Vilja taka ISIS af netinu Samúel Karl Ólason skrifar 4. febrúar 2016 14:02 Vísir/EPA Áróðursvél Íslamska ríkisins keyrir á internetinu. Hryðjuverkasamtökin beita samfélagsmiðlum til að koma áróðri sínum og upplýsingum á framfæri sem og til þess að laða að ungt og áhrifagjarnt fólk. Þar að auki nota samtökin netið til að hvetja öfgafólk víða um heim til að fremja árásir í heimalöndum sínum. Stjórnvöld Írak biðla nú til gervihnattafyrirtækja að stöðva streymi internetsins til yfirráðasvæðis ISIS. Þannig megi stöðva áróðursvélina áhrifaríku. Starfsmenn miðla eins og Twitter og Telegram standa í ströngu við að elta uppi útsendara ISIS og eyða reikningum þeirra. Það er þó nánast endalaus eltingaleikur, þar sem fólkið opnar einfaldlega nýja reikninga og það jafnvel samdægurs. Lítið er um virka senda sem hægt er að flytja gögn um í þeim hluta Írak sem ISIS stjórnar. Þess í stað notast vígamenn við gervihnattadiska og örbylgjudiska til að nýta þráðlaust net á yfirráðasvæði stjórnvalda. Samkvæmt frétt Reuters yrði þó erfitt að verða við bón ríkisstjórnarinnar þar sem enginn gerir greinarmun á því hverjir nota þjónustu fyrirtækjanna. Landamæri yfirráðasvæðis ISIS færist reglulega til og flókið net milliliða gerir erfitt að finna út hvaða fyrirtæki séu að selja ISIS aðgang að netinu. Mið-Austurlönd Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Fleiri fréttir Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Sjá meira
Áróðursvél Íslamska ríkisins keyrir á internetinu. Hryðjuverkasamtökin beita samfélagsmiðlum til að koma áróðri sínum og upplýsingum á framfæri sem og til þess að laða að ungt og áhrifagjarnt fólk. Þar að auki nota samtökin netið til að hvetja öfgafólk víða um heim til að fremja árásir í heimalöndum sínum. Stjórnvöld Írak biðla nú til gervihnattafyrirtækja að stöðva streymi internetsins til yfirráðasvæðis ISIS. Þannig megi stöðva áróðursvélina áhrifaríku. Starfsmenn miðla eins og Twitter og Telegram standa í ströngu við að elta uppi útsendara ISIS og eyða reikningum þeirra. Það er þó nánast endalaus eltingaleikur, þar sem fólkið opnar einfaldlega nýja reikninga og það jafnvel samdægurs. Lítið er um virka senda sem hægt er að flytja gögn um í þeim hluta Írak sem ISIS stjórnar. Þess í stað notast vígamenn við gervihnattadiska og örbylgjudiska til að nýta þráðlaust net á yfirráðasvæði stjórnvalda. Samkvæmt frétt Reuters yrði þó erfitt að verða við bón ríkisstjórnarinnar þar sem enginn gerir greinarmun á því hverjir nota þjónustu fyrirtækjanna. Landamæri yfirráðasvæðis ISIS færist reglulega til og flókið net milliliða gerir erfitt að finna út hvaða fyrirtæki séu að selja ISIS aðgang að netinu.
Mið-Austurlönd Mest lesið „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Erlent Árásarfeðgarnir nafngreindir Erlent Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Erlent Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana Innlent Morðinginn í Brown gengur enn laus Erlent Fleiri fréttir Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Witkoff fundar með Selenskí ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Sjá meira