Dýrasta forsíða fyrr og síðar? Ritstjórn skrifar 16. mars 2016 16:30 Glamour Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið. Glamour Tíska Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour
Tvö af stærstu og valdamestu nöfnunum í tískuheiminum, þau Carine Roitfield fyrrum ritstjóri franska Vogue, og Karl Lagerfeld munu saman prýða forsíðu tímaritsins The Daily Front Row. Tilefni útgáfunnar er LA Fashion Awards sem haldin verða þann 20. mars þar sem meðal annars Lady Gaga, Carine Roitfield og Bella Hadid verða verðlaunuð. Þau Karl og Carine hafa aldrei prýtt forsíðu saman áður og má því segja að þessi forsíða sé með þeim dýrustu sem gerð hefur verið.
Glamour Tíska Mest lesið Millie Bobby Brown er fyrsta andlit Calvin Klein undir stjórn Raf Simons Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour Caitlyn gefur út nýja og stærri línu fyrir MAC Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Veldu réttan lit af naglalakki fyrir hátíðarnar Glamour Peter Philips hjá Dior farðar Björk Glamour Beyonce klæddist 9 milljón dollara virði af demöntum Glamour Búist við mikilli eftirsókn eftir #FentyxPuma skónum hér á landi Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Selena Gomez skipti um númer til þess að losna við Justin Bieber Glamour