Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Ritstjórn skrifar 16. febrúar 2016 09:30 Fyrirsætan Edda Pétursdóttir lét sig ekki vanta á tískupallinn í New York en hún var meðal fyrirsætna til að sýna nýjustu fatalínu fatahönnunarþríeykisins Three as Four í gærkvöldi. Forsíðufyrirsæta Glamour frá því í október var stórglæsileg að vanda í svörtum leggings, bol og kjól með fallegum smáatriðum. Hátt tagl og stimplaður svartur tölustafur á kinninni. Sumir tískuspekúlantar vildu meina að innblásturinn fyrir línuna mætti rekja til NFL - bandarísks fótbolta. Vel gert Edda!Edda Péturs á tískupallinum. Glamour Tíska Tengdar fréttir Hélt að ferillinn myndi enda um tvítugt Ein farsælasta fyrirsæta landsins, Edda Pétursdóttir er á forsíðu nýjasta Glamour 7. október 2015 11:30 Mest lesið Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour
Fyrirsætan Edda Pétursdóttir lét sig ekki vanta á tískupallinn í New York en hún var meðal fyrirsætna til að sýna nýjustu fatalínu fatahönnunarþríeykisins Three as Four í gærkvöldi. Forsíðufyrirsæta Glamour frá því í október var stórglæsileg að vanda í svörtum leggings, bol og kjól með fallegum smáatriðum. Hátt tagl og stimplaður svartur tölustafur á kinninni. Sumir tískuspekúlantar vildu meina að innblásturinn fyrir línuna mætti rekja til NFL - bandarísks fótbolta. Vel gert Edda!Edda Péturs á tískupallinum.
Glamour Tíska Tengdar fréttir Hélt að ferillinn myndi enda um tvítugt Ein farsælasta fyrirsæta landsins, Edda Pétursdóttir er á forsíðu nýjasta Glamour 7. október 2015 11:30 Mest lesið Flækjuburstar fyrir alla fjölskylduna Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Nýtt íslenskt skómerki. Glamour Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Jane Birkin biður Hermés að endurnefna Birkin töskuna Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour Vinsælasta gallabuxnasnið ársins Glamour
Hélt að ferillinn myndi enda um tvítugt Ein farsælasta fyrirsæta landsins, Edda Pétursdóttir er á forsíðu nýjasta Glamour 7. október 2015 11:30