Glæsileg í grænu á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 21. janúar 2016 14:30 Okkar kona, Heiða, á rauða dreglinum. Glamour/Getty Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir bar af þegar hún mætti á rauða dregilinn í London í gærkvöldi. Tilefnið var National Television Awards sem haldin voru hátíðleg í O2 Arena í London. Heiða, sem kallar sig Heida Reed ytra, var í blágrænum flauelskjól frá Emilio de la Morena. Hún mætti á hátíðina ásamt mótleikara sínum, Aidan Turner, en þau afhentu verðlaun fyrir besta nýja dramaþátt í sjónvarpi. Heiða hefur vakið þónokkra athygli fyrir hlutverk sitt sem Elizabeth í þáttunum Poldark, sem voru einmitt tilnefndir sem besti dramaþátturinn.Heiða ásamt mótleikara sínum, Aidan TurnerGlamour/Getty Glamour Tíska Mest lesið Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Jenner er drottning götutískunnar Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour
Leikkonan Heiða Rún Sigurðardóttir bar af þegar hún mætti á rauða dregilinn í London í gærkvöldi. Tilefnið var National Television Awards sem haldin voru hátíðleg í O2 Arena í London. Heiða, sem kallar sig Heida Reed ytra, var í blágrænum flauelskjól frá Emilio de la Morena. Hún mætti á hátíðina ásamt mótleikara sínum, Aidan Turner, en þau afhentu verðlaun fyrir besta nýja dramaþátt í sjónvarpi. Heiða hefur vakið þónokkra athygli fyrir hlutverk sitt sem Elizabeth í þáttunum Poldark, sem voru einmitt tilnefndir sem besti dramaþátturinn.Heiða ásamt mótleikara sínum, Aidan TurnerGlamour/Getty
Glamour Tíska Mest lesið Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Margir bættu bleiku í fataskápinn Glamour Draumkennd sýning Hildar Yeoman í kvöldsólinni Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Gigi Hadid gerir förðunarlínu fyrir Maybelline Glamour Rómantíkin svífur yfir vötnum í fatalínu Erdem fyrir H&M Glamour Jenner er drottning götutískunnar Glamour Kominn tími á strigaskóna Glamour Fremstu tískuhús heims hanna búninga landsliðanna á Ólympíuleikunum Glamour