Hverjir gætu tekið við af Aroni? 23. janúar 2016 07:00 Aron Kristjánsson sagði upp störfum í gær. vísir/valli HSÍ þarf að finna íslenska karlalandsliðinu nýjan þjálfara eftir að Aron Kristjánsson ákvað að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við sambandið. Aron ákvað strax eftir að Ísland féll úr leik á EM í Póllandi að hann myndi stíga til hliðar en Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, sagði á fundinum í gær að hann væri sammála því að tímabært væri að nýr þjálfari myndi taka við liðinu. Landsliðið kemur næst saman í byrjun apríl og næsta stóra verkefni verður að koma Íslandi á HM 2017 í Frakklandi. Undankeppni þess móts fer fram um miðjan júní en andstæðingur Íslands liggur ekki fyrir. Hér fyrir ofan má lesa hvaða íslenskir þjálfarar koma helst til greina að mati Fréttablaðsins en Guðmundur tók skýrt fram á fundinum í gær að HSÍ væri ekki feimið við að kanna þjálfaramarkaðinn í öðrum löndum, þó því myndi fylgja meiri kostnaður. „Sambandið er alltaf rekið við núllið og við erum alltaf í slag um fjármagn. Ef við þurfum að fá fleiri styrktaraðila að sambandinu til að fá inn meira fjármagn þá gerum við það,“ sagði formaðurinn. „Það þarf að vanda valið vel og sjá hvaða þjálfarar eru á lausu,“ segir Guðmundur og bætir við að bæði stjórn HSÍ og landsliðsnefnd munu koma að ráðningarferlinu. Hann vildi ekki gefa upp neinn tímaramma fyrir ráðningarferlið en að stefnt yrði að því að ganga frá ráðningunni eins fljótt og kostur er.graf/fréttablaðið EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Aron: Ekki landsliðsþjálfari fyrir sjálfan mig heldur fyrir þjóðina Aron Kristjánsson er hættur sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta en þetta kom fram á blaðamannfundi HSÍ í dag. Aron mætti á fundinn og fór yfir ákvörðun sína en það var hann sem nýtti sér uppsagnarákvæði í tveggja ára samningi sínum sem átti að renna út 2017. 22. janúar 2016 12:16 Aron hættir með landsliðið Tilkynnt á blaðamannafundi í hádeginu í dag, þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM í Póllandi. 22. janúar 2016 12:00 Formaður HSÍ: Enginn tímarammi fyrir ráðningu nýs landsliðsþjálfara Segir óvíst að næsti landsliðsþjálfari Íslands verði íslenskur og setur ekki fyrir sig kostnaðinn sem fylgir því að ráða erlendan þjálfara. 22. janúar 2016 12:46 Aron vildi hætta til að fría leikmenn ábyrgð Tók ábyrgðina á slæmu gengi Íslands á EM í Póllandi með því að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum. 22. janúar 2016 15:15 Aron um gagnrýnina: Ég veit hvað ég lagði í starfið "Menn þurfa oft að hugsa sig um áður en þeir segja hlutina,“ segir Aron Kristjánsson um gagnrýnisraddir. 22. janúar 2016 12:38 Formaður HSÍ hefur ekki áhyggjur af meintri hignun handboltans Guðmundur B. Ólafsson gagnrýnir skrif í Kjarnanum þar sem því er haldið fram að þjóðin sé að missa tengslin við "strákana okkar“. 22. janúar 2016 16:45 Aron vann jafnmarga leiki á stórmótum og Bogdan Kowalczyk Aron Kristjánsson fagnaði sigri í 10 af þeim 22 leikjum sem hann stýrði íslenska handboltalandsliðinu á stórmótum. 22. janúar 2016 18:00 Svona var blaðamannafundurinn þegar Aron tilkynnti að hann væri hættur Aron Kristjánsson og Handknattleikssamband Íslands voru með blaðamannafund í hádeginu þar sem Aron tilkynnti að hann væri hættur sem þjálfari íslenska liðsins aðeins þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM. 22. janúar 2016 11:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
HSÍ þarf að finna íslenska karlalandsliðinu nýjan þjálfara eftir að Aron Kristjánsson ákvað að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við sambandið. Aron ákvað strax eftir að Ísland féll úr leik á EM í Póllandi að hann myndi stíga til hliðar en Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, sagði á fundinum í gær að hann væri sammála því að tímabært væri að nýr þjálfari myndi taka við liðinu. Landsliðið kemur næst saman í byrjun apríl og næsta stóra verkefni verður að koma Íslandi á HM 2017 í Frakklandi. Undankeppni þess móts fer fram um miðjan júní en andstæðingur Íslands liggur ekki fyrir. Hér fyrir ofan má lesa hvaða íslenskir þjálfarar koma helst til greina að mati Fréttablaðsins en Guðmundur tók skýrt fram á fundinum í gær að HSÍ væri ekki feimið við að kanna þjálfaramarkaðinn í öðrum löndum, þó því myndi fylgja meiri kostnaður. „Sambandið er alltaf rekið við núllið og við erum alltaf í slag um fjármagn. Ef við þurfum að fá fleiri styrktaraðila að sambandinu til að fá inn meira fjármagn þá gerum við það,“ sagði formaðurinn. „Það þarf að vanda valið vel og sjá hvaða þjálfarar eru á lausu,“ segir Guðmundur og bætir við að bæði stjórn HSÍ og landsliðsnefnd munu koma að ráðningarferlinu. Hann vildi ekki gefa upp neinn tímaramma fyrir ráðningarferlið en að stefnt yrði að því að ganga frá ráðningunni eins fljótt og kostur er.graf/fréttablaðið
EM 2016 karla í handbolta Íslenski handboltinn Tengdar fréttir Aron: Ekki landsliðsþjálfari fyrir sjálfan mig heldur fyrir þjóðina Aron Kristjánsson er hættur sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta en þetta kom fram á blaðamannfundi HSÍ í dag. Aron mætti á fundinn og fór yfir ákvörðun sína en það var hann sem nýtti sér uppsagnarákvæði í tveggja ára samningi sínum sem átti að renna út 2017. 22. janúar 2016 12:16 Aron hættir með landsliðið Tilkynnt á blaðamannafundi í hádeginu í dag, þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM í Póllandi. 22. janúar 2016 12:00 Formaður HSÍ: Enginn tímarammi fyrir ráðningu nýs landsliðsþjálfara Segir óvíst að næsti landsliðsþjálfari Íslands verði íslenskur og setur ekki fyrir sig kostnaðinn sem fylgir því að ráða erlendan þjálfara. 22. janúar 2016 12:46 Aron vildi hætta til að fría leikmenn ábyrgð Tók ábyrgðina á slæmu gengi Íslands á EM í Póllandi með því að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum. 22. janúar 2016 15:15 Aron um gagnrýnina: Ég veit hvað ég lagði í starfið "Menn þurfa oft að hugsa sig um áður en þeir segja hlutina,“ segir Aron Kristjánsson um gagnrýnisraddir. 22. janúar 2016 12:38 Formaður HSÍ hefur ekki áhyggjur af meintri hignun handboltans Guðmundur B. Ólafsson gagnrýnir skrif í Kjarnanum þar sem því er haldið fram að þjóðin sé að missa tengslin við "strákana okkar“. 22. janúar 2016 16:45 Aron vann jafnmarga leiki á stórmótum og Bogdan Kowalczyk Aron Kristjánsson fagnaði sigri í 10 af þeim 22 leikjum sem hann stýrði íslenska handboltalandsliðinu á stórmótum. 22. janúar 2016 18:00 Svona var blaðamannafundurinn þegar Aron tilkynnti að hann væri hættur Aron Kristjánsson og Handknattleikssamband Íslands voru með blaðamannafund í hádeginu þar sem Aron tilkynnti að hann væri hættur sem þjálfari íslenska liðsins aðeins þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM. 22. janúar 2016 11:30 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Uppgjörið: ÍA - KA 3-0 | Skagamenn risu upp og Viktor fann markaskóna Íslenski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Í beinni: FH - Valur | Botnliðið fær taplausa gesti Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gríðarlega spenna á toppnum en stórleikur Viggós dugði ekki til „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sjá meira
Aron: Ekki landsliðsþjálfari fyrir sjálfan mig heldur fyrir þjóðina Aron Kristjánsson er hættur sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta en þetta kom fram á blaðamannfundi HSÍ í dag. Aron mætti á fundinn og fór yfir ákvörðun sína en það var hann sem nýtti sér uppsagnarákvæði í tveggja ára samningi sínum sem átti að renna út 2017. 22. janúar 2016 12:16
Aron hættir með landsliðið Tilkynnt á blaðamannafundi í hádeginu í dag, þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM í Póllandi. 22. janúar 2016 12:00
Formaður HSÍ: Enginn tímarammi fyrir ráðningu nýs landsliðsþjálfara Segir óvíst að næsti landsliðsþjálfari Íslands verði íslenskur og setur ekki fyrir sig kostnaðinn sem fylgir því að ráða erlendan þjálfara. 22. janúar 2016 12:46
Aron vildi hætta til að fría leikmenn ábyrgð Tók ábyrgðina á slæmu gengi Íslands á EM í Póllandi með því að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum. 22. janúar 2016 15:15
Aron um gagnrýnina: Ég veit hvað ég lagði í starfið "Menn þurfa oft að hugsa sig um áður en þeir segja hlutina,“ segir Aron Kristjánsson um gagnrýnisraddir. 22. janúar 2016 12:38
Formaður HSÍ hefur ekki áhyggjur af meintri hignun handboltans Guðmundur B. Ólafsson gagnrýnir skrif í Kjarnanum þar sem því er haldið fram að þjóðin sé að missa tengslin við "strákana okkar“. 22. janúar 2016 16:45
Aron vann jafnmarga leiki á stórmótum og Bogdan Kowalczyk Aron Kristjánsson fagnaði sigri í 10 af þeim 22 leikjum sem hann stýrði íslenska handboltalandsliðinu á stórmótum. 22. janúar 2016 18:00
Svona var blaðamannafundurinn þegar Aron tilkynnti að hann væri hættur Aron Kristjánsson og Handknattleikssamband Íslands voru með blaðamannafund í hádeginu þar sem Aron tilkynnti að hann væri hættur sem þjálfari íslenska liðsins aðeins þremur dögum eftir að Ísland féll úr leik á EM. 22. janúar 2016 11:30
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita