Brooklyn Beckham myndar nýjustu herferð Burberry Ritstjórn skrifar 1. febrúar 2016 20:00 Instagram/skjáskot Hinum 16 ára Brooklyn Beckham áskotnaðist sá heiður á dögunum að fá að mynd auglýsingaherferð fyrir breska tískuhúsið Burberry. Um er að ræða herferð fyrir nýjasta ilm tískuhússins sem nefnist This is Brit. Brooklyn, sem er elsti sonur David og Victoriu Beckham, hefur löngum haft mikinn áhuga á ljósmyndun og af marka má Instagram Burberry þar sem hann leyfði fylgjendum að fylgjast með tökunum hefur hann hæfileika á bakvið linsuna. Ekki eru allir sáttir við þessa ákvörðun Burberry en samkvæmt frétt Guardian er kergja meðal ljósmyndara út í tískuhúsið fyrir að ráða óreyndan ungling til að mynda herferð og segja það gera lítið úr starfi þeirra og menntun. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem einhver út Beckham fjölskyldunni tengist Burberry en litli bróðir Brooklyn, Rómeo, var stjarna jólaauglýsingar tískuhússins við góðan orðstýr. Making Polaroid selects of @LivMasonPearson @BrooklynBeckham for #THISISBRIT A photo posted by Burberry (@burberry) on Jan 30, 2016 at 6:29am PST Location change, shooting @maddiedemaine1 @BrooklynBeckham for #THISISBRIT A photo posted by Burberry (@burberry) on Jan 30, 2016 at 9:56am PST #regram @BrooklynBeckham for #THISISBRIT The Burberry Brit fragrance campaign photographed live by @BrooklynBeckham, tomorrow on @Burberry A photo posted by Burberry (@burberry) on Jan 29, 2016 at 5:13am PST Glamour Tíska Mest lesið Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Meryl Streep tekur sig vel út í Big Little Lies 2 Glamour Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Fremsta röðin alltaf smart Glamour Ný lína 66°NORTH x Soulland Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour
Hinum 16 ára Brooklyn Beckham áskotnaðist sá heiður á dögunum að fá að mynd auglýsingaherferð fyrir breska tískuhúsið Burberry. Um er að ræða herferð fyrir nýjasta ilm tískuhússins sem nefnist This is Brit. Brooklyn, sem er elsti sonur David og Victoriu Beckham, hefur löngum haft mikinn áhuga á ljósmyndun og af marka má Instagram Burberry þar sem hann leyfði fylgjendum að fylgjast með tökunum hefur hann hæfileika á bakvið linsuna. Ekki eru allir sáttir við þessa ákvörðun Burberry en samkvæmt frétt Guardian er kergja meðal ljósmyndara út í tískuhúsið fyrir að ráða óreyndan ungling til að mynda herferð og segja það gera lítið úr starfi þeirra og menntun. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem einhver út Beckham fjölskyldunni tengist Burberry en litli bróðir Brooklyn, Rómeo, var stjarna jólaauglýsingar tískuhússins við góðan orðstýr. Making Polaroid selects of @LivMasonPearson @BrooklynBeckham for #THISISBRIT A photo posted by Burberry (@burberry) on Jan 30, 2016 at 6:29am PST Location change, shooting @maddiedemaine1 @BrooklynBeckham for #THISISBRIT A photo posted by Burberry (@burberry) on Jan 30, 2016 at 9:56am PST #regram @BrooklynBeckham for #THISISBRIT The Burberry Brit fragrance campaign photographed live by @BrooklynBeckham, tomorrow on @Burberry A photo posted by Burberry (@burberry) on Jan 29, 2016 at 5:13am PST
Glamour Tíska Mest lesið Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Emma Watson sigraði fyrstu kynlausu MTV verðlaunin Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Öllu tjaldað til hjá Gucci í dag Glamour Meryl Streep tekur sig vel út í Big Little Lies 2 Glamour Selena Gomez snýr aftur á Instagram Glamour Fremsta röðin alltaf smart Glamour Ný lína 66°NORTH x Soulland Glamour Fetar í fótspor stóru systur Glamour