Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum Ritstjórn skrifar 29. febrúar 2016 03:30 Sophie Turner í Galvan Glamour/getty Game Of Thrones stjarnan Sophie Turner klæddist Galvan kjól á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Galvan er merki Sólveigar Káradóttur, en þar er hún listrænn stjórnandi. Undanfarið hefur Galvan notið gríðarlegra vinsælda hjá stjörnum á borð við Ellie Goulding, Jennifer Aniston, Kate Hudson og Sienna Miller. Er þetta í fyrsta sinn sem Galvan fær að njóta sín á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Game of Thrones Glamour Tíska Mest lesið Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour
Game Of Thrones stjarnan Sophie Turner klæddist Galvan kjól á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin. Galvan er merki Sólveigar Káradóttur, en þar er hún listrænn stjórnandi. Undanfarið hefur Galvan notið gríðarlegra vinsælda hjá stjörnum á borð við Ellie Goulding, Jennifer Aniston, Kate Hudson og Sienna Miller. Er þetta í fyrsta sinn sem Galvan fær að njóta sín á rauða dreglinum fyrir Óskarsverðlaunin.
Game of Thrones Glamour Tíska Mest lesið Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Dior bauð í lestarferð og kastalaheimsókn Glamour Hætt saman eftir 10 ára samband Glamour Eigandi Topshop í djúpum skít Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Sportleg sólgleraugu með endurkomu Glamour Túperað hár hjá Miu Miu Glamour Jaden Smith auglýsir kvenlínu Louis Vuitton Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour