Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 21. janúar 2016 14:30 Okkar kona, Heiða, á rauða dreglinum. Glamour/Getty Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir bar af þegar hún mætti á rauða dregilinn í London í gærkvöldi. Tilefnið var National Television Awards sem haldin voru hátíðleg í O2 Arena í London. Heiða, sem kallar sig Heida Reed ytra, var í blágrænum flauelskjól frá Emilio de la Morena. Hún mætti á hátíðina ásamt mótleikara sínum, Aidan Turner, en þau afhentu verðlaun fyrir besta nýja dramaþátt í sjónvarpi. Heiða hefur vakið þónokkra athygli fyrir hlutverk sitt sem Elizabeth í þáttunum Poldark, sem voru einmitt tilnefndir sem besti dramaþátturinn.Heiða ásamt mótleikara sínum, Aidan TurnerGlamour/Getty Glamour Tíska Mest lesið Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Litríkur rauður dregill hjá Time Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour
Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir bar af þegar hún mætti á rauða dregilinn í London í gærkvöldi. Tilefnið var National Television Awards sem haldin voru hátíðleg í O2 Arena í London. Heiða, sem kallar sig Heida Reed ytra, var í blágrænum flauelskjól frá Emilio de la Morena. Hún mætti á hátíðina ásamt mótleikara sínum, Aidan Turner, en þau afhentu verðlaun fyrir besta nýja dramaþátt í sjónvarpi. Heiða hefur vakið þónokkra athygli fyrir hlutverk sitt sem Elizabeth í þáttunum Poldark, sem voru einmitt tilnefndir sem besti dramaþátturinn.Heiða ásamt mótleikara sínum, Aidan TurnerGlamour/Getty
Glamour Tíska Mest lesið Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Litríkur rauður dregill hjá Time Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour