Segir aðkomu Rússa vendipunkt í Sýrlandi Samúel Karl Ólason skrifar 26. janúar 2016 11:00 Sergei Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands. Vísir/EPA Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir upphaf loftárása þeirra hafa verið vendipunkt í Sýrlandi. Þær hafi hjálpað her Bashar al-Assad að sækja fram gegn hryðjuverkahópum og stækka yfirráðasvæði sitt. „Einnig er orðið ljóst hverjir berjast gegn hryðjuverkamönnunum af heiðarleika og hverjir hjálpa þeim og nota í eigin þágu,“ sagði Lavrov á árlegum blaðamannafundi þar sem hann fer yfir helstu fregnir síðasta árs. Hafa ber í huga að Rússar hafa hingað til gert lítinn greinarmun á hryðjuverkahópum eins og Íslamska ríkinu og deild al-Qaeda í Sýrlandi annars vegar og uppreisnarhópum eins og Free Syrian Army hins vegar. Flestar loftárásir þeirra hafa beinst gegn uppreisnarhópum í norðvesturhluta landsins.Stjórnarherinn sækir fram Frá því um áramótin hefur stjórnarherinn sótt fram í Latakia-héraði og halda uppreisnarmenn einungis einu þorpi þar. Herinn er þó sagður undirbúa sókn gegn þorpinu sem heitir Kinsiba. Í síðustu viku gerðu Rússar þó fjölda loftárása nærri borginni Deir ez-Zur sem er eitt af fáum vígum stjórnarhersins í austurhluta landsins. Vígamenn Íslamska ríkisins hafa setið um borgina um langt skeið. Samkvæmt eftirlitsaðilum gerði ISIS þó árás á borgina í skjóli sandstorms í síðustu viku. Þá komust flugvélar Rússa ekki á loft.ISIS hertóku tvö þorp við borgina og nokkrar stöðvar hersins í árásinni og eru sagðir skipuleggja aðra árás á borgina. Hægt er að skoða uppfært kort af ástandinu í Sýrlandi og nýjustu vendingum hér.Deir ez-Zur í Sýrlandi Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS-liðar með um 3.500 þræla í Írak Stærstur hluti þrælanna eru konur og börn úr hópi Jasída og öðrum minnihlutahópum. 19. janúar 2016 11:20 Vill taka Mosul og Raqqa af ISIS Ash Carter, varnamálaráðherra Bandaríkjanna, vill auka hraðann í baráttunni við ISIS og frekari landhernað í Írak og Sýrlandi vera líklegan. 22. janúar 2016 14:00 Liðsmenn ISIS eyðilögðu elsta munkaklaustrið í Írak Gervihnattamyndir benda til þess að klaustrið hafi verið sprengt síðla árs 2014, fljótlega eftir að vígamenn ISIS náðu tökum á Mosul. 20. janúar 2016 13:18 Laun til vígamanna ISIS lækka um helming Fjárhagslegir erfiðleikar ISIS hafa nú neytt leiðtoga samtakanna til að bregðast við. 20. janúar 2016 11:00 Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Fleiri fréttir Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sjá meira
Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir upphaf loftárása þeirra hafa verið vendipunkt í Sýrlandi. Þær hafi hjálpað her Bashar al-Assad að sækja fram gegn hryðjuverkahópum og stækka yfirráðasvæði sitt. „Einnig er orðið ljóst hverjir berjast gegn hryðjuverkamönnunum af heiðarleika og hverjir hjálpa þeim og nota í eigin þágu,“ sagði Lavrov á árlegum blaðamannafundi þar sem hann fer yfir helstu fregnir síðasta árs. Hafa ber í huga að Rússar hafa hingað til gert lítinn greinarmun á hryðjuverkahópum eins og Íslamska ríkinu og deild al-Qaeda í Sýrlandi annars vegar og uppreisnarhópum eins og Free Syrian Army hins vegar. Flestar loftárásir þeirra hafa beinst gegn uppreisnarhópum í norðvesturhluta landsins.Stjórnarherinn sækir fram Frá því um áramótin hefur stjórnarherinn sótt fram í Latakia-héraði og halda uppreisnarmenn einungis einu þorpi þar. Herinn er þó sagður undirbúa sókn gegn þorpinu sem heitir Kinsiba. Í síðustu viku gerðu Rússar þó fjölda loftárása nærri borginni Deir ez-Zur sem er eitt af fáum vígum stjórnarhersins í austurhluta landsins. Vígamenn Íslamska ríkisins hafa setið um borgina um langt skeið. Samkvæmt eftirlitsaðilum gerði ISIS þó árás á borgina í skjóli sandstorms í síðustu viku. Þá komust flugvélar Rússa ekki á loft.ISIS hertóku tvö þorp við borgina og nokkrar stöðvar hersins í árásinni og eru sagðir skipuleggja aðra árás á borgina. Hægt er að skoða uppfært kort af ástandinu í Sýrlandi og nýjustu vendingum hér.Deir ez-Zur í Sýrlandi
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS-liðar með um 3.500 þræla í Írak Stærstur hluti þrælanna eru konur og börn úr hópi Jasída og öðrum minnihlutahópum. 19. janúar 2016 11:20 Vill taka Mosul og Raqqa af ISIS Ash Carter, varnamálaráðherra Bandaríkjanna, vill auka hraðann í baráttunni við ISIS og frekari landhernað í Írak og Sýrlandi vera líklegan. 22. janúar 2016 14:00 Liðsmenn ISIS eyðilögðu elsta munkaklaustrið í Írak Gervihnattamyndir benda til þess að klaustrið hafi verið sprengt síðla árs 2014, fljótlega eftir að vígamenn ISIS náðu tökum á Mosul. 20. janúar 2016 13:18 Laun til vígamanna ISIS lækka um helming Fjárhagslegir erfiðleikar ISIS hafa nú neytt leiðtoga samtakanna til að bregðast við. 20. janúar 2016 11:00 Mest lesið Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Allt of mikið af svipuðum íbúðum á markaði skapi misræmi Innlent Bíða með að selja íbúðir frekar en að lækka verðið Innlent Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ Erlent „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Erlent Segist hafa skipað hæfasta fólkið þvert á athugasemdir verkfræðinga Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Óboðlegt að vista hælisleitendur sem eigi að vísa úr landi í fangelsum Innlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Fleiri fréttir Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Segjast hafa lent í drónaárás á alþjóðlegu hafsvæði Drengnum sleppt en fleiri handteknir Munaði sex atkvæðum Waltz bolað úr embætti af Trump vegna Signal skilaboðanna Var svo „þreyttur á öllu“ að hann ákvað að aka inn í þvögu barna Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sjá meira
ISIS-liðar með um 3.500 þræla í Írak Stærstur hluti þrælanna eru konur og börn úr hópi Jasída og öðrum minnihlutahópum. 19. janúar 2016 11:20
Vill taka Mosul og Raqqa af ISIS Ash Carter, varnamálaráðherra Bandaríkjanna, vill auka hraðann í baráttunni við ISIS og frekari landhernað í Írak og Sýrlandi vera líklegan. 22. janúar 2016 14:00
Liðsmenn ISIS eyðilögðu elsta munkaklaustrið í Írak Gervihnattamyndir benda til þess að klaustrið hafi verið sprengt síðla árs 2014, fljótlega eftir að vígamenn ISIS náðu tökum á Mosul. 20. janúar 2016 13:18
Laun til vígamanna ISIS lækka um helming Fjárhagslegir erfiðleikar ISIS hafa nú neytt leiðtoga samtakanna til að bregðast við. 20. janúar 2016 11:00