Ronda getur borðað epli á nýjan leik | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. mars 2016 21:15 mynd/skjáskot Ronda Rousey fór svo illa út úr bardaganum gegn Holly Holm í desember á síðasta ári að hún gat ekki borðað epli. Rousey tapaði þar sínum fyrsta bardaga í UFC fyrir Holly Holm í Las Vegas, en Holm lamdi Rondu sundur og saman og fór ansi illa með kjaftinn á henni. Ronda fékk mikla og stóra skurði sem urðu til þess að hún átti erfitt með að borða í margar vikur eftir á. Hún virðist nú vera búin að ná sér, en Ronda notaði Twitter-síðuna Uninterrupted til að greina frá því að hún getur aftur borðað epli. „Hérna eru nýjustu fréttirnar af mér. Eruði tilbúin? Þetta gat ég gert frá og með gærkvöldinu,“ segir hún og bítur stóran bita af girnilegu epli. „Ekkert mál. Ég er að bíta í epli aftur. Ég er nokkuð ánægð með þetta,“ segir Ronda Rousey. Holly Holm tapaði fyrstu titilvörn sinni gegn Mieshu Tate á dögunum og ver hún líklega belti sitt gegn Rondu á UFC 200 seinna á árinu.BREAKING: @RondaRousey is "Back biting apples again!"https://t.co/AZd50JYI8p— UNINTERRUPTED (@uninterrupted) March 14, 2016 MMA Tengdar fréttir Dana: Holly veit ekki hverju hún var að missa af Dana White, forseti UFC, var ekki sáttur við þá ákvörðun Holly Holm að berjast við einhverja aðra en Rondu Rousey. Það hafi nú kostað hana mikla peninga. 9. mars 2016 23:30 Ronda, Vonn og Wozniacki sátu fyrir naktar | Myndbönd Þrjár af fremstu íþróttakonum heims sátu fyrir naktar í sundfatatímariti SI. Sundföt voru síðan máluð á þær. 18. febrúar 2016 22:45 Conor á forsíðu Sports Illustrated í fyrsta skipti Írinn Conor McGregor heldur áfram að leggja íþróttaheiminn að fótum sér. 24. febrúar 2016 12:15 Ronda biðst afsökunar á breyttri mynd Á myndinni sem Ronda birti á Instagram var búið að eiga við handlegginn á henni þannig að hann voru minni en hann raunverulega er. 19. febrúar 2016 11:00 Grátandi Ronda: Ég íhugaði að taka eigið líf Ronda Rousey beygði af þegar hún ræddi tapið í síðasta bardaga gegn Holly Holm. 16. febrúar 2016 16:00 Sjáið húsið sem Ronda Rousey bjó í áður en hún varð fræg Bardagakappinn hefur ekki alltaf verið stórstjarna og bjó um tíma í bílnum sínum. 7. mars 2016 13:30 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Sjá meira
Ronda Rousey fór svo illa út úr bardaganum gegn Holly Holm í desember á síðasta ári að hún gat ekki borðað epli. Rousey tapaði þar sínum fyrsta bardaga í UFC fyrir Holly Holm í Las Vegas, en Holm lamdi Rondu sundur og saman og fór ansi illa með kjaftinn á henni. Ronda fékk mikla og stóra skurði sem urðu til þess að hún átti erfitt með að borða í margar vikur eftir á. Hún virðist nú vera búin að ná sér, en Ronda notaði Twitter-síðuna Uninterrupted til að greina frá því að hún getur aftur borðað epli. „Hérna eru nýjustu fréttirnar af mér. Eruði tilbúin? Þetta gat ég gert frá og með gærkvöldinu,“ segir hún og bítur stóran bita af girnilegu epli. „Ekkert mál. Ég er að bíta í epli aftur. Ég er nokkuð ánægð með þetta,“ segir Ronda Rousey. Holly Holm tapaði fyrstu titilvörn sinni gegn Mieshu Tate á dögunum og ver hún líklega belti sitt gegn Rondu á UFC 200 seinna á árinu.BREAKING: @RondaRousey is "Back biting apples again!"https://t.co/AZd50JYI8p— UNINTERRUPTED (@uninterrupted) March 14, 2016
MMA Tengdar fréttir Dana: Holly veit ekki hverju hún var að missa af Dana White, forseti UFC, var ekki sáttur við þá ákvörðun Holly Holm að berjast við einhverja aðra en Rondu Rousey. Það hafi nú kostað hana mikla peninga. 9. mars 2016 23:30 Ronda, Vonn og Wozniacki sátu fyrir naktar | Myndbönd Þrjár af fremstu íþróttakonum heims sátu fyrir naktar í sundfatatímariti SI. Sundföt voru síðan máluð á þær. 18. febrúar 2016 22:45 Conor á forsíðu Sports Illustrated í fyrsta skipti Írinn Conor McGregor heldur áfram að leggja íþróttaheiminn að fótum sér. 24. febrúar 2016 12:15 Ronda biðst afsökunar á breyttri mynd Á myndinni sem Ronda birti á Instagram var búið að eiga við handlegginn á henni þannig að hann voru minni en hann raunverulega er. 19. febrúar 2016 11:00 Grátandi Ronda: Ég íhugaði að taka eigið líf Ronda Rousey beygði af þegar hún ræddi tapið í síðasta bardaga gegn Holly Holm. 16. febrúar 2016 16:00 Sjáið húsið sem Ronda Rousey bjó í áður en hún varð fræg Bardagakappinn hefur ekki alltaf verið stórstjarna og bjó um tíma í bílnum sínum. 7. mars 2016 13:30 Mest lesið Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Handbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Fleiri fréttir Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi BKG fer með Íslandsmótið í CrossFit í sundlaug í Hveragerði Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Dagskráin í dag: Blikar mæta Shakhtar „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Sjá meira
Dana: Holly veit ekki hverju hún var að missa af Dana White, forseti UFC, var ekki sáttur við þá ákvörðun Holly Holm að berjast við einhverja aðra en Rondu Rousey. Það hafi nú kostað hana mikla peninga. 9. mars 2016 23:30
Ronda, Vonn og Wozniacki sátu fyrir naktar | Myndbönd Þrjár af fremstu íþróttakonum heims sátu fyrir naktar í sundfatatímariti SI. Sundföt voru síðan máluð á þær. 18. febrúar 2016 22:45
Conor á forsíðu Sports Illustrated í fyrsta skipti Írinn Conor McGregor heldur áfram að leggja íþróttaheiminn að fótum sér. 24. febrúar 2016 12:15
Ronda biðst afsökunar á breyttri mynd Á myndinni sem Ronda birti á Instagram var búið að eiga við handlegginn á henni þannig að hann voru minni en hann raunverulega er. 19. febrúar 2016 11:00
Grátandi Ronda: Ég íhugaði að taka eigið líf Ronda Rousey beygði af þegar hún ræddi tapið í síðasta bardaga gegn Holly Holm. 16. febrúar 2016 16:00
Sjáið húsið sem Ronda Rousey bjó í áður en hún varð fræg Bardagakappinn hefur ekki alltaf verið stórstjarna og bjó um tíma í bílnum sínum. 7. mars 2016 13:30