Beyoncé hannar ræktarfatnað Ritstjórn skrifar 31. mars 2016 16:45 Drottningin sjálf, Beyoncé, hefur hannað sína eigin fatalínu sem hún kallar Ivy Park. Fatalínan sem inniheldur íþróttafatnað, er væntanleg í verslanir þann 14.apríl, en hún verður einungis fáanleg í nokkrum útvöldum verslunum eins og Topshop, Net A Porter, Selfridges og Nordstrom. Línan er hönnuð í samstarfi við Sir Phillip Green, stofnanda Topshop og einkennist af svörtum, hvítum og gráum íþróttafatnaði eins og hettupeysum, leggings æfingabuxum, íþróttatoppum og derhúfum svo eitthvað sé nefnt. Nú er bara að bíða og vona að línan rati hingað til lands, því ef það er eitthvað sem okkur langar þá er það að vera eins og Bey í ræktinni, Flawless. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband línunnar, en þar útskýrir Beyoncé meininguna á bakvið nafnið á merkinu, Ivy Park. Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Þetta er vinsælasti skartgripurinn á internetinu Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Hvað er Met Gala? Glamour
Drottningin sjálf, Beyoncé, hefur hannað sína eigin fatalínu sem hún kallar Ivy Park. Fatalínan sem inniheldur íþróttafatnað, er væntanleg í verslanir þann 14.apríl, en hún verður einungis fáanleg í nokkrum útvöldum verslunum eins og Topshop, Net A Porter, Selfridges og Nordstrom. Línan er hönnuð í samstarfi við Sir Phillip Green, stofnanda Topshop og einkennist af svörtum, hvítum og gráum íþróttafatnaði eins og hettupeysum, leggings æfingabuxum, íþróttatoppum og derhúfum svo eitthvað sé nefnt. Nú er bara að bíða og vona að línan rati hingað til lands, því ef það er eitthvað sem okkur langar þá er það að vera eins og Bey í ræktinni, Flawless. Hér fyrir neðan má sjá kynningarmyndband línunnar, en þar útskýrir Beyoncé meininguna á bakvið nafnið á merkinu, Ivy Park.
Mest lesið Crocs skór á tískupallinn Glamour Nike framleiddi sérstakan skó fyrir Elton John Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Íslensk hönnun á BAFTA-verðlaununum Glamour Þetta er vinsælasti skartgripurinn á internetinu Glamour Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour Pantone afhjúpar lit ársins 2017 Glamour Hvað er Met Gala? Glamour