Fyrstu staðfestu Zika-tilfellin í Kólumbíu sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 4. mars 2016 22:06 Vírusinn smitast með moskítóflugum. Vísir/EPA Vísindamenn í Kólumbíu hafa staðfest að mæður þriggja barna sem hafa fæðst með dverghöfuð voru smitaðar af Zika-veirunni. Það eru fyrstu slíku tilfellin sem komið hafa upp í landinu í ár. Ekki hefur verið staðfest hvort tengsl séu á milli Zika-veirunnar og höfuðsmæðarheilkennis, sem er alvarlegur fæðingargalli hjá nýburum. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin telur þó flest benda til þess að veiran valdi þessum fæðingargalla. Alls fæddust 4000 börn með heilkennið í Brasilíu í fyrra sem er talin vísbending um að Zika sé valdurinn. Yfir 26 þúsund manns í Kólumbíu hafa greinst með veiruna, þar af nærri fjögur þúsund þungaðar konur. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á heimsvísu vegna veirunnar en óttast er að yfir fjórar milljónir manna muni smitast af henni. Zíka Tengdar fréttir Á fjórða þúsund þungaðar konur með Zika Ekkert lát virðist á útbreiðslu Zika-veirunnar. 6. febrúar 2016 23:16 Hafa selt minna en helming miða í boði á ÓL í Ríó Skipuleggendur Ólympíuleikanna í Ríó sem fara fram í ágúst næstkomandi hafa ekki náð að selja helming miða í boði á viðburði leikanna. 3. mars 2016 06:00 Zika-veiran: „Höfum fleiri spurningar en svör“ Zika-veiran hefur breiðst út um heiminn síðustu vikur en í Brasilíu er verið að kanna hvort að tengsl séu á milli veirunnar og fæðingargalla sem kallast dverghöfuð. 13. febrúar 2016 15:27 Landlæknir: Karlmenn noti smokka eftir ferðalag til Mið- og Suður-Ameríku Landlæknir hefur gefið út leiðbeiningar um varnir gegn Zika-veiru. 10. febrúar 2016 15:15 Hvað er Zika? Neyðarástandi hefur verið lýst yfir vegna Zika-veirunnar. En hvað er Zika og hvaða afleiðingar getur hún haft? 4. febrúar 2016 10:00 Fyrsta Zika smitið staðfest í Kína Maðurinn sem smitaðist hafði nýlega ferðast til Suður-Ameríku. 10. febrúar 2016 08:47 Barnshafandi kona á Spáni greinist með Zika Þetta er fyrsta tilfellið sem upp kemur í Evrópu þar sem staðfest er að barnshafandi kona hafi smitast af Zika. 4. febrúar 2016 16:32 Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira
Vísindamenn í Kólumbíu hafa staðfest að mæður þriggja barna sem hafa fæðst með dverghöfuð voru smitaðar af Zika-veirunni. Það eru fyrstu slíku tilfellin sem komið hafa upp í landinu í ár. Ekki hefur verið staðfest hvort tengsl séu á milli Zika-veirunnar og höfuðsmæðarheilkennis, sem er alvarlegur fæðingargalli hjá nýburum. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin telur þó flest benda til þess að veiran valdi þessum fæðingargalla. Alls fæddust 4000 börn með heilkennið í Brasilíu í fyrra sem er talin vísbending um að Zika sé valdurinn. Yfir 26 þúsund manns í Kólumbíu hafa greinst með veiruna, þar af nærri fjögur þúsund þungaðar konur. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á heimsvísu vegna veirunnar en óttast er að yfir fjórar milljónir manna muni smitast af henni.
Zíka Tengdar fréttir Á fjórða þúsund þungaðar konur með Zika Ekkert lát virðist á útbreiðslu Zika-veirunnar. 6. febrúar 2016 23:16 Hafa selt minna en helming miða í boði á ÓL í Ríó Skipuleggendur Ólympíuleikanna í Ríó sem fara fram í ágúst næstkomandi hafa ekki náð að selja helming miða í boði á viðburði leikanna. 3. mars 2016 06:00 Zika-veiran: „Höfum fleiri spurningar en svör“ Zika-veiran hefur breiðst út um heiminn síðustu vikur en í Brasilíu er verið að kanna hvort að tengsl séu á milli veirunnar og fæðingargalla sem kallast dverghöfuð. 13. febrúar 2016 15:27 Landlæknir: Karlmenn noti smokka eftir ferðalag til Mið- og Suður-Ameríku Landlæknir hefur gefið út leiðbeiningar um varnir gegn Zika-veiru. 10. febrúar 2016 15:15 Hvað er Zika? Neyðarástandi hefur verið lýst yfir vegna Zika-veirunnar. En hvað er Zika og hvaða afleiðingar getur hún haft? 4. febrúar 2016 10:00 Fyrsta Zika smitið staðfest í Kína Maðurinn sem smitaðist hafði nýlega ferðast til Suður-Ameríku. 10. febrúar 2016 08:47 Barnshafandi kona á Spáni greinist með Zika Þetta er fyrsta tilfellið sem upp kemur í Evrópu þar sem staðfest er að barnshafandi kona hafi smitast af Zika. 4. febrúar 2016 16:32 Mest lesið Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Erlent Tali ekki fyrir unga Miðflokksmenn Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent „Menn eiga ekki að vera að hnýsast í gögn sem þeim koma ekki við“ Innlent Eltihrellir lögreglukvenna situr inni fyrir morð Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Stefnt að leiðtogaprófkjöri eftir áramót og kunnugleg nöfn mögulega í pottinum Innlent Fleiri fréttir Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Fönguðu háhyrninga velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Sjá meira
Á fjórða þúsund þungaðar konur með Zika Ekkert lát virðist á útbreiðslu Zika-veirunnar. 6. febrúar 2016 23:16
Hafa selt minna en helming miða í boði á ÓL í Ríó Skipuleggendur Ólympíuleikanna í Ríó sem fara fram í ágúst næstkomandi hafa ekki náð að selja helming miða í boði á viðburði leikanna. 3. mars 2016 06:00
Zika-veiran: „Höfum fleiri spurningar en svör“ Zika-veiran hefur breiðst út um heiminn síðustu vikur en í Brasilíu er verið að kanna hvort að tengsl séu á milli veirunnar og fæðingargalla sem kallast dverghöfuð. 13. febrúar 2016 15:27
Landlæknir: Karlmenn noti smokka eftir ferðalag til Mið- og Suður-Ameríku Landlæknir hefur gefið út leiðbeiningar um varnir gegn Zika-veiru. 10. febrúar 2016 15:15
Hvað er Zika? Neyðarástandi hefur verið lýst yfir vegna Zika-veirunnar. En hvað er Zika og hvaða afleiðingar getur hún haft? 4. febrúar 2016 10:00
Fyrsta Zika smitið staðfest í Kína Maðurinn sem smitaðist hafði nýlega ferðast til Suður-Ameríku. 10. febrúar 2016 08:47
Barnshafandi kona á Spáni greinist með Zika Þetta er fyrsta tilfellið sem upp kemur í Evrópu þar sem staðfest er að barnshafandi kona hafi smitast af Zika. 4. febrúar 2016 16:32