Bubba leiðir en Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn Anton Ingi Leifsson skrifar 21. febrúar 2016 00:19 Bubba hitar sig upp, en hann leiðir í Kaliforníu. vísir/getty Jordan Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna Northern Trust mótinu sem fer nú fram í Kaliforníu. Spieth sem hefur verið sjóðandi heitur að undanförnu spilaði hörmulega á fyrsta hringnum sem gerði útslagið. Spieth spilaði á 79 höggum á fyrsta degi Northern Trust og náði ekki í gegnum niðurskurðinn þrátt fyrir að hafa spilað á 68 höggum á degi tvö. Eftir dag þrjú er Bubba Watson efstur með eins höggs forskot á þá Jason Kokrak, Chez reavie og Dustin Johnson sem allir eru í öðru til fjórða sæti. Bubba spilaði best af þeim öllum í dag eða á 67 höggum og leiðir því mótið, en lokahringurinn fer fram á morgun, sunnudag. Fleiri þekktir kylfingar eru ekki langt á eftir Bubba og félögum, en Rory Mcllroy og Adam Scott eru báðir á tíu undir pari og Justin Rose er á sjö undir pari í fjórtánda sæti. Lokahringurinn fer fram á morgun, sunnudag, og er í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Keppni hefst klukkan 18.00, en Vísir mun birta úrslitafrétt hér á vefnum annað kvöld. Golf Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Jordan Spieth komst ekki í gegnum niðurskurðinn á opna Northern Trust mótinu sem fer nú fram í Kaliforníu. Spieth sem hefur verið sjóðandi heitur að undanförnu spilaði hörmulega á fyrsta hringnum sem gerði útslagið. Spieth spilaði á 79 höggum á fyrsta degi Northern Trust og náði ekki í gegnum niðurskurðinn þrátt fyrir að hafa spilað á 68 höggum á degi tvö. Eftir dag þrjú er Bubba Watson efstur með eins höggs forskot á þá Jason Kokrak, Chez reavie og Dustin Johnson sem allir eru í öðru til fjórða sæti. Bubba spilaði best af þeim öllum í dag eða á 67 höggum og leiðir því mótið, en lokahringurinn fer fram á morgun, sunnudag. Fleiri þekktir kylfingar eru ekki langt á eftir Bubba og félögum, en Rory Mcllroy og Adam Scott eru báðir á tíu undir pari og Justin Rose er á sjö undir pari í fjórtánda sæti. Lokahringurinn fer fram á morgun, sunnudag, og er í beinni útsendingu á Golfstöðinni. Keppni hefst klukkan 18.00, en Vísir mun birta úrslitafrétt hér á vefnum annað kvöld.
Golf Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Stórliðið hvíldi stjörnurnar í sigri gegn Blikum Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira