Klæða af sér kuldann með litum og munstrum Ritstjórn skrifar 2. febrúar 2016 10:00 Glamour/Getty Tískuvikan í Stokkhólmi rúllaði af stað í gær en frændur okkar í Svíþjóð eru þekktir fyrir góða og smekklega tískuvitund. Skandinavíski tískuherinn var að sjálfsögðu mættur í sænsku höfuðborgina þar sem er fimbulkuldi á þessu árstíma en gestir tískuvikunnar létu kuldan ekki á sig fá og er ekki annað að sjá en að þeir klæddu sig í litum og munstrum gagngert til að lífga upp á skammdegið. Eitthvað sem við getum tekið okkur til fyrirmyndar - hér eru nokkrar götutískumyndir frá fyrsta degi tískuvikunnar í Stokkhólmi:Munstur á munstrur á munstur.Gallabuxur og dúnúlpa.Stuttar buxur og gulur pels.Bleikur pels og snákaskinnskór.Rautt, blóma og galla.Rautt og dökkblátt.Marglitur pels. Glamour Tíska Mest lesið Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Fremsta röðin alltaf smart Glamour Ný lína 66°NORTH x Soulland Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Litríkur rauður dregill hjá Time Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour
Tískuvikan í Stokkhólmi rúllaði af stað í gær en frændur okkar í Svíþjóð eru þekktir fyrir góða og smekklega tískuvitund. Skandinavíski tískuherinn var að sjálfsögðu mættur í sænsku höfuðborgina þar sem er fimbulkuldi á þessu árstíma en gestir tískuvikunnar létu kuldan ekki á sig fá og er ekki annað að sjá en að þeir klæddu sig í litum og munstrum gagngert til að lífga upp á skammdegið. Eitthvað sem við getum tekið okkur til fyrirmyndar - hér eru nokkrar götutískumyndir frá fyrsta degi tískuvikunnar í Stokkhólmi:Munstur á munstrur á munstur.Gallabuxur og dúnúlpa.Stuttar buxur og gulur pels.Bleikur pels og snákaskinnskór.Rautt, blóma og galla.Rautt og dökkblátt.Marglitur pels.
Glamour Tíska Mest lesið Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Fremsta röðin alltaf smart Glamour Ný lína 66°NORTH x Soulland Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour Litríkur rauður dregill hjá Time Glamour Selena Gomez skrifar undir 10 milljón dollara samning við Coach Glamour Tommy Ton opnar eigin vefsíðu Glamour Tísku - og kóngafólk sameinast í höllinni Glamour