138 verður líklega töfratalan hjá nýjum forseta FIFA Tómas Þór Þórðarson skrifar 26. febrúar 2016 10:15 Gianni Infantino er "okkar“ maður. vísir/getty Nýr forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, verður kosinn í dag en þetta verður í fyrsta sinn síðan 1998 sem forsetinn heitir ekki Sepp Blatter. Fimm menn berjast um sætið. Líklegastir til að verða kosnir eru þeir Sheikh Salman bin Ebrahim al-Khalifa og Gianni Infantino, en Knattspyrnusamband Íslands mun kjósa Infantino. Einnig bjóða sig fram þeir Jerome Champagne, Prince Ali bin al-Hussein og Tokyo Sexwale. En hvernig gengur kosningin fyrir sig? Hvert knattspyrnusamband fær eitt atkvæði og verður leynileg kosning. Til að verða kosinn forseti FIFA þarf viðkomandi að fá tvo þriðju hluta atkvæða í fyrstu tilraun. Búist er við að 207 atkvæði verði í boði þar sem Kúveit og Indónesía eru í banni vegna reglubrota í heimalöndum sínum. Framkvæmdastjórn FIFA ákvað á miðvikudaginn að þingið myndi taka ákvörðun í dag um hvort Kúveit og Indónesía fái að kjósa í dag. Verði 207 atkvæði í boði er 138 töfratalan í fyrstu umferðinni. Fái einhver einn þeirra fimm sem býður sig fram 138 atkvæði eða fleiri verður hann útnefndur nýr forseti FIFA. Takist það aftur á móti ekki verður gengið aftur til kosninga og þarf þá aðeins meirihluta atkvæða til að verða forseti. Í annarri umferðinni verða 104 atkvæði nóg svo framarlega að Kúveit og Indónesía verði áfram í banni. FIFA Tengdar fréttir Vill fresta forsetakjöri FIFA Prins Ali, einn af forsetaframbjóðendunum hjá FIFA, hefur farið fram á það við íþróttadómstólinn að forsetakjöri FIFA verði frestað. 23. febrúar 2016 09:45 Kosið um nýjan forseta FIFA í dag Alþjóðaknattspyrnusambandið reynir að taka fyrsta skrefið í átt að nýrri og bjartari framtíð sinni þegar sambandið heldur forsetakosningar sínar í dag. 26. febrúar 2016 09:15 Ímynd og orðspor FIFA gæti ekki verið verra Það styttist í forsetakjör FIFA en að öllu óbreyttu fer það fram á föstudag og um leið lýkur valdatíma Sepp Blatter. 24. febrúar 2016 08:45 Platini ætlar að berjast gegn óréttlætinu Michel Platini, forseti UEFA, hefur nýhafið átta ára bann sitt frá afskiptum af knattspyrnu en hann er enn að berjast fyrir sakleysi sínu. 16. febrúar 2016 08:15 Fyrrum framkvæmdastjóri FIFA dæmdur í tólf ára bann Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur dæmt fyrrum framkvæmdastjóra sambandsins, Jerome Valcke, í tólf ára bann frá fótbolta. 12. febrúar 2016 22:00 Blatter: Getur ekki keypt heimsmeistaramótið Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, segir að það sé algjört rugl að Katar hafi keypt sér atkvæði til að fá að halda heimsmeistaramótið árið 2022. Þetta segir Blatter í samtali við The Times. 20. febrúar 2016 13:00 Platini harðorður: Eina markmiðið var að koma í veg fyrir að ég yrði forseti FIFA Sepp Blatter, fráfarandi forseti FIFA og Michel Platini, fráfarandi forseti UEFA, varð ekki mikið ágengt í áfrýjun sinni vegna bann frá allri aðkomu að knattspyrnu næstu árin. 25. febrúar 2016 09:30 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Sjá meira
Nýr forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, verður kosinn í dag en þetta verður í fyrsta sinn síðan 1998 sem forsetinn heitir ekki Sepp Blatter. Fimm menn berjast um sætið. Líklegastir til að verða kosnir eru þeir Sheikh Salman bin Ebrahim al-Khalifa og Gianni Infantino, en Knattspyrnusamband Íslands mun kjósa Infantino. Einnig bjóða sig fram þeir Jerome Champagne, Prince Ali bin al-Hussein og Tokyo Sexwale. En hvernig gengur kosningin fyrir sig? Hvert knattspyrnusamband fær eitt atkvæði og verður leynileg kosning. Til að verða kosinn forseti FIFA þarf viðkomandi að fá tvo þriðju hluta atkvæða í fyrstu tilraun. Búist er við að 207 atkvæði verði í boði þar sem Kúveit og Indónesía eru í banni vegna reglubrota í heimalöndum sínum. Framkvæmdastjórn FIFA ákvað á miðvikudaginn að þingið myndi taka ákvörðun í dag um hvort Kúveit og Indónesía fái að kjósa í dag. Verði 207 atkvæði í boði er 138 töfratalan í fyrstu umferðinni. Fái einhver einn þeirra fimm sem býður sig fram 138 atkvæði eða fleiri verður hann útnefndur nýr forseti FIFA. Takist það aftur á móti ekki verður gengið aftur til kosninga og þarf þá aðeins meirihluta atkvæða til að verða forseti. Í annarri umferðinni verða 104 atkvæði nóg svo framarlega að Kúveit og Indónesía verði áfram í banni.
FIFA Tengdar fréttir Vill fresta forsetakjöri FIFA Prins Ali, einn af forsetaframbjóðendunum hjá FIFA, hefur farið fram á það við íþróttadómstólinn að forsetakjöri FIFA verði frestað. 23. febrúar 2016 09:45 Kosið um nýjan forseta FIFA í dag Alþjóðaknattspyrnusambandið reynir að taka fyrsta skrefið í átt að nýrri og bjartari framtíð sinni þegar sambandið heldur forsetakosningar sínar í dag. 26. febrúar 2016 09:15 Ímynd og orðspor FIFA gæti ekki verið verra Það styttist í forsetakjör FIFA en að öllu óbreyttu fer það fram á föstudag og um leið lýkur valdatíma Sepp Blatter. 24. febrúar 2016 08:45 Platini ætlar að berjast gegn óréttlætinu Michel Platini, forseti UEFA, hefur nýhafið átta ára bann sitt frá afskiptum af knattspyrnu en hann er enn að berjast fyrir sakleysi sínu. 16. febrúar 2016 08:15 Fyrrum framkvæmdastjóri FIFA dæmdur í tólf ára bann Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur dæmt fyrrum framkvæmdastjóra sambandsins, Jerome Valcke, í tólf ára bann frá fótbolta. 12. febrúar 2016 22:00 Blatter: Getur ekki keypt heimsmeistaramótið Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, segir að það sé algjört rugl að Katar hafi keypt sér atkvæði til að fá að halda heimsmeistaramótið árið 2022. Þetta segir Blatter í samtali við The Times. 20. febrúar 2016 13:00 Platini harðorður: Eina markmiðið var að koma í veg fyrir að ég yrði forseti FIFA Sepp Blatter, fráfarandi forseti FIFA og Michel Platini, fráfarandi forseti UEFA, varð ekki mikið ágengt í áfrýjun sinni vegna bann frá allri aðkomu að knattspyrnu næstu árin. 25. febrúar 2016 09:30 Mest lesið Persónulegar ástæður fyrir brotthvarfi Vésteins Sport Blá og marin rétt fyrir EM: „Vissi ekki hvort ég ætti að hlæja eða gráta“ Sport Ólafur baðst afsökunar eftir leik: „Ég er bara rosalega viðkvæmur eins og er“ Körfubolti Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Enski boltinn „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Fótbolti „Er þetta ljótasti maður sem þú hefur kysst?“ Körfubolti Hildur fékk svakalegt glóðarauga Fótbolti Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Enski boltinn „Ég fékk að setja þetta ofan í og guðirnir voru með mér í dag“ Körfubolti Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu Fótbolti Fleiri fréttir Hildur fékk svakalegt glóðarauga Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Klobbaði eldri bróður sinn á stóra sviðinu „Þetta er eins og eldgamla tómatsósan“ „Settum meiri pressu á þá þegar líða tók á leikinn“ „Komum Gylfa Þór meira í boltann“ Kristófer: Þetta var alveg frábær tilfinning Uppgjörið: Víkingur - Fram 3-2 | Gylfi Þór skoraði fyrsta mark sitt í torsóttum sigri Víkings Uppgjörið: Afturelding - Stjarnan 3-0 | Nýliðarnir öflugir á heimavelli Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Cecilía valin besti markvörðurinn í ítölsku deildinni Markvörðurinn mætti of seint í leikinn Uppgjörið: Breiðablik - KR 3-3 | Stórleikurinn stóðst væntingarnar Glódis Perla spöruð á bekknum „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Valskonur ólíkar sér: Kallar eftir hungraðri Nadíu í stað Rhodes Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Sjáðu Flóka færa Val fyrsta tapið, ÍA í stuði og hvernig Vestri fór á toppinn Wenger á móti umbuninni sem Man. Utd og Tottenham þrá Þorleifur snýr heim í Breiðablik Staðfestir brottför frá Liverpool Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“ Kane fékk loksins að syngja sigurlagið Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum „Vantar hjarta og baráttu í mína menn“ „Náðum að nýta kröftuga byrjun með mörkum“ Lille bjargaði mikilvægu stigi Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“ Sjá meira
Vill fresta forsetakjöri FIFA Prins Ali, einn af forsetaframbjóðendunum hjá FIFA, hefur farið fram á það við íþróttadómstólinn að forsetakjöri FIFA verði frestað. 23. febrúar 2016 09:45
Kosið um nýjan forseta FIFA í dag Alþjóðaknattspyrnusambandið reynir að taka fyrsta skrefið í átt að nýrri og bjartari framtíð sinni þegar sambandið heldur forsetakosningar sínar í dag. 26. febrúar 2016 09:15
Ímynd og orðspor FIFA gæti ekki verið verra Það styttist í forsetakjör FIFA en að öllu óbreyttu fer það fram á föstudag og um leið lýkur valdatíma Sepp Blatter. 24. febrúar 2016 08:45
Platini ætlar að berjast gegn óréttlætinu Michel Platini, forseti UEFA, hefur nýhafið átta ára bann sitt frá afskiptum af knattspyrnu en hann er enn að berjast fyrir sakleysi sínu. 16. febrúar 2016 08:15
Fyrrum framkvæmdastjóri FIFA dæmdur í tólf ára bann Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur dæmt fyrrum framkvæmdastjóra sambandsins, Jerome Valcke, í tólf ára bann frá fótbolta. 12. febrúar 2016 22:00
Blatter: Getur ekki keypt heimsmeistaramótið Sepp Blatter, fyrrum forseti FIFA, segir að það sé algjört rugl að Katar hafi keypt sér atkvæði til að fá að halda heimsmeistaramótið árið 2022. Þetta segir Blatter í samtali við The Times. 20. febrúar 2016 13:00
Platini harðorður: Eina markmiðið var að koma í veg fyrir að ég yrði forseti FIFA Sepp Blatter, fráfarandi forseti FIFA og Michel Platini, fráfarandi forseti UEFA, varð ekki mikið ágengt í áfrýjun sinni vegna bann frá allri aðkomu að knattspyrnu næstu árin. 25. febrúar 2016 09:30