Balmain fyrir börnin Ritstjórn skrifar 25. janúar 2016 19:00 North West í Balmain jakka Tískurisinn Balmain framleiðir sína fyrstu barnafatalínu, sem væntanleg er í verslanir í júní. Hugmyndin hefur sennilega komið þegar Olivier Rousteing fór að gera fatnað fyrir North West, dóttur Kim Kardashian og Kanye West, eftir sérpöntunum. Hann segir að nýja barnalínan verði ekkert of krúttleg og væmin, heldur sæki hann innblástur í fatnað sem hann hefur hannað fyrir fullorðna. Línan inniheldur 55 flíkur og verður gerð fyrir börn á aldrinum sex til fjórtán ára. Sýnishorn af barnalínu Balmain.Glamour/Instagram Glamour Tíska Mest lesið Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Ég er glamorous! Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour
Tískurisinn Balmain framleiðir sína fyrstu barnafatalínu, sem væntanleg er í verslanir í júní. Hugmyndin hefur sennilega komið þegar Olivier Rousteing fór að gera fatnað fyrir North West, dóttur Kim Kardashian og Kanye West, eftir sérpöntunum. Hann segir að nýja barnalínan verði ekkert of krúttleg og væmin, heldur sæki hann innblástur í fatnað sem hann hefur hannað fyrir fullorðna. Línan inniheldur 55 flíkur og verður gerð fyrir börn á aldrinum sex til fjórtán ára. Sýnishorn af barnalínu Balmain.Glamour/Instagram
Glamour Tíska Mest lesið Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Dramatískt hjá Marc Jacobs Glamour Tískan á Secret Solstice: Sólgleraugu og regnjakkar Glamour Ég er glamorous! Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Með íslenska skartgripi á Sundance Glamour Sigrún Eva situr fyrir hjá Rag & Bone Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour