Króatar unnu fyrsta leikinn á EM eftir vandræði í fyrri hálfleik Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. janúar 2016 16:40 Ivan Sliskovic, samherji Arons Pálmarssonar hjá Veszprém, fer í gegn í kvöld. vísir/valli Króatía nældi í fyrstu tvö stigin sem í boði voru á EM 2016 í handbolta þegar liðið lagði Hvíta-Rússland, 27-21, í Spodek-höllinni í Katowice. Þessi lið eru með Íslandi og Noregi í riðli en strákarnir okkar hefja leik klukkan 17.15 og má fylgjast með þeim leik í beinni textalýsingu hér. Hvít-Rússar komu skemmtilega á óvart í fyrri hálfleik og náðu mest þriggja marka forskoti, 8-5. Þeir áttu auðvelt með að skora á móti mjúkri og hægri vörn Króatíu. Það hjálpaði líka til að Viaschslau Saldatsenka í marki Hvíta-Rússlands varði allt hvað af tók á meðan króatísku markverðirnir klukkuðu varla boltann. Það snerist við í seinni hálfleik. Svo virtist sem króatíska liðið væri ekki alveg að nenna þessu í fyrri hálfleik, en í þeim síðari skiptu Króatarnir upp um gír og gengu frá leiknum smám saman. Króatía var með svona þriggja marka forskot lengst af í fyrri hálfleik en munurinn var orðinn fimm mörk, 26-21, þegar fimm mínútur voru eftir. Hvít-Rússarnir voru þá sprungnir. Króatar skoruðu eitt mark til viðbótar og unnu á endanum sex marka sigur, 27-21, og eru komnir með tvö stig í B-riðlinum. Vinstri hornamaðurinn Manuel Strlek skoraði níu mörk úr ellefu skotum fyrir Króatíu en Ivan Stevanvic var öflugur í markinu í seinni hálfleik og varði tíu skot. Hjá Hvíta-Rússlandi var stórskyttan Siarhei Rutenka markahæst með átta mörk, en hann skoraði sjö af þeim í fyrri hálfleik. Saldatsenka varði fimmtán skot og líkt og Rutenka gerði hann mest í fyrri hálfleik. EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Króatía nældi í fyrstu tvö stigin sem í boði voru á EM 2016 í handbolta þegar liðið lagði Hvíta-Rússland, 27-21, í Spodek-höllinni í Katowice. Þessi lið eru með Íslandi og Noregi í riðli en strákarnir okkar hefja leik klukkan 17.15 og má fylgjast með þeim leik í beinni textalýsingu hér. Hvít-Rússar komu skemmtilega á óvart í fyrri hálfleik og náðu mest þriggja marka forskoti, 8-5. Þeir áttu auðvelt með að skora á móti mjúkri og hægri vörn Króatíu. Það hjálpaði líka til að Viaschslau Saldatsenka í marki Hvíta-Rússlands varði allt hvað af tók á meðan króatísku markverðirnir klukkuðu varla boltann. Það snerist við í seinni hálfleik. Svo virtist sem króatíska liðið væri ekki alveg að nenna þessu í fyrri hálfleik, en í þeim síðari skiptu Króatarnir upp um gír og gengu frá leiknum smám saman. Króatía var með svona þriggja marka forskot lengst af í fyrri hálfleik en munurinn var orðinn fimm mörk, 26-21, þegar fimm mínútur voru eftir. Hvít-Rússarnir voru þá sprungnir. Króatar skoruðu eitt mark til viðbótar og unnu á endanum sex marka sigur, 27-21, og eru komnir með tvö stig í B-riðlinum. Vinstri hornamaðurinn Manuel Strlek skoraði níu mörk úr ellefu skotum fyrir Króatíu en Ivan Stevanvic var öflugur í markinu í seinni hálfleik og varði tíu skot. Hjá Hvíta-Rússlandi var stórskyttan Siarhei Rutenka markahæst með átta mörk, en hann skoraði sjö af þeim í fyrri hálfleik. Saldatsenka varði fimmtán skot og líkt og Rutenka gerði hann mest í fyrri hálfleik.
EM 2016 karla í handbolta Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira