Undrabarnið Joey Alexander Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 17. janúar 2016 10:45 Hann hefur spilað fyrir Bandaríkjaforseta, þessi ungi maður, Joey Alexander. Mynd/NordicPhotos/Getty Joey Alexander er tólf ára indónesískur drengur sem er algert undrabarn þegar kemur að djassleik á píanó. Hann er einn þeirra sem tilnefndir eru til Grammy-verðlauna fyrir djass og er yngsti einstaklingur heims sem hefur hlotið þann heiður. Tilefnið er platan My Favorite Things sem kom út í maí á síðasta ári, þegar Alexander var bara 11 ára gamall. Þegar Joey Alexander var sex ára fór hann að læra á píanó einn og sjálfur. Vegna þess hversu lítinn aðgang hann hafði að kennslu þar sem hann ólst upp æfði hann með þekktum djassistum á Balí og í Djakarta. Þegar hann var níu ára vann hann til aðalverðlauna á Grand Prix Master-Jam Fest sem haldin var í Úkraínu. Þátttakendur voru 43, frá sautján löndum og á öllum aldri. Fjölskylda Joey Alexanders flutti til New York árið 2014. Þar hefur hann vakið athygli og meðal annars spilað fyrir Bill Clinton og á tónlistarhátíðum. Menning Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira
Joey Alexander er tólf ára indónesískur drengur sem er algert undrabarn þegar kemur að djassleik á píanó. Hann er einn þeirra sem tilnefndir eru til Grammy-verðlauna fyrir djass og er yngsti einstaklingur heims sem hefur hlotið þann heiður. Tilefnið er platan My Favorite Things sem kom út í maí á síðasta ári, þegar Alexander var bara 11 ára gamall. Þegar Joey Alexander var sex ára fór hann að læra á píanó einn og sjálfur. Vegna þess hversu lítinn aðgang hann hafði að kennslu þar sem hann ólst upp æfði hann með þekktum djassistum á Balí og í Djakarta. Þegar hann var níu ára vann hann til aðalverðlauna á Grand Prix Master-Jam Fest sem haldin var í Úkraínu. Þátttakendur voru 43, frá sautján löndum og á öllum aldri. Fjölskylda Joey Alexanders flutti til New York árið 2014. Þar hefur hann vakið athygli og meðal annars spilað fyrir Bill Clinton og á tónlistarhátíðum.
Menning Mest lesið Valdi fallegasta karlmanninn Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu Lífið Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Algjör óvissa með Söngvakeppnina Lífið „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Lífið Íslenskur Taskmaster kemur í vor Bíó og sjónvarp Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum Lífið „Ekkert of gott að vera of grannur“ Lífið „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ Lífið Fleiri fréttir „Erfiðasti skóli sem ég hef farið í“ Floppin í haust og sjónvarpslaus sjónvarpsverðlaun Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Magnús Karel og Inga Lára hlutu menningarviðurkenningu Árborgar Cecilie tekur við af Auði Þórdís Dröfn hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar Katrín og Ragnar snúa aftur með nýja bók Fullkominn vettvangur til að verja vetrarfríinu Hver er uppáhaldsbókin þín eftir Halldór Laxness? Ný gjaldfrjáls íslensk-ensk veforðabók opnuð Ryan Eyford handhafi Vigdísarverðlaunanna 2025 Víkingur Heiðar hlýtur tónlistarverðlaun Norðurlandaráðs Lína orðin að „peningasjúkum TikTok-trúði“ eða sjálfsögð markaðssetning? Páll Baldvin fer fram gegn tillögu kjörnefndar Menningarvaktin: Ráðning óperustjóra jafn spennandi og þjálfara KR Trylltust við taktinn í barokkbúningum László Krasznahorkai hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur bókmenntaverðlaun Nóbels? „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Áhersla á hæglæti á Sequences Fögnuðu Heimsins besta degi í helvíti Markmiðið að græða ekkert og „helst tapa pening“ Heiður að fá að segja sögu kvennanna sem ruddu brautina „Kunna ekki að reikna, kunna svo ekki að skammast sín“ „Stefán er að hengja bakara fyrir að vera ekki smiður“ Sjá meira