Vil að verkin geti staðið ein og sér Gunnþóra Gunnarsdóttir skrifar 13. febrúar 2016 10:00 Hluti af verki á sýningunni. Baldvin Ringsted opnar sýningu í Listasafninu á Akureyri í dag klukkan 15 undir heitinu Snarstefjun, annar hluti: Bárujárnsárin. Hann útskýrir titilinn svo: Mér finnst Snarstefjun gott orð af því það er íslenskun á impróvisering en er aldrei notað. Ég veit að það vita ekki allir hvað orðið þýðir en það er bara skemmtilegt eitt og sér. Þannig eru verkin mín líka; það er alltaf eitthvað á bak við þau, saga eða meining, en ég vil líka að þau geti staðið ein og sér, bara fagurfræðilega. Annar hluti titilsins, Bárujárnsárin er vísun í költmynd frá 1988 eftir Penelope Spheeris þar sem annar hlutinn nefnist The Metal Years. Titillinn er bara íslenskaður því áður fyrr var Heawy Metal kallað bárujárnsrokk.“Listamaðurinn Baldvin Ringsted.Baldvin er með tvö málverk á sýningunni. En aðalverkið er vídeóverk þar sem hann spilar á gítar meðan þrjár konur öskra á hann. „Gítarinn spilar fullkomlega jafnhliða röddunum, í sömu tóntegundum og sama takti. Raddirnar túlka það sem maður hugsar oft um sjálfan sig; þú ert aumingi; þú átt aldrei eftir að geta þetta og annað í þeim dúr. En svo má eflaust skilja verkið á ýmsa vegu. Það er alveg velkomið.“ Sýningin stendur til 25. febrúar og er opin þriðjudaga til sunnudaga klukkan 12 til 17. Aðgangur er ókeypis. Menning Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Baldvin Ringsted opnar sýningu í Listasafninu á Akureyri í dag klukkan 15 undir heitinu Snarstefjun, annar hluti: Bárujárnsárin. Hann útskýrir titilinn svo: Mér finnst Snarstefjun gott orð af því það er íslenskun á impróvisering en er aldrei notað. Ég veit að það vita ekki allir hvað orðið þýðir en það er bara skemmtilegt eitt og sér. Þannig eru verkin mín líka; það er alltaf eitthvað á bak við þau, saga eða meining, en ég vil líka að þau geti staðið ein og sér, bara fagurfræðilega. Annar hluti titilsins, Bárujárnsárin er vísun í költmynd frá 1988 eftir Penelope Spheeris þar sem annar hlutinn nefnist The Metal Years. Titillinn er bara íslenskaður því áður fyrr var Heawy Metal kallað bárujárnsrokk.“Listamaðurinn Baldvin Ringsted.Baldvin er með tvö málverk á sýningunni. En aðalverkið er vídeóverk þar sem hann spilar á gítar meðan þrjár konur öskra á hann. „Gítarinn spilar fullkomlega jafnhliða röddunum, í sömu tóntegundum og sama takti. Raddirnar túlka það sem maður hugsar oft um sjálfan sig; þú ert aumingi; þú átt aldrei eftir að geta þetta og annað í þeim dúr. En svo má eflaust skilja verkið á ýmsa vegu. Það er alveg velkomið.“ Sýningin stendur til 25. febrúar og er opin þriðjudaga til sunnudaga klukkan 12 til 17. Aðgangur er ókeypis.
Menning Mest lesið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Lífið samstarf Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Eftir þrettán ára nám fékk Saga bílpróf Lífið „Magnað innra ferðalag“ að horfast í augu við saklausa barnið í sér Lífið Fyrrverandi eiginmaður Kelly Clarkson látinn Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira