Lars veit ekki hvort hann haldi áfram með íslenska landsliðið Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 18. mars 2016 13:45 Vísir Lars Lagerbäck segir ekkert enn ákveðið um það hvort að hann hætti sem landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eða verði áfram fram yfir HM 2018. Lagerbäck var spurður út í framtíð sína með landsliðið á blaðamannafundi KSÍ í dag. Lagerbäck hefur stýrt Íslandi í rúm fjögur ár og síðustu tvö samhliða Heimi Hallgrímssyni, sem yrði þá áfram meðþjálfari Lagerbäck. Heimir mun annars taka einn við liðinu. Lagerbäck er 67 ára gamall og ætlaði að hætta þjálfun eftir núverandi samning. Hann verður sjötugur rétt eftir að HM í Rússlandi lýkur sumarið 2018. „Það er ekkert ákveðið. Ég get því ekkert sagt annað en það að við Geir höfum rætt saman," sagði Lars Lagerbäck. Lars Lagerbäck á glæstan feril að baki og kom Svíþjóð fimm sinnum á stórmót í knattspyrnu sem landsliðsþjálfari. Hann stýrði einnig landsliði Nígeríu á HM 2010. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hafði lagt ríka áherslu á að halda Lagerbäck áfram í þjálfarateymi landsliðsins. „Ég vil bíða aðeins og sjá til hvernig mér líður. Ég er ekki að verða yngri og þessu fylgir mikil ferðalög og fleira í þeim dúr. Þegar maður hugsar þannig þá er ég ekki viss að maður eigi að halda áfram," sagði Lars. „Ég hef notið þessara fjögurra ára. Stutta svarið er að ég veit ekki en ekkert hefur verið útilokað," sagði Lars. „Ég ætti auðvitað að svara sem fyrst en ég vil að leikmenn viti þetta fyrst. Ég verð að ákveða mig áður en EM byrjar og ég þarf því að svara í byrjun maí, í allra síðasta lagi," sagði Lars að lokum. EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Sjá meira
Lars Lagerbäck segir ekkert enn ákveðið um það hvort að hann hætti sem landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu eða verði áfram fram yfir HM 2018. Lagerbäck var spurður út í framtíð sína með landsliðið á blaðamannafundi KSÍ í dag. Lagerbäck hefur stýrt Íslandi í rúm fjögur ár og síðustu tvö samhliða Heimi Hallgrímssyni, sem yrði þá áfram meðþjálfari Lagerbäck. Heimir mun annars taka einn við liðinu. Lagerbäck er 67 ára gamall og ætlaði að hætta þjálfun eftir núverandi samning. Hann verður sjötugur rétt eftir að HM í Rússlandi lýkur sumarið 2018. „Það er ekkert ákveðið. Ég get því ekkert sagt annað en það að við Geir höfum rætt saman," sagði Lars Lagerbäck. Lars Lagerbäck á glæstan feril að baki og kom Svíþjóð fimm sinnum á stórmót í knattspyrnu sem landsliðsþjálfari. Hann stýrði einnig landsliði Nígeríu á HM 2010. Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, hafði lagt ríka áherslu á að halda Lagerbäck áfram í þjálfarateymi landsliðsins. „Ég vil bíða aðeins og sjá til hvernig mér líður. Ég er ekki að verða yngri og þessu fylgir mikil ferðalög og fleira í þeim dúr. Þegar maður hugsar þannig þá er ég ekki viss að maður eigi að halda áfram," sagði Lars. „Ég hef notið þessara fjögurra ára. Stutta svarið er að ég veit ekki en ekkert hefur verið útilokað," sagði Lars. „Ég ætti auðvitað að svara sem fyrst en ég vil að leikmenn viti þetta fyrst. Ég verð að ákveða mig áður en EM byrjar og ég þarf því að svara í byrjun maí, í allra síðasta lagi," sagði Lars að lokum.
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti