var hinsvegar kvikmyndin Mad Max: Fury Road sem hlaut flest verðlaun, þar á meðal fyrir bestu leikstjórn. Á rauða dreglinum, sem reyndar var blár í þetta skiptið, var svartur áberandi ásamt vínrauðum og hvítum. Rosie Huntington-Whiteley í Saint LaurentJennifer Aniston í Saint LaurentRachel McAdams í Elie Saab coutureAlicia Vikander í Mary Katrantzou.Zoe Kravitz í DiorKirsten Dunst í ChanelLiv Tyler í Cushnie et OchsAmy Schumer í Calvin Klein
Glamour Tíska Mest lesið Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Launalausi stjórnarformaðurinn, gjaldkerinn og ritarinn Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Mariah Carey gerir sitt öfundsverða líf að opinni bók Glamour Heimsleikarnir í sjálfstrausti: Þú á móti þér Glamour Hvernig skal gera fullkomna smokey förðun í leigubíl Glamour Heather Marks á forsíðu Glamour Glamour Hunter McGrady markar nýja kynslóð fyrirsætna Glamour Plakatið fyrir Oceans 8 lofar góðu Glamour Snyrtivörur innblásnar af strigaskóm Glamour