Íslenska þjóðin tjáir sig um nýja búninginn | Aprílgabbið mánuði of snemma? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. mars 2016 17:47 Emil Hallfreðsson í nýja landsliðsbúningnum. Mynd/KSÍ Nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna var formlega kynntur til sögunnar í dag en íslensku strákarnir munu spila í þessum búningi á EM í Frakklandi í sumar. Fyrst verður leikið í nýja búningnum í vináttuleikjum A landsliðs karla við Danmörku og Grikkland síðar í mánuðinum. Þetta verður í fyrsta sinn sem landslið í Errea-búningi leikur í úrslitakeppni EM. Nýi búningurinn hefur að sjálfsögðu verið til umræðu á samfélagsmiðlum síðan að hann þjóðin fékk að sjá hann í fyrsta sinn og sumir hafa mjög sterkar skoðanir á búningnum. Hönnun búningsins er sem fyrr innblásin af íslenska þjóðfánanum, með fánaröndina áberandi. Innan á kraganum er að finna áletrunina „Fyrir Ísland“, sem lýsir vel þeim hug sem leikmenn landsliðanna okkar bera þegar þeir ganga inn á keppnisvöllinn. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um fólk á Twitter að segja sína skoðun á nýja landsliðsbúningnum.Mynd/KSÍNýja landsliðs treyjan er hrikaleg! Línan er eins og borði úr ungfrú Ísland.. #fotbolti #vonbrigði #fotboltinet— Arnór Björnsson (@arnorbjorns) 1 March 2016 Vantar hitt axlarbandið #ksí #treyjan— Margrét Arnardóttir (@margretarnar) 1 March 2016 @joiskuli10 Ég er ekki jafn neikvæður og þorri manna. Röndin er skrýtin sem og hálsmálið en sniðið er negla. Hvíta treyjan best, 7/10 1 March 2016 Einhver annar byrjaður að reyna að sannfæra sig að slim-fit treyjan sé málið fyrir sig í sumar? #fotboltinet— Ingimar (@Ingimar90) 1 March 2016 Ég sé ekkert að þessum nýju treyjum og skil ekki alveg neikvæðnina, sérstaklega finnst mér hvíta treyjan svöl #fotboltinet #treyjan— Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) 1 March 2016 Mér er alveg sama hvernig treyjan er svo lengi sem #superhallfredsson verður í þessu formi í sumar #orgasmic pic.twitter.com/Gty2BQrD9b— Jón Hjörtur Emilsson (@jonhjortur91) 1 March 2016 Geggjuð nýja treyjan. Strákarnir völdu þetta sjálfir og hafa greinilega góðan smekk. Röndin flott. Eldur-ís. Glæsileg.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) 1 March 2016 Getum við útilokað að KSÍ hafi óvart launchað aprílgabbinu sínu mánuði of snemma? #treyjan— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) 1 March 2016 Er það bara ég eða eru þrír bláir tónar í nýja búningnum? Treyjan, stuttbuxurnar og sokkarnir virðast vera með mismunandi tón. #búningurinn— Friðrik Steinn (@FridrikSteinn) 1 March 2016 Það stuðar mig vandræðalega mikið að þessi landsliðsbúningur skuli bara alls ekki vera í sniði ætluðu konum. Þetta er hörmung.— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) 1 March 2016 Ég verð að viðurkenna það að mér finnst þessi nýji landsliðsbúningur bara alls ekki ljótur #KSÍ #EM2016 #fotboltinet #ÁframÍsland— Þórir Karlsson (@ThorirKarls) 1 March 2016 Fashion er augljóslega ekki passionið hans Geira Þorsteins! #fotbolti #nýjalandsliðs— Guðlaugur Valgeirs (@GulliValgeirs) 1 March 2016 EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Í beinni: Tottenham - Crystal Palace | Lundúnaslagur „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira
Nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna var formlega kynntur til sögunnar í dag en íslensku strákarnir munu spila í þessum búningi á EM í Frakklandi í sumar. Fyrst verður leikið í nýja búningnum í vináttuleikjum A landsliðs karla við Danmörku og Grikkland síðar í mánuðinum. Þetta verður í fyrsta sinn sem landslið í Errea-búningi leikur í úrslitakeppni EM. Nýi búningurinn hefur að sjálfsögðu verið til umræðu á samfélagsmiðlum síðan að hann þjóðin fékk að sjá hann í fyrsta sinn og sumir hafa mjög sterkar skoðanir á búningnum. Hönnun búningsins er sem fyrr innblásin af íslenska þjóðfánanum, með fánaröndina áberandi. Innan á kraganum er að finna áletrunina „Fyrir Ísland“, sem lýsir vel þeim hug sem leikmenn landsliðanna okkar bera þegar þeir ganga inn á keppnisvöllinn. Hér fyrir neðan má sjá dæmi um fólk á Twitter að segja sína skoðun á nýja landsliðsbúningnum.Mynd/KSÍNýja landsliðs treyjan er hrikaleg! Línan er eins og borði úr ungfrú Ísland.. #fotbolti #vonbrigði #fotboltinet— Arnór Björnsson (@arnorbjorns) 1 March 2016 Vantar hitt axlarbandið #ksí #treyjan— Margrét Arnardóttir (@margretarnar) 1 March 2016 @joiskuli10 Ég er ekki jafn neikvæður og þorri manna. Röndin er skrýtin sem og hálsmálið en sniðið er negla. Hvíta treyjan best, 7/10 1 March 2016 Einhver annar byrjaður að reyna að sannfæra sig að slim-fit treyjan sé málið fyrir sig í sumar? #fotboltinet— Ingimar (@Ingimar90) 1 March 2016 Ég sé ekkert að þessum nýju treyjum og skil ekki alveg neikvæðnina, sérstaklega finnst mér hvíta treyjan svöl #fotboltinet #treyjan— Gísli Ólafsson (@GisliOlafs) 1 March 2016 Mér er alveg sama hvernig treyjan er svo lengi sem #superhallfredsson verður í þessu formi í sumar #orgasmic pic.twitter.com/Gty2BQrD9b— Jón Hjörtur Emilsson (@jonhjortur91) 1 March 2016 Geggjuð nýja treyjan. Strákarnir völdu þetta sjálfir og hafa greinilega góðan smekk. Röndin flott. Eldur-ís. Glæsileg.— Tómas Þór Þórðarson (@tomthordarson) 1 March 2016 Getum við útilokað að KSÍ hafi óvart launchað aprílgabbinu sínu mánuði of snemma? #treyjan— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) 1 March 2016 Er það bara ég eða eru þrír bláir tónar í nýja búningnum? Treyjan, stuttbuxurnar og sokkarnir virðast vera með mismunandi tón. #búningurinn— Friðrik Steinn (@FridrikSteinn) 1 March 2016 Það stuðar mig vandræðalega mikið að þessi landsliðsbúningur skuli bara alls ekki vera í sniði ætluðu konum. Þetta er hörmung.— Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) 1 March 2016 Ég verð að viðurkenna það að mér finnst þessi nýji landsliðsbúningur bara alls ekki ljótur #KSÍ #EM2016 #fotboltinet #ÁframÍsland— Þórir Karlsson (@ThorirKarls) 1 March 2016 Fashion er augljóslega ekki passionið hans Geira Þorsteins! #fotbolti #nýjalandsliðs— Guðlaugur Valgeirs (@GulliValgeirs) 1 March 2016
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Fótbolti Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Íslenski boltinn Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Fleiri fréttir Í beinni: Man. Utd. - West Ham | Kominn tími á deildarsigur? Í beinni: Tottenham - Crystal Palace | Lundúnaslagur „Snýst um félagið, liðið og hvað við áorkum saman“ „Finnst að þeir eigi að vera betri en við í reglunum“ Meistaradeild Evrópu: Þar sem markmenn eru markverðir Sjáðu mörkin sem tryggðu Fram sinn fyrsta sigur, þrennu Söndru Maríu og öll hin Myndaveisla: Grindvíkingar léku loks á heimavelli Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Cecilía Rán lokaði markinu í lokaleiknum Sunneva Hrönn og stöllur í FCK tryggðu sig upp um deild Alexander Rafn yngsti markaskorari í sögu efstu deildar Skjöldur á loft í Bæjaralandi Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi Uppgjörið: Stjarnan - Fram 2-0 | Stjörnumenn á beinu brautina Uppgjörið: KR - ÍBV 4-1 | KR-ingar enn eina taplausa liðið Fjölnir fékk ekki minnisblaðið fyrir fyrsta heimaleik Grindvíkinga „Sigur liðsheildarinnar“ „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Uppgjörið: Vestri-Afturelding 2-0 | Vestramenn aftur á toppinn Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Sjá meira