Milljón til Hjördísar Svan úr skúffu Hönnu Birnu Sveinn Arnarsson skrifar 12. febrúar 2016 12:46 Hanna Birna notaði ráðstöfunarfé sitt sem innanríkisráðherra til að styrkja Hjördísi Svan Aðalheiðardóttur í forræðisdeilu sinni. Vísir/Vilhelm Hanna Birna Kristjánsdóttir styrkti Hjördísi Svan Aðalheiðardóttur um samtals milljón krónur af skúffufé ráðherra þegar hún gegndi embætti innanríkisráðherra. Þetta kemur fram í yfirliti um ráðstöfun ráðstöfunarfé ráðherra. Hjördís ásamt börnum sínum sem hún hefur staðið í áralangri baráttu við yfirvöld bæði hér og í Danmörku um forsjá yfir.Hjördís fékk annars vegar 500 þúsund króna styrk frá innanríkisráðherra vegna baráttu sinnar fyrir börnum sínum og hins vegar 500 þúsund króna styrk frá sama ráðherra vegna lögfræðikostnaðar. Flaug með börnin í leyfisleysi Mál Hjördísar vakti mikla athygli en hún stóð í harðvítugri forræðisdeilu við danskan barnsföður sinn um forræði yfir dætrum þeirra tveim. Hjördís endaði á að fá 18 mánaða fangelsisdóm fyrir brot á umgengnisrétti yfir dætrunum og ólöglegt brottnám þegar hún fór með þær í leyfisleysi í einkaflugvél frá Danmörku til Íslands.Báðu um stuðning ráðherraFréttablaðið greindi frá því að aðstandendur Hjördísar Svan hafi átt fund með Hönnu Birnu á meðan hún var ráðherra skömmu áður en Hjördís ákvað að nema börn sín á brott. Aðstandendurnir töldu sig hafa fengið fullvissu frá henni um að börnin yrðu ekki send aftur úr landi. Hanna Birna þvertók í samtali við Fréttablaðið fyrir að hafa gefið slíkt loforð. Hjördís Svan Stjórnmálavísir Tengdar fréttir Skúffufé ráðherra: Sjáðu í hvað ráðherrar veita fé Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa á kjörtímabilinu varið tugum milljóna í ýmis verkefni með svokölluðu skúffufé sínu. 10. febrúar 2016 09:30 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Sjá meira
Hanna Birna Kristjánsdóttir styrkti Hjördísi Svan Aðalheiðardóttur um samtals milljón krónur af skúffufé ráðherra þegar hún gegndi embætti innanríkisráðherra. Þetta kemur fram í yfirliti um ráðstöfun ráðstöfunarfé ráðherra. Hjördís ásamt börnum sínum sem hún hefur staðið í áralangri baráttu við yfirvöld bæði hér og í Danmörku um forsjá yfir.Hjördís fékk annars vegar 500 þúsund króna styrk frá innanríkisráðherra vegna baráttu sinnar fyrir börnum sínum og hins vegar 500 þúsund króna styrk frá sama ráðherra vegna lögfræðikostnaðar. Flaug með börnin í leyfisleysi Mál Hjördísar vakti mikla athygli en hún stóð í harðvítugri forræðisdeilu við danskan barnsföður sinn um forræði yfir dætrum þeirra tveim. Hjördís endaði á að fá 18 mánaða fangelsisdóm fyrir brot á umgengnisrétti yfir dætrunum og ólöglegt brottnám þegar hún fór með þær í leyfisleysi í einkaflugvél frá Danmörku til Íslands.Báðu um stuðning ráðherraFréttablaðið greindi frá því að aðstandendur Hjördísar Svan hafi átt fund með Hönnu Birnu á meðan hún var ráðherra skömmu áður en Hjördís ákvað að nema börn sín á brott. Aðstandendurnir töldu sig hafa fengið fullvissu frá henni um að börnin yrðu ekki send aftur úr landi. Hanna Birna þvertók í samtali við Fréttablaðið fyrir að hafa gefið slíkt loforð.
Hjördís Svan Stjórnmálavísir Tengdar fréttir Skúffufé ráðherra: Sjáðu í hvað ráðherrar veita fé Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa á kjörtímabilinu varið tugum milljóna í ýmis verkefni með svokölluðu skúffufé sínu. 10. febrúar 2016 09:30 Mest lesið Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Innlent Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Innlent Tugir drukknuðu og margra enn saknað Erlent Demókratar flýja Texas svo þing geti ekki komið saman Erlent Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Innlent Elskar auglýsingarnar með Sweeney fyrst hún er Repúblikani Erlent Annar leikarinn sem tekur eigið líf eftir ölvunarakstur Erlent Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Innlent Fyrrverandi ísraelskir foringjar biðla til Trump að ljúka stríðinu Erlent Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Innlent Fleiri fréttir Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Sjá meira
Skúffufé ráðherra: Sjáðu í hvað ráðherrar veita fé Ráðherrar ríkisstjórnarinnar hafa á kjörtímabilinu varið tugum milljóna í ýmis verkefni með svokölluðu skúffufé sínu. 10. febrúar 2016 09:30