Fagnaði með "The Blind Side“ fjölskyldunni Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. janúar 2016 22:45 Margir muna eftir kvikmyndinni „The Blind Side“ sem sagði frá sögu Michael Oher, fótboltamannsins sem var tekinn í fóstur af fjölskyldu í Memphis eftir erfiða æsku. Oher þessi hefur gert það gott sem leikmaður í NFL-deildinni og á þeim Leigh Anne og Sean Tuohy heilmikið að þakka. Oher var valinn í fyrstu umferð nýliðavalsins árið 2009 af Baltimore Ravens og varð Super Bowl meistari með liðinu árið 2012.Sjá einnig: Aðalsögupersónan í "The Blind Side" bara einum leik frá sínum öðrum Súper Bowl Nú er hann kominn til Carolina Panthers sem tryggði sér sæti í Super Bowl með öruggum sigri á Arizona Cardinals um helgina. Og eftir leik fagnaði Oher með fósturforeldrum sínum úti á velli, líkt og sjá má hér fyrir neðan. Oher er þó ekki hrifinn af myndinni The Blind Side eins og áður hefur verið fjallað um. „Fólk lítur á mig ákveðnum augum út af myndinni,“ sagði hann í viðtali við ESPN. „Þeir sjá ekki hæfileika mína og hvernig leikmaður ég er. Ég þyki ekki jafn mikils virði sem leikmaður út af einhverju sem átti sér stað utan vallarins.“ A photo posted by @michaeloher on Jan 25, 2016 at 11:04am PST NFL Tengdar fréttir NFL: Cam Newton og Peyton Manning mætast í Súper Bowl 2016 Það verður einvígi milli gömlu og nýju útgáfunnar af leikstjórnendum ameríska fótboltans í Súper Bowl í ár en Denver Broncos og Carolina Panthers tryggðu sér sigur í sínum deildum í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt. 25. janúar 2016 08:45 Aðalsögupersónan í "The Blind Side" bara einum leik frá sínum öðrum Súper Bowl Michael Oher er leikmaður NFL-liðsins Carolina Panthers og hefur átt mjög flott tímabil eins og félagar hans í liðinu. Þrátt fyrir að vera mjög öflugur leikmaður þá verður hann líklega alltaf frægari fyrir annað. 22. janúar 2016 23:30 Sjáðu Cam "dabba“ alla leið í Super Bowl Cam Newton er orðin ein skærasta íþróttastjarna Bandaríkjanna. 25. janúar 2016 23:30 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Sjá meira
Margir muna eftir kvikmyndinni „The Blind Side“ sem sagði frá sögu Michael Oher, fótboltamannsins sem var tekinn í fóstur af fjölskyldu í Memphis eftir erfiða æsku. Oher þessi hefur gert það gott sem leikmaður í NFL-deildinni og á þeim Leigh Anne og Sean Tuohy heilmikið að þakka. Oher var valinn í fyrstu umferð nýliðavalsins árið 2009 af Baltimore Ravens og varð Super Bowl meistari með liðinu árið 2012.Sjá einnig: Aðalsögupersónan í "The Blind Side" bara einum leik frá sínum öðrum Súper Bowl Nú er hann kominn til Carolina Panthers sem tryggði sér sæti í Super Bowl með öruggum sigri á Arizona Cardinals um helgina. Og eftir leik fagnaði Oher með fósturforeldrum sínum úti á velli, líkt og sjá má hér fyrir neðan. Oher er þó ekki hrifinn af myndinni The Blind Side eins og áður hefur verið fjallað um. „Fólk lítur á mig ákveðnum augum út af myndinni,“ sagði hann í viðtali við ESPN. „Þeir sjá ekki hæfileika mína og hvernig leikmaður ég er. Ég þyki ekki jafn mikils virði sem leikmaður út af einhverju sem átti sér stað utan vallarins.“ A photo posted by @michaeloher on Jan 25, 2016 at 11:04am PST
NFL Tengdar fréttir NFL: Cam Newton og Peyton Manning mætast í Súper Bowl 2016 Það verður einvígi milli gömlu og nýju útgáfunnar af leikstjórnendum ameríska fótboltans í Súper Bowl í ár en Denver Broncos og Carolina Panthers tryggðu sér sigur í sínum deildum í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt. 25. janúar 2016 08:45 Aðalsögupersónan í "The Blind Side" bara einum leik frá sínum öðrum Súper Bowl Michael Oher er leikmaður NFL-liðsins Carolina Panthers og hefur átt mjög flott tímabil eins og félagar hans í liðinu. Þrátt fyrir að vera mjög öflugur leikmaður þá verður hann líklega alltaf frægari fyrir annað. 22. janúar 2016 23:30 Sjáðu Cam "dabba“ alla leið í Super Bowl Cam Newton er orðin ein skærasta íþróttastjarna Bandaríkjanna. 25. janúar 2016 23:30 Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Fleiri fréttir „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Sjá meira
NFL: Cam Newton og Peyton Manning mætast í Súper Bowl 2016 Það verður einvígi milli gömlu og nýju útgáfunnar af leikstjórnendum ameríska fótboltans í Súper Bowl í ár en Denver Broncos og Carolina Panthers tryggðu sér sigur í sínum deildum í úrslitakeppni NFL-deildarinnar í nótt. 25. janúar 2016 08:45
Aðalsögupersónan í "The Blind Side" bara einum leik frá sínum öðrum Súper Bowl Michael Oher er leikmaður NFL-liðsins Carolina Panthers og hefur átt mjög flott tímabil eins og félagar hans í liðinu. Þrátt fyrir að vera mjög öflugur leikmaður þá verður hann líklega alltaf frægari fyrir annað. 22. janúar 2016 23:30
Sjáðu Cam "dabba“ alla leið í Super Bowl Cam Newton er orðin ein skærasta íþróttastjarna Bandaríkjanna. 25. janúar 2016 23:30